Sveindís Jane: Getum farið eins langt og við viljum Atli Arason skrifar 21. júní 2022 07:01 Sveindís Jane á sprettinum. Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, telur að íslenska landsliðið getur farið eins langt á EM og liðinu langar. Hún telur möguleikana mikla fyrir landsliðið. „Möguleikarnir eru mjög miklir og allt galopið finnst mér, ef við hittum á okkar dag þá eigum við mjög mikin séns að fara eins langt og við viljum,“ sagði Sveindís í viðtali við Stöð 2. Sveindís segir að íslenska landsliðið sé ekki búið setja sér einhver markmið fyrir mótið en telur óhætt að segja að þær ætli sér upp úr riðlinum. „Við viljum auðvitað komast upp úr riðlinum og við eigum séns að gera það. Ég held það sé ekkert of stórt að segja að við ætlum að komast upp úr riðlinum. Það er okkar markmið, myndi ég halda.“ Ísland leikur fyrsta leik sinn á mótinu gegn Belgíu þann 10. júlí áður en liðið spilar gegn Ítölum og Frökkum. „Ef við skoðum þær á blaði þá eiga þær sterkari leikmenn og reynslumeiri. Allir þessir leikmenn eru í topp liðum. Við getum samt alveg unnið þessi lið ef við erum rétt stilltar og hittum á okkar dag,“ svaraði Sveindís, aðspurð út í mótherjana í riðli Íslands. Sveindís spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2020 og hefur síðan þá leikið 18 landsleiki og skorað í þeim 6 mörk. EM á Englandi verður fyrsta stórmótið sem Sveindís tekur þátt í. „Ég er rosalega spennt. Ég er allavegana ekki orðinn neitt stressuð. Mig hlakkar rosalega til að fara út og æfa með stelpunum,“ sagði Sveindís með bros á vör. Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sveindís Jane EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sara Björk: Steini ekki búinn að ákveða fyrirliðabandið „Nei nei,“ svarði Sara Björk og hló, aðspurð að því hvort henni finnst ekki skrítið að bera ekki fyrirliðabandið hjá íslenska landsliðinu í viðtali við Stöð 2. 20. júní 2022 19:31 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
„Möguleikarnir eru mjög miklir og allt galopið finnst mér, ef við hittum á okkar dag þá eigum við mjög mikin séns að fara eins langt og við viljum,“ sagði Sveindís í viðtali við Stöð 2. Sveindís segir að íslenska landsliðið sé ekki búið setja sér einhver markmið fyrir mótið en telur óhætt að segja að þær ætli sér upp úr riðlinum. „Við viljum auðvitað komast upp úr riðlinum og við eigum séns að gera það. Ég held það sé ekkert of stórt að segja að við ætlum að komast upp úr riðlinum. Það er okkar markmið, myndi ég halda.“ Ísland leikur fyrsta leik sinn á mótinu gegn Belgíu þann 10. júlí áður en liðið spilar gegn Ítölum og Frökkum. „Ef við skoðum þær á blaði þá eiga þær sterkari leikmenn og reynslumeiri. Allir þessir leikmenn eru í topp liðum. Við getum samt alveg unnið þessi lið ef við erum rétt stilltar og hittum á okkar dag,“ svaraði Sveindís, aðspurð út í mótherjana í riðli Íslands. Sveindís spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2020 og hefur síðan þá leikið 18 landsleiki og skorað í þeim 6 mörk. EM á Englandi verður fyrsta stórmótið sem Sveindís tekur þátt í. „Ég er rosalega spennt. Ég er allavegana ekki orðinn neitt stressuð. Mig hlakkar rosalega til að fara út og æfa með stelpunum,“ sagði Sveindís með bros á vör. Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sveindís Jane
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sara Björk: Steini ekki búinn að ákveða fyrirliðabandið „Nei nei,“ svarði Sara Björk og hló, aðspurð að því hvort henni finnst ekki skrítið að bera ekki fyrirliðabandið hjá íslenska landsliðinu í viðtali við Stöð 2. 20. júní 2022 19:31 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Sara Björk: Steini ekki búinn að ákveða fyrirliðabandið „Nei nei,“ svarði Sara Björk og hló, aðspurð að því hvort henni finnst ekki skrítið að bera ekki fyrirliðabandið hjá íslenska landsliðinu í viðtali við Stöð 2. 20. júní 2022 19:31