Avenatti aftur dæmdur í fangelsi fyrir svik Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2022 20:43 Stormy Daniels og Michael Avenatti árið 2019. Hann var dæmdur fyrir að stela um þrjú hundruð þúsund dölum af henni. Getty/Ethan Miller Michael Avenatti, sem hlaut frægð vestanhafs og víðar þegar hann var lögmaður klámleikkonunnar Stormy Daniels í máli hennar gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi. Hann sat þegar í fangelsi fyrir fjárkúgun gegn stórfyrirtækinu Nike. Lögmaðurinn var í dag dæmdur fyrir að stela peningum sem Daniels átti að fá vegna bókar. Samningurinn hljómaði upp á 800 þúsund dali en saksóknarar sögðu Avenatti hafa stolið um 300 þúsund. Það samsvarar rúmum 38 milljónum króna í dag. Áður hafði Avenatti starfað fyrir Daniels þegar hún reyndi að losna undan þagnarsamkomulagi hún gerði við Trump skömmu fyrir forsetakosningarnar 2016, um atvik þar sem þau áttu að hafa sofið saman á árum áður. Hann var sakfelldur árið 2020 fyrir að hóta forsvarsmönnum Nike. Hann sagði að fyrirtækið ætti að greiða sér 25 milljónir dala, annars myndi hann rústa orðspori þess. Samkvæmt AP fréttaveitunni þýðir nýjasti dómur Avenatti að hann muni sitja inni í fangelsi í minnst fimm ár vegna beggja dóma. Við dómsuppkvaðningu í dag kallaði dómarinn Avenatti heigul og sagði hann hafa stolið peningum af Daniels í örvæntingu vegna þess að fyrirtæki hans hafi átt í erfiðleikum. Dómarinn sagði að úrskurðurinn myndi senda þau skilaboð til annarra lögmanna að ef þeir brjóti lögin muni þeir tapa starfi sínu og frelsi. Bandaríkin Tengdar fréttir Ákærður fyrir að draga sér fé ætlað Stormy Daniels Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem braust fram í sviðsljósið sem lögmaður klámsstjörnunnar Stormy Daniels í málaferlum hennar gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið ákærður fyrir að draga sér fé sem ætlað var Daniels 22. maí 2019 21:45 Avenatti sagður hafa stolið milljónum af skjólstæðingum sínum Lögmaðurinn Michael Avenatti hefur verið ákærður í 36 liðum. Hann er meðal annars sakaður um að hafa stolið af skjólstæðingum sínum, svikið undan skatti, framið bankasvik og að hafa logið að dómara. 11. apríl 2019 20:00 Lögmaður klámmyndaleikkonu gæti boðið sig fram gegn Trump Michael Avenatti segist aðeins bjóða sig fram ef hann telur engan frambjóðanda demókrata líklegan til að sigra Trump árið 2020. 10. ágúst 2018 16:49 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Fleiri fréttir Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Sjá meira
Lögmaðurinn var í dag dæmdur fyrir að stela peningum sem Daniels átti að fá vegna bókar. Samningurinn hljómaði upp á 800 þúsund dali en saksóknarar sögðu Avenatti hafa stolið um 300 þúsund. Það samsvarar rúmum 38 milljónum króna í dag. Áður hafði Avenatti starfað fyrir Daniels þegar hún reyndi að losna undan þagnarsamkomulagi hún gerði við Trump skömmu fyrir forsetakosningarnar 2016, um atvik þar sem þau áttu að hafa sofið saman á árum áður. Hann var sakfelldur árið 2020 fyrir að hóta forsvarsmönnum Nike. Hann sagði að fyrirtækið ætti að greiða sér 25 milljónir dala, annars myndi hann rústa orðspori þess. Samkvæmt AP fréttaveitunni þýðir nýjasti dómur Avenatti að hann muni sitja inni í fangelsi í minnst fimm ár vegna beggja dóma. Við dómsuppkvaðningu í dag kallaði dómarinn Avenatti heigul og sagði hann hafa stolið peningum af Daniels í örvæntingu vegna þess að fyrirtæki hans hafi átt í erfiðleikum. Dómarinn sagði að úrskurðurinn myndi senda þau skilaboð til annarra lögmanna að ef þeir brjóti lögin muni þeir tapa starfi sínu og frelsi.
Bandaríkin Tengdar fréttir Ákærður fyrir að draga sér fé ætlað Stormy Daniels Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem braust fram í sviðsljósið sem lögmaður klámsstjörnunnar Stormy Daniels í málaferlum hennar gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið ákærður fyrir að draga sér fé sem ætlað var Daniels 22. maí 2019 21:45 Avenatti sagður hafa stolið milljónum af skjólstæðingum sínum Lögmaðurinn Michael Avenatti hefur verið ákærður í 36 liðum. Hann er meðal annars sakaður um að hafa stolið af skjólstæðingum sínum, svikið undan skatti, framið bankasvik og að hafa logið að dómara. 11. apríl 2019 20:00 Lögmaður klámmyndaleikkonu gæti boðið sig fram gegn Trump Michael Avenatti segist aðeins bjóða sig fram ef hann telur engan frambjóðanda demókrata líklegan til að sigra Trump árið 2020. 10. ágúst 2018 16:49 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Fleiri fréttir Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Sjá meira
Ákærður fyrir að draga sér fé ætlað Stormy Daniels Lögmaðurinn Michael Avenatti, sem braust fram í sviðsljósið sem lögmaður klámsstjörnunnar Stormy Daniels í málaferlum hennar gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur verið ákærður fyrir að draga sér fé sem ætlað var Daniels 22. maí 2019 21:45
Avenatti sagður hafa stolið milljónum af skjólstæðingum sínum Lögmaðurinn Michael Avenatti hefur verið ákærður í 36 liðum. Hann er meðal annars sakaður um að hafa stolið af skjólstæðingum sínum, svikið undan skatti, framið bankasvik og að hafa logið að dómara. 11. apríl 2019 20:00
Lögmaður klámmyndaleikkonu gæti boðið sig fram gegn Trump Michael Avenatti segist aðeins bjóða sig fram ef hann telur engan frambjóðanda demókrata líklegan til að sigra Trump árið 2020. 10. ágúst 2018 16:49