Dagskráin í dag: Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2022 06:00 Fram ogValur mætast í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 eru gjörsamlega smekkfullar af beinum útsendingum á sannkölluðum sófasunnudegi. Alls eru 19 beinar útsendingar í boði og þar ber hæst að nefna leik Vals og Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna þar sem Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Stöð 2 Sport Áður en við förum í úrslitin í handboltanum kíkjum við í Víkina þar sem Íslandsmeistarar Víkings taka á móti KA í Bestu-deild karla í fótbolta klukkan 16:15. Klukkan 18:50 hefst svo upphitun fyrir fjórða leik Vals og Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta. Flautað verður til leiks klukkan 19:30 og Seinni bylgjan verður svo á sínum stað eftir leik og gerir þetta allt saman upp. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 býður upp á bland í poka og við hefjum leik á Englandi þar sem Huddersfield og Nottingham Forest berjast um sæti í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:15. Klukkan 17:45 er svo komið að Bank of Hope Match Play á LPGA-mótaröðinni í golfi, en það er NBA-deildin í körfubolta sem slær botninn í dagskránna þegar Miami Heat og Boston Celtics eigast við klukkan 00:30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Átta liða úrslitin í spænsku ACB-deildinni í körfubolta halda áfram þegar Gran Canaria tekur á móti Barcelona klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta er á sínum stað á Stöð 2 Sport 4, en klukkan 15:50 mæta Valsmenn í heimsókn til Fram. Klukkan 18:45 er svo komið að viðureign FH og KR og að þeim leik loknum er Stúkan á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Golf Það er nóg um að vera í golfinu og á golfrásinni verður hægt að fylgjast með þremur mismunandi mótum. Klukkan 11:30 er það Dutch Open á DP World Tour, Charles Schwab Challenge á PGA-mótaröðinni hefst klukkan 17:00 og klukkan 22:30 heldur Bank of Hope Match Play áfram. Stöð 2 eSport Klukkan 17:00 er það Rocket Mob sem er á dagskrá og klukkan 20:00 er komið að Sandkassanum. Stöð 2 Besta-deildin Hægt verður að fylgjast með tveimur leikjum í Bestu-deild karla í beinni útsendingu á vefnum, en það eru viðureignir Stjörnunnar og ÍBV annars vegar og hins vegar ÍA og Keflavíkur. Báðir hefjast leikirnir klukkan 16:55. Dagskráin í dag Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira
Stöð 2 Sport Áður en við förum í úrslitin í handboltanum kíkjum við í Víkina þar sem Íslandsmeistarar Víkings taka á móti KA í Bestu-deild karla í fótbolta klukkan 16:15. Klukkan 18:50 hefst svo upphitun fyrir fjórða leik Vals og Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta. Flautað verður til leiks klukkan 19:30 og Seinni bylgjan verður svo á sínum stað eftir leik og gerir þetta allt saman upp. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 býður upp á bland í poka og við hefjum leik á Englandi þar sem Huddersfield og Nottingham Forest berjast um sæti í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:15. Klukkan 17:45 er svo komið að Bank of Hope Match Play á LPGA-mótaröðinni í golfi, en það er NBA-deildin í körfubolta sem slær botninn í dagskránna þegar Miami Heat og Boston Celtics eigast við klukkan 00:30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Átta liða úrslitin í spænsku ACB-deildinni í körfubolta halda áfram þegar Gran Canaria tekur á móti Barcelona klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta er á sínum stað á Stöð 2 Sport 4, en klukkan 15:50 mæta Valsmenn í heimsókn til Fram. Klukkan 18:45 er svo komið að viðureign FH og KR og að þeim leik loknum er Stúkan á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Golf Það er nóg um að vera í golfinu og á golfrásinni verður hægt að fylgjast með þremur mismunandi mótum. Klukkan 11:30 er það Dutch Open á DP World Tour, Charles Schwab Challenge á PGA-mótaröðinni hefst klukkan 17:00 og klukkan 22:30 heldur Bank of Hope Match Play áfram. Stöð 2 eSport Klukkan 17:00 er það Rocket Mob sem er á dagskrá og klukkan 20:00 er komið að Sandkassanum. Stöð 2 Besta-deildin Hægt verður að fylgjast með tveimur leikjum í Bestu-deild karla í beinni útsendingu á vefnum, en það eru viðureignir Stjörnunnar og ÍBV annars vegar og hins vegar ÍA og Keflavíkur. Báðir hefjast leikirnir klukkan 16:55.
Dagskráin í dag Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira