Bára og Sóley tilnefndar til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs Elísabet Hanna skrifar 10. maí 2022 13:16 Sóley og Bára eru tilnefndar í ár. Samsett. Bára Gísladóttir og Sóley Stefánsdóttir eru tilnefndar til tónlistarverðlauna Norðulandaráðs 2022. Alls voru gefnar út tólf tilnefningar en verðlaunin munu fara fram þann 1. nóvember í Helsingfors í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Tilnefnd eru verk norrænna tónskálda úr ýmsum flokkum tónlistar eins og alþýðutónlist, raftónlist og konseptverk á borð við nonett fyrir flautur. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1965. Þeim er ætlað að vekja athygli á tónlistarsköpun og tónlistarflutningi sem telst hafa mikið listrænt gildi en annaðhvert ár eru þau veitt núlifandi tónskáldi til skiptis við tónlistarhóp eða flytjanda. View this post on Instagram A post shared by Ba ra Gi slado ttir (@baragisladottir) Bára sem er íslenskt tónskáld og kontrabassaleikari er tilnefnd fyrir verkið „Víddir“(fyrir níu flautur). Verk hennar eru talin vera nýstárleg og djörf. Tónlist Báru hefur verið flutt af virtum hljóðfærahópum og hljómsveitum en sjálf er hún einnig virkur tónlistarflytjandi. View this post on Instagram A post shared by so ley (@soleysoleysoley) Sóley sem byrjaði í indísenunni á Íslandi er tilnefnd fyrir verkið „Mother Melancholia“ sem er plata sem er sögð flæða glæsilega í einkennandi kaflaskiptingum. Áður hefur hún meðal annars gefið út plötuna Theatre Island og fleiri plötur sem hafa gert henni kleift að ferðast um heiminn og leika tónlist sína. Norðurlandaráð stendur árlega fyrir fimm verðlaunum en það eru: bókmenntaverðlaun, kvikmyndaverðlaun, tónlistarverðlaun, umhverfisverðlaun og barna- og unglingabókmenntaverðlaun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=u33-82lNJUA">watch on YouTube</a> Menning Tónlist Norðurlandaráð Tengdar fréttir Bál tímans og Bannað að eyðileggja tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Bækurnar Bál tímans og Bannað að eyðileggja eru þær íslensku bækur sem tilnefndar eru til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Alls eru þrettán norrænar mynda-, unglinga-, og ljóðabækur tilnefndar til verðlaunanna. 29. mars 2022 13:21 Elísabet og Steinar Bragi tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Rithöfundarnir Elísabet Jökulsdóttir og Steinar Bragi eru í hópi þeirra fjórtán höfunda sem hafa verið tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Verðlaunin verða hafhent í Helsinki í Finnlandi 1. nóvember. Elísabet er tilnefnd fyrir Aprílsólarkulda og Steinar Bragi fyrir Truflunina. 24. febrúar 2022 11:47 Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. 2. nóvember 2021 23:47 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Tilnefnd eru verk norrænna tónskálda úr ýmsum flokkum tónlistar eins og alþýðutónlist, raftónlist og konseptverk á borð við nonett fyrir flautur. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1965. Þeim er ætlað að vekja athygli á tónlistarsköpun og tónlistarflutningi sem telst hafa mikið listrænt gildi en annaðhvert ár eru þau veitt núlifandi tónskáldi til skiptis við tónlistarhóp eða flytjanda. View this post on Instagram A post shared by Ba ra Gi slado ttir (@baragisladottir) Bára sem er íslenskt tónskáld og kontrabassaleikari er tilnefnd fyrir verkið „Víddir“(fyrir níu flautur). Verk hennar eru talin vera nýstárleg og djörf. Tónlist Báru hefur verið flutt af virtum hljóðfærahópum og hljómsveitum en sjálf er hún einnig virkur tónlistarflytjandi. View this post on Instagram A post shared by so ley (@soleysoleysoley) Sóley sem byrjaði í indísenunni á Íslandi er tilnefnd fyrir verkið „Mother Melancholia“ sem er plata sem er sögð flæða glæsilega í einkennandi kaflaskiptingum. Áður hefur hún meðal annars gefið út plötuna Theatre Island og fleiri plötur sem hafa gert henni kleift að ferðast um heiminn og leika tónlist sína. Norðurlandaráð stendur árlega fyrir fimm verðlaunum en það eru: bókmenntaverðlaun, kvikmyndaverðlaun, tónlistarverðlaun, umhverfisverðlaun og barna- og unglingabókmenntaverðlaun. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=u33-82lNJUA">watch on YouTube</a>
Menning Tónlist Norðurlandaráð Tengdar fréttir Bál tímans og Bannað að eyðileggja tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Bækurnar Bál tímans og Bannað að eyðileggja eru þær íslensku bækur sem tilnefndar eru til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Alls eru þrettán norrænar mynda-, unglinga-, og ljóðabækur tilnefndar til verðlaunanna. 29. mars 2022 13:21 Elísabet og Steinar Bragi tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Rithöfundarnir Elísabet Jökulsdóttir og Steinar Bragi eru í hópi þeirra fjórtán höfunda sem hafa verið tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Verðlaunin verða hafhent í Helsinki í Finnlandi 1. nóvember. Elísabet er tilnefnd fyrir Aprílsólarkulda og Steinar Bragi fyrir Truflunina. 24. febrúar 2022 11:47 Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. 2. nóvember 2021 23:47 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Bál tímans og Bannað að eyðileggja tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Bækurnar Bál tímans og Bannað að eyðileggja eru þær íslensku bækur sem tilnefndar eru til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Alls eru þrettán norrænar mynda-, unglinga-, og ljóðabækur tilnefndar til verðlaunanna. 29. mars 2022 13:21
Elísabet og Steinar Bragi tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Rithöfundarnir Elísabet Jökulsdóttir og Steinar Bragi eru í hópi þeirra fjórtán höfunda sem hafa verið tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Verðlaunin verða hafhent í Helsinki í Finnlandi 1. nóvember. Elísabet er tilnefnd fyrir Aprílsólarkulda og Steinar Bragi fyrir Truflunina. 24. febrúar 2022 11:47
Eivør hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2021 sem voru afhent í Kaupmannahöfn í kvöld. 2. nóvember 2021 23:47