Dagskráin í dag: Valsmenn geta orðið Íslandsmeistarar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. maí 2022 06:00 Valur getur orðið Íslandsmeistari í handbolta í dag. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á tíu beinar útsendingar á þessum annars ágæta laugardegi, en þar ber hæst að nefna fjórða leik Vals og ÍBV í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Við hefjum þó leik á golfvellinum, en klukkan 11:30 hefst bein útsending frá Dutch Open á DP World Tour á Stöð 2 Golf. Golfið heldur svo áfram klukkan 18:00 þegar Charles Schwab Challenge á PGA-mótaröðinni heldur áfram á Stöð 2 Golf. Klukkan 21:30 verður svo hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá Bank of Hope Match Play á LPGA-mótaröðinni á Stöð 2 Sport 4. Þá eru einnig tveir leikir á dagskrá í átta liða úrslitum spænsku ACB-deildarinnar í körfubolta. Klukkan 14:20 tekur BAXI Manresa á móti Real Madrid á Stöð 2 Sport 3 áður en Martin Hermannsson og félagar í Valencia heimsækja Baskonia klukkan 16:20 á sömu rás. Seinni bylgjan verður svo í beinni útsendingu frá Vestmannaeyjum á Stöð 2 Sport frá klukkan 15:20 þar sem strákarnir hita upp fyrir leik ÍBV og Vals í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Valsmenn leiða einvígið 2-1 og geta því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í dag. Flatuað verður til leiks klukkan 16:00, en Seinni bylgjan verður svo aftur á sínum stað í leikslok og gerir leikinn upp, mögulega með nýkrýndum Íslandsmeisturum. Að lokum eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá klukkan 22:00 á Stöð 2 Sport 2 þar sem verður farið yfir allt það helsta úr úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem Liverpool og Real Madrid eigast við. Dagskráin í dag Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira
Við hefjum þó leik á golfvellinum, en klukkan 11:30 hefst bein útsending frá Dutch Open á DP World Tour á Stöð 2 Golf. Golfið heldur svo áfram klukkan 18:00 þegar Charles Schwab Challenge á PGA-mótaröðinni heldur áfram á Stöð 2 Golf. Klukkan 21:30 verður svo hægt að fylgjast með beinni útsendingu frá Bank of Hope Match Play á LPGA-mótaröðinni á Stöð 2 Sport 4. Þá eru einnig tveir leikir á dagskrá í átta liða úrslitum spænsku ACB-deildarinnar í körfubolta. Klukkan 14:20 tekur BAXI Manresa á móti Real Madrid á Stöð 2 Sport 3 áður en Martin Hermannsson og félagar í Valencia heimsækja Baskonia klukkan 16:20 á sömu rás. Seinni bylgjan verður svo í beinni útsendingu frá Vestmannaeyjum á Stöð 2 Sport frá klukkan 15:20 þar sem strákarnir hita upp fyrir leik ÍBV og Vals í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Valsmenn leiða einvígið 2-1 og geta því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í dag. Flatuað verður til leiks klukkan 16:00, en Seinni bylgjan verður svo aftur á sínum stað í leikslok og gerir leikinn upp, mögulega með nýkrýndum Íslandsmeisturum. Að lokum eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá klukkan 22:00 á Stöð 2 Sport 2 þar sem verður farið yfir allt það helsta úr úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem Liverpool og Real Madrid eigast við.
Dagskráin í dag Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Sjá meira