Fjölskyldur leikmanna urðu fyrir kynþáttahatri á Goodison Park í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 08:31 Rico Henry fagnar sigurmarki sínu fyrir Brentford á móti Everton í gær. AP/Jon Super Gærdagurinn var erfiður fyrir Everton í síðasta heimaleik tímabilsins og það lítur út fyrir að stuðningsmenn félagsins hafi orðið sér og sínum til skammar í mótlætinu. Everton missti tvo leikmenn af velli með rautt spjald og missti niður 2-1 forystu í 2-3 tap á móti Brentford. Fyrir vikið er liðið langt frá því að vera öruggt með sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferðina. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Tveir leikmenn Brentford, þeir Rico Henry og Ivan Toney, sögðu eftir leikinn að fjölskyldur þeirra hafi þurft að sitja undir kynþáttahatri á leiknum í gær. Everton tekur ásakanir leikmanna Brentford mjög alvarlega og aðstoðar lögregluna við að finna sökudólgana. „Það er ekkert pláss í fótbolta né samfélaginu fyrir rasisma,“ sagði í yfirlýsingu frá Everton. „Við erum að aðstoða Merseyside lögregluna til að tryggja það að einstaklingurinn finnist og fái sína refsingu,“ sagði þar enn fremur. Everton have confirmed they are assisting police after two Brentford players said their families were racially abused at Goodison Park.Striker Ivan Toney and full-back Rico Henry made the allegations after the Bees' 3-2 win against Everton in the Premier League on Sunday.— BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2022 Hinn 24 ára gamli Rico Henry skoraði sigurmark Brentford í leiknum. Hann sagði frá því á Twitter að móðir hans væri miður sín eftir að hafa orðið fyrir kynþáttahatri á leiknum. Toney sagði líka að hann myndi gera allt í sínu valdi til að finna manninn sem áreitti hans fjölskyldu á leiknum og að passa upp á það að hann fengi sína refsingu. Brentford gaf líka frá sér yfirlýsingu og sagðist ætla að styðja við bakið á Rico, Ivan og fjölskyldum þeirra. Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Everton missti tvo leikmenn af velli með rautt spjald og missti niður 2-1 forystu í 2-3 tap á móti Brentford. Fyrir vikið er liðið langt frá því að vera öruggt með sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferðina. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Tveir leikmenn Brentford, þeir Rico Henry og Ivan Toney, sögðu eftir leikinn að fjölskyldur þeirra hafi þurft að sitja undir kynþáttahatri á leiknum í gær. Everton tekur ásakanir leikmanna Brentford mjög alvarlega og aðstoðar lögregluna við að finna sökudólgana. „Það er ekkert pláss í fótbolta né samfélaginu fyrir rasisma,“ sagði í yfirlýsingu frá Everton. „Við erum að aðstoða Merseyside lögregluna til að tryggja það að einstaklingurinn finnist og fái sína refsingu,“ sagði þar enn fremur. Everton have confirmed they are assisting police after two Brentford players said their families were racially abused at Goodison Park.Striker Ivan Toney and full-back Rico Henry made the allegations after the Bees' 3-2 win against Everton in the Premier League on Sunday.— BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2022 Hinn 24 ára gamli Rico Henry skoraði sigurmark Brentford í leiknum. Hann sagði frá því á Twitter að móðir hans væri miður sín eftir að hafa orðið fyrir kynþáttahatri á leiknum. Toney sagði líka að hann myndi gera allt í sínu valdi til að finna manninn sem áreitti hans fjölskyldu á leiknum og að passa upp á það að hann fengi sína refsingu. Brentford gaf líka frá sér yfirlýsingu og sagðist ætla að styðja við bakið á Rico, Ivan og fjölskyldum þeirra.
Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira