HK á toppinn og Fylkir upp í annað sæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2022 21:25 HK er nú á toppi Lengjudeildarinnar. Vísir/Vilhelm Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK-ingar tylltu sér á toppinn með 3-1 sigri gegn Kórdrengjum og Fylkir eltir þá upp í annað sætið eftir 2-5 sigur gegn Gróttu. Fátt var um færi í fyrri hálfleik þegar HK tók á móti Kórdrengjum, en Stefán Ingi Sigurðarson braut ísinn fyrir heimamenn strax í fyrstu sókn síðari hálfleiks. Ásgeir Marteinsson tvöfaldaði svo forysti HK-inga á 56. mínútu, en Þórir Rafn Þórisson minnkaði muninn fyrir Kórdrengi tveimur mínútum síðar. Stefán Ingi Sigurðarson bætti svo öðru marki sínu við og þriðja marki HK-inga á 76. mínútu og þar við sat. Eiður Atli Rúnarsson fékk að líta sitt annað gula spjald í liði HK á 87. mínútu og þar með rautt, en það kom ekki að sök og niðurstaðan 3-1 sigur heimamanna. Sigurinn lyftir HK-ingum á topp Lengjudeildarinnar þar sem liðið er nú með 15 stig eftir sjö leiki. Kórdrengir sitja hins vegar í sjöunda sæti með tíu stig. Á sama tíma sóttu Fylkismenn Gróttu heim þar sem Árbæingar unnu öruggan 2-5 sigur. Nikulás Val Gunnarsson kom gestunum yfir með marki af vítapunktinum snemma leiks áður en Mathias Laursen tvöfaldaði forskotið fyrir háfleikshléið. Kjartan Kári Halldórsson minnkaði muninn fyrir Gróttu með marki af vítapunktinum á 48. mínútu, en Benedikt Daríus Garðarsson endurheimti tveggja marka forskot Fylkis mínútu síðar. Markaskorarinn Kjartan Kári Halldórsson fékk svo að líta beint rautt spjald í liði Gróttu á 55. mínútu og í kjölfarið bættu Þórður Gunnar Hafþórsson og Hallur Húni Þorsteinsson sitt hvoru markinu við fyrir Fylki. Luke Rae skoraði eitt sárabótarmark fyrir heimamenn stuttu fyrir leikslok og þar við sat. Niðurstaðan 2-5 sigur Fylkis sem nú situr í öðru sæti deildarinnar með 14 stig eftir átta leiki. Grótta situr tveimur sætum neðar með einu stigi minna, en hafa leikið einum leik minna en Fylkismenn. Upplýsingar um markaskorara og atvik fengust á Fótbolti.net. Lengjudeild karla HK Fylkir Grótta Kórdrengir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira
Fátt var um færi í fyrri hálfleik þegar HK tók á móti Kórdrengjum, en Stefán Ingi Sigurðarson braut ísinn fyrir heimamenn strax í fyrstu sókn síðari hálfleiks. Ásgeir Marteinsson tvöfaldaði svo forysti HK-inga á 56. mínútu, en Þórir Rafn Þórisson minnkaði muninn fyrir Kórdrengi tveimur mínútum síðar. Stefán Ingi Sigurðarson bætti svo öðru marki sínu við og þriðja marki HK-inga á 76. mínútu og þar við sat. Eiður Atli Rúnarsson fékk að líta sitt annað gula spjald í liði HK á 87. mínútu og þar með rautt, en það kom ekki að sök og niðurstaðan 3-1 sigur heimamanna. Sigurinn lyftir HK-ingum á topp Lengjudeildarinnar þar sem liðið er nú með 15 stig eftir sjö leiki. Kórdrengir sitja hins vegar í sjöunda sæti með tíu stig. Á sama tíma sóttu Fylkismenn Gróttu heim þar sem Árbæingar unnu öruggan 2-5 sigur. Nikulás Val Gunnarsson kom gestunum yfir með marki af vítapunktinum snemma leiks áður en Mathias Laursen tvöfaldaði forskotið fyrir háfleikshléið. Kjartan Kári Halldórsson minnkaði muninn fyrir Gróttu með marki af vítapunktinum á 48. mínútu, en Benedikt Daríus Garðarsson endurheimti tveggja marka forskot Fylkis mínútu síðar. Markaskorarinn Kjartan Kári Halldórsson fékk svo að líta beint rautt spjald í liði Gróttu á 55. mínútu og í kjölfarið bættu Þórður Gunnar Hafþórsson og Hallur Húni Þorsteinsson sitt hvoru markinu við fyrir Fylki. Luke Rae skoraði eitt sárabótarmark fyrir heimamenn stuttu fyrir leikslok og þar við sat. Niðurstaðan 2-5 sigur Fylkis sem nú situr í öðru sæti deildarinnar með 14 stig eftir átta leiki. Grótta situr tveimur sætum neðar með einu stigi minna, en hafa leikið einum leik minna en Fylkismenn. Upplýsingar um markaskorara og atvik fengust á Fótbolti.net.
Lengjudeild karla HK Fylkir Grótta Kórdrengir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira