„Háttvirtur þingmaður er fallinn frá,“ sagði forsetinn og hló Árni Sæberg skrifar 1. júní 2022 12:30 Líneik Anna Sævarsdóttir er annar varaforseti Alþingis en henni varð á messunni þegar hún stýrði fundi í gær. Vísir/Vilhelm Líneik Anna Sævarsdóttir stýrði löngum fundi Alþingis í gær en rétt fyrir fundarslit varð henni á þegar hún tilkynnti þingheimi að Helga Vala Helgadóttir væri fallin frá. Helga Vala hafði ætlað sér að veita andsvar undir liðnum stéttarfélög og vinnudeilur (Félagsdómur) en ákvað á síðustu stundu hætta við, eða falla frá orðinu, eins og sagt er á Alþingi. „Háttvirtur þingmaður er fallinn frá,“ sagði Líneik Anna eftir að Helga Vala tilkynnti henni að hún ætlaði að falla frá orðinu. Klukkan var farinn að nálgast miðnætti þegar forseta þingsins varð á í messunni og svo virðist sem þingmenn hafi ekki fattað mistökin fyrr en Líneik Anna skellti upp úr og leiðrétti sig. Þá vöknuðu þingmenn til lífsins og hlátrasköll heyrðust úr þingsal. „Þetta er nú ekki svo leiðinlegur fundur,“ segir einn þeirra. Sjálf átti Líneik Anna erfitt með að kynna Sigurð Pál Jónson í pontu vegna hláturs. Sjá má atvikið í spilaranum hér að neðan: Alþingi Framsóknarflokkurinn Samfylkingin Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Helga Vala hafði ætlað sér að veita andsvar undir liðnum stéttarfélög og vinnudeilur (Félagsdómur) en ákvað á síðustu stundu hætta við, eða falla frá orðinu, eins og sagt er á Alþingi. „Háttvirtur þingmaður er fallinn frá,“ sagði Líneik Anna eftir að Helga Vala tilkynnti henni að hún ætlaði að falla frá orðinu. Klukkan var farinn að nálgast miðnætti þegar forseta þingsins varð á í messunni og svo virðist sem þingmenn hafi ekki fattað mistökin fyrr en Líneik Anna skellti upp úr og leiðrétti sig. Þá vöknuðu þingmenn til lífsins og hlátrasköll heyrðust úr þingsal. „Þetta er nú ekki svo leiðinlegur fundur,“ segir einn þeirra. Sjálf átti Líneik Anna erfitt með að kynna Sigurð Pál Jónson í pontu vegna hláturs. Sjá má atvikið í spilaranum hér að neðan:
Alþingi Framsóknarflokkurinn Samfylkingin Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira