Helmingur leikmanna á EM og Afríkukeppninni urðu fyrir netníð Árni Jóhannsson skrifar 19. júní 2022 17:30 Bukayo Saka eftir að hafa klúðrað víti í úrslitaleik EM 2020 GETTY iMAGES Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur birt skýrslu um rannsókn á netníð sem sneri að leikmönnum sem spiluðu á EM 2020 og Afríkukeppninni 2020 og kom í ljós að helmingur leikmanna hafði orðið fyrir aðkasti á netinu. Reuters skýrir frá skýrslunni sem framkvæmd var af sjálfstæðri rannsóknarnefnd. Niðurstöðurnar þær að meiri en helmingur leikmanna sem tóku þátt í þessum keppnum urðu fyrir netníð á meðan leik stóð, fyrir og eftir leik. Notast var við gervigreind til að greina yfir 400 þúsund innlegg á samfélagsmiðla þegar leikið var í undanúrslitum og úrslitaviðureignum keppnanna og kom í ljós að innlegg sem innhéldu níð gegn leikmönnum kom að mestu leyti frá stuðningsmönnum þess lands sem leikmaðurinn spilaði fyrir. Þannig voru leikmenn Englands, þeir Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka, þeir sem urðu fyrir miklu og ógeðfelldu aðkasti eftir úrslitaleikinn gegn Ítalíu. Sá leikur tapaðist í vítaspyrnukeppni og klúðruðu umræddir leikmenn vítaspyrnum sínum. Niðurstöður skýrslunnar greina frá því þá að tegundirnar af netníð voru að miklu leyti hómófóbísk og kynþáttaníður. 40% af innleggjunum sem greind voru innihalda hómófóbísk skilaboð og 38% þeirra innihéldu kynþáttaníð. Gianni Infantino, forseti FIFA, sendi frá sér yfirlýsingu samhliða birtingu skýrslunnar og sagði að ekki væri hægt að sætta sig við þessar niðurstöður. „Það er skylda okkar að verja fótboltann og það byrjar á því að verja leikmennina okkar. Það eru þeir sem færa okkur gleði með því sem þeir gera á vellinum. Því miður þá er mynstur innleggja á samfélagsmiðla sem beinist að leikmönnum, þjálfurum, dómurum og liðum sem eru óásættanlegt. Þetta er mismunun og mismunun á ekki heima í fótbolta.“ Í nóvember hefst Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Qatar og mun FIFA vinna með Alþjóðaleikmannasamtökunum FIFPRO til að verja leikmenn, lið, dómara og aðdáendur fyrir aðkasti og netníð á meðan mótinu stendur samkvæmt áætlun sem sett hefur verið saman. EM 2020 í fótbolta Afríkukeppnin í fótbolta FIFA Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Sjá meira
Reuters skýrir frá skýrslunni sem framkvæmd var af sjálfstæðri rannsóknarnefnd. Niðurstöðurnar þær að meiri en helmingur leikmanna sem tóku þátt í þessum keppnum urðu fyrir netníð á meðan leik stóð, fyrir og eftir leik. Notast var við gervigreind til að greina yfir 400 þúsund innlegg á samfélagsmiðla þegar leikið var í undanúrslitum og úrslitaviðureignum keppnanna og kom í ljós að innlegg sem innhéldu níð gegn leikmönnum kom að mestu leyti frá stuðningsmönnum þess lands sem leikmaðurinn spilaði fyrir. Þannig voru leikmenn Englands, þeir Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka, þeir sem urðu fyrir miklu og ógeðfelldu aðkasti eftir úrslitaleikinn gegn Ítalíu. Sá leikur tapaðist í vítaspyrnukeppni og klúðruðu umræddir leikmenn vítaspyrnum sínum. Niðurstöður skýrslunnar greina frá því þá að tegundirnar af netníð voru að miklu leyti hómófóbísk og kynþáttaníður. 40% af innleggjunum sem greind voru innihalda hómófóbísk skilaboð og 38% þeirra innihéldu kynþáttaníð. Gianni Infantino, forseti FIFA, sendi frá sér yfirlýsingu samhliða birtingu skýrslunnar og sagði að ekki væri hægt að sætta sig við þessar niðurstöður. „Það er skylda okkar að verja fótboltann og það byrjar á því að verja leikmennina okkar. Það eru þeir sem færa okkur gleði með því sem þeir gera á vellinum. Því miður þá er mynstur innleggja á samfélagsmiðla sem beinist að leikmönnum, þjálfurum, dómurum og liðum sem eru óásættanlegt. Þetta er mismunun og mismunun á ekki heima í fótbolta.“ Í nóvember hefst Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Qatar og mun FIFA vinna með Alþjóðaleikmannasamtökunum FIFPRO til að verja leikmenn, lið, dómara og aðdáendur fyrir aðkasti og netníð á meðan mótinu stendur samkvæmt áætlun sem sett hefur verið saman.
EM 2020 í fótbolta Afríkukeppnin í fótbolta FIFA Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Sjá meira