Arnar Gunnlaugsson: Fer ekki með í sögubókina hvernig sigurinn kom Hjörvar Ólafsson skrifar 24. júní 2022 22:02 Arnar Bergmann Gunnlaugsson hefur líklega verið áhyggjufullur á hliðarlínunni áður en Kristall Máni skoraði. Vísir/Hulda Margrét Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var feginn að hafa náð að landa sigri þegar liðið mætti Inter Escaldes í úrslitaleik um laust sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla á Víkingsvellinum í kvöld. Þó svo að Arnar Bergmann hafi verið sáttur með sigurinn var spilamennskan ekkert til að hrópa húrra fyrir að hans mati. „Við vorum of hægir í fyrirsjáanlegir í fyrri hálfleik og við ræddum það í hálfleik að fá meira flot á boltann og spila hraðar. Þetta var ekki glæsileg frammistaðan en hún dugði til og það er það sem öllu máli skiptir. Stundum þarf bara að grinda inn úrslitin og þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið fallegur fótboltaleikur þá náðum við í sigurinn. Það fylgir ekki með í sögubókina hvernig við unnum bara að við höfum gert það," sagði Arnar Bergman Gunnlaugsson, þjálfari Víkings eftir leikinn. „Við náðum að opna þá aðeins betur í seinni hálfleik og það var ljúft að sjá Kristal Mána svífa í teignum og skora markið sem skipti máli. Við þurfum hins vegar að gera miklu betur í næstu leikjum ef við ætlum að ná í hagstæð úrslit þar," sagði Arnar Bergmann enn fremur. Víkingur mætir Selfossi í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins í næsta leik sínum og í kjölfarið mætir liðið KR í Bestu deildinni. Þar á eftir er fyrri leikurinn við Malmö. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Þó svo að Arnar Bergmann hafi verið sáttur með sigurinn var spilamennskan ekkert til að hrópa húrra fyrir að hans mati. „Við vorum of hægir í fyrirsjáanlegir í fyrri hálfleik og við ræddum það í hálfleik að fá meira flot á boltann og spila hraðar. Þetta var ekki glæsileg frammistaðan en hún dugði til og það er það sem öllu máli skiptir. Stundum þarf bara að grinda inn úrslitin og þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið fallegur fótboltaleikur þá náðum við í sigurinn. Það fylgir ekki með í sögubókina hvernig við unnum bara að við höfum gert það," sagði Arnar Bergman Gunnlaugsson, þjálfari Víkings eftir leikinn. „Við náðum að opna þá aðeins betur í seinni hálfleik og það var ljúft að sjá Kristal Mána svífa í teignum og skora markið sem skipti máli. Við þurfum hins vegar að gera miklu betur í næstu leikjum ef við ætlum að ná í hagstæð úrslit þar," sagði Arnar Bergmann enn fremur. Víkingur mætir Selfossi í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins í næsta leik sínum og í kjölfarið mætir liðið KR í Bestu deildinni. Þar á eftir er fyrri leikurinn við Malmö.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira