Hannes Þór semur við Íslandsmeistarana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. júní 2022 15:20 Hannes Þór Halldórsson er genginn til liðs við Víking. Þar hittir hann fyrir fyrrum samherja sinn í landsliðinu, Kára Árnason, en Kári er yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingum. Getty Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur tekið fram hanskana að nýju og er genginn til liðs við Íslandsmeistara Víkings. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum Víkings. Hannes þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum, enda einn albesti markvörður sem við höfum átt. Hannes er þessa stundina með Kára Árnasyni og fleirum á Spáni í brúðkaupi Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Hannes Þór Halldórsson hefur fengið félagaskipti yfir til Íslands- og bikarmeistara Víkings. Lestu meira hér: https://t.co/mWBLbpfnRs pic.twitter.com/OzbKQPc2zM— Víkingur (@vikingurfc) June 17, 2022 Hannes lék seinast fyrir Valsmenn hér á Íslandi eftir um það bil áratug í atvinnumennsku. Þá er Hannes leikjahæsti markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, en hann á 77 leiki fyrir A-landsliðið. Með íslenska landsliðinu fór Hannes á tvö stórmót, EM 2016 og HM 2018, en frægast er líklega þegar hann varði vítaspyrnu frá Messi í 1-1 jafntefli Íslands gegn Argentínu á HM 2018. Hannes hefur nú ákveðið að vera Víkingum innan handar eftir að aðalmarkvörður liðsins, Ingvar Jónsson, meiddist í landsliðsverkefni á dögunum. Uggi Auðunsson, markvörður 2. flokks Víkings er fótbrotinn og því hefur félagið fengið undanþágu til þess að semja við markvörð í ljósi aðstæðna. Í yfirlýsingu Víkinga kemur þó fram að Þórður Ingason taki við keflinu af Ingvari á milli stanganna, en Hannes verður til takst ef þörf verður á fyrir komandi leiki liðsins í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, Bestu-deildinni og Mjólkurbikarnum. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum Víkings. Hannes þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum, enda einn albesti markvörður sem við höfum átt. Hannes er þessa stundina með Kára Árnasyni og fleirum á Spáni í brúðkaupi Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Hannes Þór Halldórsson hefur fengið félagaskipti yfir til Íslands- og bikarmeistara Víkings. Lestu meira hér: https://t.co/mWBLbpfnRs pic.twitter.com/OzbKQPc2zM— Víkingur (@vikingurfc) June 17, 2022 Hannes lék seinast fyrir Valsmenn hér á Íslandi eftir um það bil áratug í atvinnumennsku. Þá er Hannes leikjahæsti markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, en hann á 77 leiki fyrir A-landsliðið. Með íslenska landsliðinu fór Hannes á tvö stórmót, EM 2016 og HM 2018, en frægast er líklega þegar hann varði vítaspyrnu frá Messi í 1-1 jafntefli Íslands gegn Argentínu á HM 2018. Hannes hefur nú ákveðið að vera Víkingum innan handar eftir að aðalmarkvörður liðsins, Ingvar Jónsson, meiddist í landsliðsverkefni á dögunum. Uggi Auðunsson, markvörður 2. flokks Víkings er fótbrotinn og því hefur félagið fengið undanþágu til þess að semja við markvörð í ljósi aðstæðna. Í yfirlýsingu Víkinga kemur þó fram að Þórður Ingason taki við keflinu af Ingvari á milli stanganna, en Hannes verður til takst ef þörf verður á fyrir komandi leiki liðsins í undankeppni Meistaradeildar Evrópu, Bestu-deildinni og Mjólkurbikarnum.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira