„Kannski verður maður með næst“ Atli Arason skrifar 3. júní 2022 20:30 Ísak Snær skoraði tvö mörk í dag Tjörvi Týr Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, lætur umræðuna um A-landsliðsvalið ekki trufla sig. Einhverjir hafa kallað eftir því að fá Ísak beint inn í A-landsliðið eftir flotta frammistöðu með Breiðablik í sumar. U-21 landslið karla í fótbolta mætti Liechtenstein í kvöld og vann stórsigur, 9-0 þar sem að þeir síðarnefndu sáu aldrei til sólar. Ísak Snær, Brynjólfur Willumsson, Kristian Nökkvi og Atli Barkarson gerðu tvö mörk hver og Kristall máni skoraði eitt. Tveir leikmenn þreyttu frumraun sína í byrjunarliði U-21 landsliðsins í kvöld en það voru þeir Ísak Snær og Óli Valur. Báðir spiluðu þeir frábærlega í liði Íslands í kvöld. Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið á eldi í Bestu-deildinni í sumar og skorað 9 mörk í deild, tvö í bikar og tvö mörk í frumraun sinni með U-21 í kvöld. „Við gerðum það sem við lögðum upp með, að spila á milli línanna og finna menn á bak við. Vinna hratt til baka þegar að við töpuðum honum og það gekk vel í öllum leiknum þannig séð, aðeins erfiðara í seinni hálfleik að brjóta vörnina hjá þeim en það komu færi,“ sagði Ísak Snær í viðtali við Vísi eftir leik. Ísak byrjaði í kvöld í fyrsta sinn fyrir U-21 landsliðið og skoraði tvö mörk, Ísak kveðst sáttur við frammistöðu sína. „Það er sætt [að spila fyrsta leikinn] og ég er mjög ánægður með minn leik í heildina, og liðsins. Ég er sáttur“ Ísak hefur verið að finna netið reglulega á þessu tímabili en markaskorun er ekki eitthvað sem hann horfir sérstaklega í. „Ég fer í hvern einasta leik til þess að vinna hann. Ég reyni að hjálpa liðinu eins og ég get, mörkin eru bara bónus,“ svaraði Ísak aðspurður af því hvernig hann nálgast hvern leik. Umræða hefur skapast hvort að Ísak eigi ekki verðskuldað sæti í A landsliðinu eftir frábæra frammistöðu á tímabilinu. Ísak lætur ekki trufla sig af þeirri umræðu. „Ég er bara sáttur að fá að vera hérna og auðvitað vill maður vera í landsliðinu. Arnar valdi þennan hóp og kannski verður maður með næst, það kemur bara í ljós. Ég er í þessu verkefni núna og ég ætla að klára það með stæl“ sagði Ísak. Landslið karla í fótbolta Breiðablik Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira
U-21 landslið karla í fótbolta mætti Liechtenstein í kvöld og vann stórsigur, 9-0 þar sem að þeir síðarnefndu sáu aldrei til sólar. Ísak Snær, Brynjólfur Willumsson, Kristian Nökkvi og Atli Barkarson gerðu tvö mörk hver og Kristall máni skoraði eitt. Tveir leikmenn þreyttu frumraun sína í byrjunarliði U-21 landsliðsins í kvöld en það voru þeir Ísak Snær og Óli Valur. Báðir spiluðu þeir frábærlega í liði Íslands í kvöld. Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið á eldi í Bestu-deildinni í sumar og skorað 9 mörk í deild, tvö í bikar og tvö mörk í frumraun sinni með U-21 í kvöld. „Við gerðum það sem við lögðum upp með, að spila á milli línanna og finna menn á bak við. Vinna hratt til baka þegar að við töpuðum honum og það gekk vel í öllum leiknum þannig séð, aðeins erfiðara í seinni hálfleik að brjóta vörnina hjá þeim en það komu færi,“ sagði Ísak Snær í viðtali við Vísi eftir leik. Ísak byrjaði í kvöld í fyrsta sinn fyrir U-21 landsliðið og skoraði tvö mörk, Ísak kveðst sáttur við frammistöðu sína. „Það er sætt [að spila fyrsta leikinn] og ég er mjög ánægður með minn leik í heildina, og liðsins. Ég er sáttur“ Ísak hefur verið að finna netið reglulega á þessu tímabili en markaskorun er ekki eitthvað sem hann horfir sérstaklega í. „Ég fer í hvern einasta leik til þess að vinna hann. Ég reyni að hjálpa liðinu eins og ég get, mörkin eru bara bónus,“ svaraði Ísak aðspurður af því hvernig hann nálgast hvern leik. Umræða hefur skapast hvort að Ísak eigi ekki verðskuldað sæti í A landsliðinu eftir frábæra frammistöðu á tímabilinu. Ísak lætur ekki trufla sig af þeirri umræðu. „Ég er bara sáttur að fá að vera hérna og auðvitað vill maður vera í landsliðinu. Arnar valdi þennan hóp og kannski verður maður með næst, það kemur bara í ljós. Ég er í þessu verkefni núna og ég ætla að klára það með stæl“ sagði Ísak.
Landslið karla í fótbolta Breiðablik Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira