Matthildur og Alexandra Rán með heimsmeistaratitla í Kasakstan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2022 09:30 Matthildur Óskarsdóttir heldur áfram að setja heimsmet. Mynd úr einkasafni Kraftlyftingastúlkurnar Alexandrea Rán Guðnýjardóttir og Matthildur Óskarsdóttir gerðu góða ferð til Almaty í Kasakstan á HM unglinga í bekkpressu. Unnu þær sína flokka og nældu þar með í sitt hvorn heimsmeistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands) Matthildur hefur átt góðu gengi að fagna í kraftlyftingum að undanförnu og landaði til að mynda heimsmeistaratitli í klassískri bekkpressu á HM unglinga á síðasta ári. Sjá einnig: „Súrrealískt að fatta svo að ég væri orðin heimsmeistari“ Það tekur á að lyfta slíkum þyngdum.IPF Matthildur keppir í mínus 84 kílógrammaflokki unglinga. Á síðasta ári lyfti hún mest 117,5 kílógrömmum en sú þyngd og gott betur flaug upp í Kasakstan. Hún lyfti fyrst 115 kg, þaðan fór hún í 120 kg og bætti eigið Íslandsmet sem sett var á síðasta ári. Matthildur lét það ekki nægja og lyfti á endanum 125 kílógömmum sem gerir það að verkum að hún var stigahæst allra í sínum flokki og landaði þar með heimsmeistaratitlinum. Alexandra Rán með gullverðlaunin.Úr einkasafni Matthildur var ekki eini Íslendingurinn á mótinu en Alexandra Rán Guðnýjardóttir keppti í mínus 63 kílógramma flokki, líkt og Matthildur þá vann Alexandra Rán einnig til gullverðlauna. Hún hefur einnig látið að sér kveða í heimi kraftlyftinga þar sem hún nældi í silfur á HM í fyrra og var Norðurlandameistari árið 2021. Alexandra Rán lyfti fyrst 95 kílógrömmum og svo 100 kg áður en 102,5 kílógrömm fóru upp sem skilaði henni gullverðlaunum. Hún náði jafnframt þriðja besta árangrinum á stigum. Matthildur kom, sá og sigraði.IPF Alexandra Rán með gullverðlaunin sín.IPF Fréttin hefur verið uppfærð. Kraftlyftingar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira
Unnu þær sína flokka og nældu þar með í sitt hvorn heimsmeistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands) Matthildur hefur átt góðu gengi að fagna í kraftlyftingum að undanförnu og landaði til að mynda heimsmeistaratitli í klassískri bekkpressu á HM unglinga á síðasta ári. Sjá einnig: „Súrrealískt að fatta svo að ég væri orðin heimsmeistari“ Það tekur á að lyfta slíkum þyngdum.IPF Matthildur keppir í mínus 84 kílógrammaflokki unglinga. Á síðasta ári lyfti hún mest 117,5 kílógrömmum en sú þyngd og gott betur flaug upp í Kasakstan. Hún lyfti fyrst 115 kg, þaðan fór hún í 120 kg og bætti eigið Íslandsmet sem sett var á síðasta ári. Matthildur lét það ekki nægja og lyfti á endanum 125 kílógömmum sem gerir það að verkum að hún var stigahæst allra í sínum flokki og landaði þar með heimsmeistaratitlinum. Alexandra Rán með gullverðlaunin.Úr einkasafni Matthildur var ekki eini Íslendingurinn á mótinu en Alexandra Rán Guðnýjardóttir keppti í mínus 63 kílógramma flokki, líkt og Matthildur þá vann Alexandra Rán einnig til gullverðlauna. Hún hefur einnig látið að sér kveða í heimi kraftlyftinga þar sem hún nældi í silfur á HM í fyrra og var Norðurlandameistari árið 2021. Alexandra Rán lyfti fyrst 95 kílógrömmum og svo 100 kg áður en 102,5 kílógrömm fóru upp sem skilaði henni gullverðlaunum. Hún náði jafnframt þriðja besta árangrinum á stigum. Matthildur kom, sá og sigraði.IPF Alexandra Rán með gullverðlaunin sín.IPF Fréttin hefur verið uppfærð.
Kraftlyftingar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira