Ef ég væri með hatt þá myndi ég taka hann niður Ísak Óli Traustason skrifar 9. maí 2022 23:05 Pétur Rúnar átti góðan leik í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls átti flottan leik fyrir sitt lið er Tindastóll pakkaði Val saman í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu er nú jöfn 1-1. Pétur Rúnar átti stóran þátt í sigri sinna manna í kvöld en hann endaði með 9 stig, 11 stoðsendingar, 6 fráköst og 2 stolna bolta. Pétur R'unar var eðlilega ánægður með liðið sitt hér í kvöld. ,,Ógeðslega ánægður með það hvernig við komum út í þennan leik og frá fyrstu mínútu til þeirrar seinustu vorum við ógeðslega góðir og við þurfum að byggja á þetta,“ sagði Pétur Rúnar að leik loknum. Tindastóll tapaði fyrsta leiknum í seríunni með einu stigi og hefðu getað stolið sigrinum. Pétur var ánægður hvernig liðsfélagar hans mættu til leiks. ,,Þetta var mjög svekkjandi að tapa leiknum eins og við töpuðum honum síðast, aftur á móti þá er ekki eins og við höfum verið eitthvað betri en þeir en við fengum séns til að vinna þá í síðasta leik og vorum klaufar að taka hann ekki en ég var ánægður hvernig við komum út í þennan leik.“ Tindastóll hélt Val í 75 stigum í þessum leik. Pétur tók undir það að varnarleikur þeirra hefði verið góður hér í kvöld sem og í síðasta leik. ,,Við fengum aðeins of mörg sóknarfráköst á okkur í síðasta leik en ég held að þeir hafi fengið alveg slatta af þeim núna líka en við þurfum að halda áfram að gera það sem við erum að gera.“ ,,Við byrjum leikinn vel varnarlega og svo setjum við skotin okkar í byrjun og fáum smá forskot og höldum því einhvernveginn allan leikinn, þeir ná þessu niður í tíu stig í fjórða annars náðum við að halda þessu út og ég er virkilega ánægður með þetta bæði sóknar og varnarlega.“ Pétur átti flottan leik og stýrði sóknarleik sinna manna vel og sagðist vera ánægður að geta hjálpað ,,ég tek kannski ekki flestu skotin en ég er að gera annað held ég og er að gera ágætlega.“ Það var mikil stemmning í stúkunni í kvöld og var Pétur ánægður með Grettismenn, stuðningsmannasveit Tindastóls. ,,Ef ég væri með hatt þá myndi ég taka hann niður, þetta er sturlað. Þeir mæta á undan mér, ég er mættur einum og hálfum tíma fyrir leik og þeir eru mættir að syngja.“ Næsti leikur fer fram á heimavelli Valsara á Hlíðarenda. Það er liggur fyrir að Tindastóll þurfi að stela einsum leik á heimavelli Vals. Aðspurður hvað Tindastóll þurfi að gera til þess að stela einum leik þar svaraði Pétur ,,segi eins og Hlynur Bærings, stela? Þeir eiga ekki neitt.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Handbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Pétur Rúnar átti stóran þátt í sigri sinna manna í kvöld en hann endaði með 9 stig, 11 stoðsendingar, 6 fráköst og 2 stolna bolta. Pétur R'unar var eðlilega ánægður með liðið sitt hér í kvöld. ,,Ógeðslega ánægður með það hvernig við komum út í þennan leik og frá fyrstu mínútu til þeirrar seinustu vorum við ógeðslega góðir og við þurfum að byggja á þetta,“ sagði Pétur Rúnar að leik loknum. Tindastóll tapaði fyrsta leiknum í seríunni með einu stigi og hefðu getað stolið sigrinum. Pétur var ánægður hvernig liðsfélagar hans mættu til leiks. ,,Þetta var mjög svekkjandi að tapa leiknum eins og við töpuðum honum síðast, aftur á móti þá er ekki eins og við höfum verið eitthvað betri en þeir en við fengum séns til að vinna þá í síðasta leik og vorum klaufar að taka hann ekki en ég var ánægður hvernig við komum út í þennan leik.“ Tindastóll hélt Val í 75 stigum í þessum leik. Pétur tók undir það að varnarleikur þeirra hefði verið góður hér í kvöld sem og í síðasta leik. ,,Við fengum aðeins of mörg sóknarfráköst á okkur í síðasta leik en ég held að þeir hafi fengið alveg slatta af þeim núna líka en við þurfum að halda áfram að gera það sem við erum að gera.“ ,,Við byrjum leikinn vel varnarlega og svo setjum við skotin okkar í byrjun og fáum smá forskot og höldum því einhvernveginn allan leikinn, þeir ná þessu niður í tíu stig í fjórða annars náðum við að halda þessu út og ég er virkilega ánægður með þetta bæði sóknar og varnarlega.“ Pétur átti flottan leik og stýrði sóknarleik sinna manna vel og sagðist vera ánægður að geta hjálpað ,,ég tek kannski ekki flestu skotin en ég er að gera annað held ég og er að gera ágætlega.“ Það var mikil stemmning í stúkunni í kvöld og var Pétur ánægður með Grettismenn, stuðningsmannasveit Tindastóls. ,,Ef ég væri með hatt þá myndi ég taka hann niður, þetta er sturlað. Þeir mæta á undan mér, ég er mættur einum og hálfum tíma fyrir leik og þeir eru mættir að syngja.“ Næsti leikur fer fram á heimavelli Valsara á Hlíðarenda. Það er liggur fyrir að Tindastóll þurfi að stela einsum leik á heimavelli Vals. Aðspurður hvað Tindastóll þurfi að gera til þess að stela einum leik þar svaraði Pétur ,,segi eins og Hlynur Bærings, stela? Þeir eiga ekki neitt.“ Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Handbolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira