AC Milan hefur áhuga á Ziyech sem hefur óskað eftir sölu frá Chelsea Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júní 2022 12:46 Hakim Ziyech er sagður vilja losna frá Chelsea. Ivan Yordanov/MI News/NurPhoto via Getty Images Marokkóski knattspyrnumaðurinn Hakim Ziyech hefur óskað eftir sölu frá Chelsea ef marka má erlenda miðla. Þá eru Ítalíumeistarar AC Milan sagðir hafa áhuga á að fá leikmanninn í sínar raðir. Það er Daily Mail sem hefur þetta eftir Sky Sports Italia, en Ziech gekk í raðir Chelsea árið 2020 þegar Frank Lampard var við stjórnvölin. Þessi 29 ára kantmaður hefur lengi verið undir smásjánni hjá AC Milan. Félagið telur líkur sínar á að landa Ziyech hafa aukist til muna í sumar. Ziyech er samningsbundinn Chelsea til ársins 2025, en dvöl hans hjá Lundúnaliðinu gæti orðið styttri en vonast var eftir. Heimildarmenn Sky Sports Italia segja að umboðsmaður leikmannsins hafi nú þegar haft samband við forráðamenn AC Milan. Hakim Ziyech's agents have already had direct talks with AC Milan board. Ziyech would be happy to join Milan - been told Chelsea and Tuchel are open to let him go if right conditions are guaranteed. 🔴🇲🇦 #CFC Ziyech's on AC Milan list since long time - talks will continue soon. pic.twitter.com/CfpEtVjSsx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 25, 2022 Ziyech hefur leikið 83 leiki fyrir Chelsea og skoraði í þeim 14 mörk síðan hann gekk í raðir félagsins frá Ajax árið 2020. Lundúnaliðið keypti leikmanninn á 33 milljónir punda og vilja ekki selja hann á minni pening en það. Þá er einnig talið að Chelsea vilji helst að Ziyech fari frá félaginu á lánssamningi sem felur í sér möguleikan á kaupum. Enski boltinn Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Það er Daily Mail sem hefur þetta eftir Sky Sports Italia, en Ziech gekk í raðir Chelsea árið 2020 þegar Frank Lampard var við stjórnvölin. Þessi 29 ára kantmaður hefur lengi verið undir smásjánni hjá AC Milan. Félagið telur líkur sínar á að landa Ziyech hafa aukist til muna í sumar. Ziyech er samningsbundinn Chelsea til ársins 2025, en dvöl hans hjá Lundúnaliðinu gæti orðið styttri en vonast var eftir. Heimildarmenn Sky Sports Italia segja að umboðsmaður leikmannsins hafi nú þegar haft samband við forráðamenn AC Milan. Hakim Ziyech's agents have already had direct talks with AC Milan board. Ziyech would be happy to join Milan - been told Chelsea and Tuchel are open to let him go if right conditions are guaranteed. 🔴🇲🇦 #CFC Ziyech's on AC Milan list since long time - talks will continue soon. pic.twitter.com/CfpEtVjSsx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 25, 2022 Ziyech hefur leikið 83 leiki fyrir Chelsea og skoraði í þeim 14 mörk síðan hann gekk í raðir félagsins frá Ajax árið 2020. Lundúnaliðið keypti leikmanninn á 33 milljónir punda og vilja ekki selja hann á minni pening en það. Þá er einnig talið að Chelsea vilji helst að Ziyech fari frá félaginu á lánssamningi sem felur í sér möguleikan á kaupum.
Enski boltinn Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira