Santiago Bernabeu verður einn fjölhæfasti íþróttaleikvangur heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 16:30 Svona mun nýja útgáfan af Estadio Santiago Bernabeu líta út þegar framkvæmdum er lokið. Getty/Real Madrid Þú ferð ekki bara á fótboltaleiki á Santiago Bernabeu á næstu árum og nú er hægt að sjá hvernig Spánverjarnir fara að því að breyta leikvanginum á milli íþróttaviðburða. Stórlið Real Madrid hefur staðið í miklum endurbætum á heimavelli sínum á undanförnum árum og það er ekki hægt að sjá annað en að þeir hafi breytt Santiago Bernabeu í einn nútímalegasta leikvang heims. Þessi fornfrægi leikvangi var byggður á árunum 1944 til 1947 en hann var vígður fyrir 74 árum síðan. Þetta er í þriðja sinn sem hann er tekinn í gegn en það gerðist líka 1982 (fyrir HM á Spáni) og 2001. Nýjustu endurbæturnar hófust árið 2019 og munu kosta yfir fimm hundruð milljónir evra eða meira en sjötíu milljarða íslenska króna. Áhorfendum á fótboltaleikjum fjölgar um fjögur þúsund eða upp í 85 þúsund manns. Það sem vekur kannski besta athygli er fjölhæfni leikvangsins og hvernig tæknin er notuð til að skipta um undirlag og breyta á milli íþróttagreina. Santiago Bernabeu getur nú hýst fótboltaleiki, leiki í ameríska fótboltanum, körfuboltaleiki og tennisleiki. Real Madrid hefur sett saman myndband þar sem sýnt er hvernig leikvanginum er breytt á milli íþróttagreina. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Spænski boltinn Spánn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Stórlið Real Madrid hefur staðið í miklum endurbætum á heimavelli sínum á undanförnum árum og það er ekki hægt að sjá annað en að þeir hafi breytt Santiago Bernabeu í einn nútímalegasta leikvang heims. Þessi fornfrægi leikvangi var byggður á árunum 1944 til 1947 en hann var vígður fyrir 74 árum síðan. Þetta er í þriðja sinn sem hann er tekinn í gegn en það gerðist líka 1982 (fyrir HM á Spáni) og 2001. Nýjustu endurbæturnar hófust árið 2019 og munu kosta yfir fimm hundruð milljónir evra eða meira en sjötíu milljarða íslenska króna. Áhorfendum á fótboltaleikjum fjölgar um fjögur þúsund eða upp í 85 þúsund manns. Það sem vekur kannski besta athygli er fjölhæfni leikvangsins og hvernig tæknin er notuð til að skipta um undirlag og breyta á milli íþróttagreina. Santiago Bernabeu getur nú hýst fótboltaleiki, leiki í ameríska fótboltanum, körfuboltaleiki og tennisleiki. Real Madrid hefur sett saman myndband þar sem sýnt er hvernig leikvanginum er breytt á milli íþróttagreina. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Spænski boltinn Spánn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira