Uppgjör 10. umferðar | „Það er allt flott við þetta mark“ Atli Arason skrifar 20. júní 2022 23:30 Lið 10. umferðar Stöð 2 Sport Helena Ólafsdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir og Mist Rúnarsdóttir gerðu upp 10. umferð í Bestu-deildinni í uppgjörsþættinum Bestu mörkin. Völdu þær lið umferðarinnar, besta leikmann og besta markið. Afturelding sótti óvæntan 0-1 sigur á Selfoss en fyrir vikið unnu Sólveig Jóhannesdóttir Larsen og Jade Gentile, leikmenn Aftureldingar, sér sæti í liði umferðarinnar. Pétur Pétursson úr Val er þjálfari umferðarinnar eftir 1-2 útisigur gegn Þrótti en Cyera Makenzie Hintzen og Ásdís Karen Halldórsdóttir, markaskorarar Vals í leiknum, fá einnig sæti í liðinu. Blikar skoruðu fjögur gegn Þór/KA fyrir norðan, Natasha Anasi Erlingsson og Karítas Tómasdóttir eru fulltrúar Breiðabliks í liðinu en Karítas átti einnig besta mark umferðarinnar. „Það er allt flott við þetta mark,“ sagði sparkspekingurinn Harpa Þorsteinsdóttir. Samspil Blika í aðdraganda marksins þótti afar laglegt en markið má sjá í spilaranum hér að neðan. KR sótti 1-3 útisigur í Keflavík en Cornelia Sundelius, úr KR, er markvörðurinn í liði umferðarinnar og liðsfélagi hennar, Rasamee Phonsongkham, er í liðinu aðra umferðina í röð. Stjarnan fór auðveldlega með ÍBV í Garðabæ en heimakonur unnu 4-0 sigur. Sædís Rún Heiðarsdóttir, Arna Dís Arnþórsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir, leikmenn Stjörnunnar, eru allar í úrvalsliðinu. Jasmín var svo valin leikmaður umferðarinnar en hún skoraði tvö mörk á tveimur mínútum sem einnig má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Uppgjör 10. umferðar Besta deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Afturelding sótti óvæntan 0-1 sigur á Selfoss en fyrir vikið unnu Sólveig Jóhannesdóttir Larsen og Jade Gentile, leikmenn Aftureldingar, sér sæti í liði umferðarinnar. Pétur Pétursson úr Val er þjálfari umferðarinnar eftir 1-2 útisigur gegn Þrótti en Cyera Makenzie Hintzen og Ásdís Karen Halldórsdóttir, markaskorarar Vals í leiknum, fá einnig sæti í liðinu. Blikar skoruðu fjögur gegn Þór/KA fyrir norðan, Natasha Anasi Erlingsson og Karítas Tómasdóttir eru fulltrúar Breiðabliks í liðinu en Karítas átti einnig besta mark umferðarinnar. „Það er allt flott við þetta mark,“ sagði sparkspekingurinn Harpa Þorsteinsdóttir. Samspil Blika í aðdraganda marksins þótti afar laglegt en markið má sjá í spilaranum hér að neðan. KR sótti 1-3 útisigur í Keflavík en Cornelia Sundelius, úr KR, er markvörðurinn í liði umferðarinnar og liðsfélagi hennar, Rasamee Phonsongkham, er í liðinu aðra umferðina í röð. Stjarnan fór auðveldlega með ÍBV í Garðabæ en heimakonur unnu 4-0 sigur. Sædís Rún Heiðarsdóttir, Arna Dís Arnþórsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir, leikmenn Stjörnunnar, eru allar í úrvalsliðinu. Jasmín var svo valin leikmaður umferðarinnar en hún skoraði tvö mörk á tveimur mínútum sem einnig má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Uppgjör 10. umferðar
Besta deild kvenna Íslenski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira