Segir að United og Barca hafi komist að samkomulagi en De Jong hafi hafnað Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2022 09:01 Frenkie de Jong er ekki á leið til Manchester United ef marka má spænska fótboltablaðamanninn Oriol Domenech. Eric Alonso/Getty Images Miðjumaðurinn Frenkie de Jong hefur verið sterklega orðaður við Manchester United eftir að Erik ten Hag tók við liðinu. Hann er nú sagður hafa ákveðið að halda kyrru fyrir hjá Barcelona. Samkvæmt hinum ýmsu miðlum á Englandi hefur Erik ten Hag mikinn áhuga á því að fá Frenkie de Jong til Manchester United. Þeir unnu saman hjá Ajax og Ten Hag er sagður vera mikill aðdáandi miðjumannsinns. Þó hafa aðrir bent á að erfitt gæti reynst að sannfæra De Jong um að spila fyrir félag sem ekki tekur þátt í Meistaradeild Evrópu. Ef marka má spænska fótboltablaðamanninn Oriol Domenech þá hafa Manchester United og Barcelona komist að samkomulagi um kaupverð á De Jong, en leikmaðurinn hefur hins vegar hafnað. 🗣️ Oriol Domenech: “Frenkie De Jong is closer to rejecting Manchester United and staying in Barcelona.” pic.twitter.com/BBS4O4ZDsw— infosfcb (@infosfcb) May 28, 2022 Ten Hag á að hafa haft samband við De Jong og tekið stöðuna á því hvort hann sé reiðubúinn að taka slaginn í Manchester-borg. Samkvæmt Domenech hefur De Jong ekki slegið félagsskipti alveg út af borðinu, en sagði sínum fyrrum þjálfara að hann myndi ekki alta hann í ensku úrvalsdeildina. De Jong á enn fjögur ár eftir af samningi sínum við Barcelona, en spænska stórveldið gæti þó neyðst til að selja leikmenn þar sem að fjáhagsstaða félagsins er enn erfið. Enski boltinn Tengdar fréttir Stefnir í að Man Utd mæti með nýja miðju til leiks á næstu leiktíð Það virðist sem nýráðinn þjálfari Manchester United hafi ekki mikla trú á núverandi miðju liðsins ef marka má þá leikmenn sem liðið er orðað við þessa dagana. Talið er að Erik ten Hag sé á höttunum á eftir hvorki meira né minna en þremur miðjumönnum um þessar mundir. 28. maí 2022 10:31 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Chelsea - Bournemouth | Síðasti leikur Semenyo? „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Sjá meira
Samkvæmt hinum ýmsu miðlum á Englandi hefur Erik ten Hag mikinn áhuga á því að fá Frenkie de Jong til Manchester United. Þeir unnu saman hjá Ajax og Ten Hag er sagður vera mikill aðdáandi miðjumannsinns. Þó hafa aðrir bent á að erfitt gæti reynst að sannfæra De Jong um að spila fyrir félag sem ekki tekur þátt í Meistaradeild Evrópu. Ef marka má spænska fótboltablaðamanninn Oriol Domenech þá hafa Manchester United og Barcelona komist að samkomulagi um kaupverð á De Jong, en leikmaðurinn hefur hins vegar hafnað. 🗣️ Oriol Domenech: “Frenkie De Jong is closer to rejecting Manchester United and staying in Barcelona.” pic.twitter.com/BBS4O4ZDsw— infosfcb (@infosfcb) May 28, 2022 Ten Hag á að hafa haft samband við De Jong og tekið stöðuna á því hvort hann sé reiðubúinn að taka slaginn í Manchester-borg. Samkvæmt Domenech hefur De Jong ekki slegið félagsskipti alveg út af borðinu, en sagði sínum fyrrum þjálfara að hann myndi ekki alta hann í ensku úrvalsdeildina. De Jong á enn fjögur ár eftir af samningi sínum við Barcelona, en spænska stórveldið gæti þó neyðst til að selja leikmenn þar sem að fjáhagsstaða félagsins er enn erfið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stefnir í að Man Utd mæti með nýja miðju til leiks á næstu leiktíð Það virðist sem nýráðinn þjálfari Manchester United hafi ekki mikla trú á núverandi miðju liðsins ef marka má þá leikmenn sem liðið er orðað við þessa dagana. Talið er að Erik ten Hag sé á höttunum á eftir hvorki meira né minna en þremur miðjumönnum um þessar mundir. 28. maí 2022 10:31 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Chelsea - Bournemouth | Síðasti leikur Semenyo? „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Sjá meira
Stefnir í að Man Utd mæti með nýja miðju til leiks á næstu leiktíð Það virðist sem nýráðinn þjálfari Manchester United hafi ekki mikla trú á núverandi miðju liðsins ef marka má þá leikmenn sem liðið er orðað við þessa dagana. Talið er að Erik ten Hag sé á höttunum á eftir hvorki meira né minna en þremur miðjumönnum um þessar mundir. 28. maí 2022 10:31