Banna kampavínstappana eftir slysið á verðlaunapallinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 11:01 Biniam Girmay grípur um augað sitt eftir að fengið tappann úr kampavínsflöskunni í augað. AP/Massimo Paolone Hinn óheppni hjólreiðakappi Biniam Girmay varð að hætta keppi í Ítalíuhjólreiðunum eftir kampavínsslys á verðlaunapallinum og nú hafa skipuleggjendur Giro d’Italia bannað kampavínstappana. Girmay ætlaði að fagna sögulegum sigri, þeim fyrsta hjá lituðum Afríkumanni á mótaröðinni, en það endaði mjög illa fyrir hann. Biniam Girmay upplifði reyndar ótrúlegan sólarhring. Fyrst villtist hann á leið daginn áður en bætti svo úr því með því að vinna sérleið tíu. Þegar hann ætlaði að opna kampavínsflöskuna á verðlaunapallinum þá skaust tappinn upp í auga hans eins og sjá má hér fyrir neðan. The unfortunate moment Biniam Girmay popped a Prosecco cork in his own eye on the winners' podium at the Giro d'Italia We hope to see him back in action soon #Giro | @GrmayeBiniam pic.twitter.com/TSwQpW5wQ8— Eurosport (@eurosport) May 18, 2022 Girmay fór upp á sjúkrahús og varð síðan að hætta keppni. Það er hefð fyrir því að opna kampavínsflöskur á verðlaunapalli á mótaröðinni og flöskurnar verða enn í boði eins og var raunin þegar Alberto Dainese fagnaði sigri á elleftu sérleið. Hjólreiðakapparnir þurfa hins vegar ekki lengur að hafa áhyggjur af stórhættulegum töppum. Þeir eru nú bannaðir. Mótshaldarar telja tappana ekki áhættunnar virði og hjólreiðamennirnir ættu að ná sömu niðurstöðu með að hrista tappalausu flöskuna. Hjólreiðar Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjá meira
Girmay ætlaði að fagna sögulegum sigri, þeim fyrsta hjá lituðum Afríkumanni á mótaröðinni, en það endaði mjög illa fyrir hann. Biniam Girmay upplifði reyndar ótrúlegan sólarhring. Fyrst villtist hann á leið daginn áður en bætti svo úr því með því að vinna sérleið tíu. Þegar hann ætlaði að opna kampavínsflöskuna á verðlaunapallinum þá skaust tappinn upp í auga hans eins og sjá má hér fyrir neðan. The unfortunate moment Biniam Girmay popped a Prosecco cork in his own eye on the winners' podium at the Giro d'Italia We hope to see him back in action soon #Giro | @GrmayeBiniam pic.twitter.com/TSwQpW5wQ8— Eurosport (@eurosport) May 18, 2022 Girmay fór upp á sjúkrahús og varð síðan að hætta keppni. Það er hefð fyrir því að opna kampavínsflöskur á verðlaunapalli á mótaröðinni og flöskurnar verða enn í boði eins og var raunin þegar Alberto Dainese fagnaði sigri á elleftu sérleið. Hjólreiðakapparnir þurfa hins vegar ekki lengur að hafa áhyggjur af stórhættulegum töppum. Þeir eru nú bannaðir. Mótshaldarar telja tappana ekki áhættunnar virði og hjólreiðamennirnir ættu að ná sömu niðurstöðu með að hrista tappalausu flöskuna.
Hjólreiðar Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjá meira