Bauð tíu ára flóttamanni á æfingu með Englandsmeisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. maí 2022 17:45 Oleksandr Zinchenko á æfingu með Manchester City. Tom Flathers/Manchester City FC via Getty Images Knattspyrnumaðurinn Oleksandr Zinchenko, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segist hafa boðið tíu ára úkraínskum strák sem þurfti að flýja heimaland sitt eftir innrás Rússa á æfingu með liðinu svo drengurinn gæti gleymt áhyggjum sínum um stund. Þessi 25 ára leikmaður birti myndir á Instagram-reikningi sínum þar þeir félagarnir æfa sig í fótbolta. Drengurinn er enn af tveimur milljónum barna sem hafa þurft að flýja heimaland sitt eftir innrás Rússa sem hófst fyrir rúmum tveimur mánuðum. View this post on Instagram A post shared by Alex Zinchenko (@zinchenko_96) „Þetta er Andrei. Hann er tíu ára gamall.“ „Hann er nú þegar öruggur“ skrifaði Zinchenko í færslu sinni. „Eins og flestir Úkraínumenn var hann neyddur til þess að yfirgefa heimili sitt vegna stríðsins.“ Samkvæmt heimildum Sameinuðu þjóðanna hafa yfir 12 milljón manns yfirgefið landið eftir að innrásin hófst þann 24. febrúar síðastliðinn. „Fyrir 75 dögum dreymdi þennan dreng um að verða fótboltamaður og hann æfði áhyggjulaus með liðinu sínu,“ skrifaði Zinchenko einnig. „Í dag á hann aðeins einn draum - hann dreymir um frið í landinu okkar. Hann dreymir um ró. Hann dreymir um venjulegt líf heima hjá sér.“ „Það særir mig mjög mikið að vegna stríðsins þá eru mörg börn eins og Andrei í Úkraínu í dag sem eru svipt æskunni og jafnvel verra - lífinu.“ „Bráðum munu öll börn geta upplifað áhyggjulausa æsku, fulla af æskudraumum og jákvæðum tilfinningum. Eitthvað sem Andrei fann fyrir í nokkrar mínútur í dag á æfingu hjá Manchester City,“ skrifaði Zinchenko að lokum. Enski boltinn Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Þessi 25 ára leikmaður birti myndir á Instagram-reikningi sínum þar þeir félagarnir æfa sig í fótbolta. Drengurinn er enn af tveimur milljónum barna sem hafa þurft að flýja heimaland sitt eftir innrás Rússa sem hófst fyrir rúmum tveimur mánuðum. View this post on Instagram A post shared by Alex Zinchenko (@zinchenko_96) „Þetta er Andrei. Hann er tíu ára gamall.“ „Hann er nú þegar öruggur“ skrifaði Zinchenko í færslu sinni. „Eins og flestir Úkraínumenn var hann neyddur til þess að yfirgefa heimili sitt vegna stríðsins.“ Samkvæmt heimildum Sameinuðu þjóðanna hafa yfir 12 milljón manns yfirgefið landið eftir að innrásin hófst þann 24. febrúar síðastliðinn. „Fyrir 75 dögum dreymdi þennan dreng um að verða fótboltamaður og hann æfði áhyggjulaus með liðinu sínu,“ skrifaði Zinchenko einnig. „Í dag á hann aðeins einn draum - hann dreymir um frið í landinu okkar. Hann dreymir um ró. Hann dreymir um venjulegt líf heima hjá sér.“ „Það særir mig mjög mikið að vegna stríðsins þá eru mörg börn eins og Andrei í Úkraínu í dag sem eru svipt æskunni og jafnvel verra - lífinu.“ „Bráðum munu öll börn geta upplifað áhyggjulausa æsku, fulla af æskudraumum og jákvæðum tilfinningum. Eitthvað sem Andrei fann fyrir í nokkrar mínútur í dag á æfingu hjá Manchester City,“ skrifaði Zinchenko að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira