Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. maí 2022 10:54 Edda Falak sló á létta strengi með Gústa B í útvarpsþættinum Veislan á FM957. Vísir/Vilhelm „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. Gústi B spyr Eddu út í lífið og tilveruna í nýjum útvarpsþætti sínum Veislan sem er á dagskrá FM957. Hann virtist þó ekki alveg vita í hvorn fótinn hann ætti að stíga þegar spjallið barst að fyrirhugaðri bókaútgáfu Eddu þar sem hún svarar því að bókin komi til með að innihalda nöfn allra þeirra sem hana langi til að cancela. Gústi: „Bíddu ha? Þú ert ekki að djóka? Edda: „Nei!“ Gústi: „Ha, bíddu ha? Nöfn á þeim sem þig langar að cancela?“ Edda: „Já!“ Gústi: Ha? Hvernig virkar það? Gústa virðist svo mjög létt þegar Edda segist að sjálfsögðu vera að grínast og að bókin fjalli hvorki um dómstól götunnar né innihaldi einhverja nafnalista. Bókin muni fjalla um reynslu hennar, tilfinningar, hugarfar og krefjandi tíma í kjölfar hótanna og áreitis á samfélagsmiðlum. Klippuna úr þættinum er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Ásamt léttu spjalli um ræktina, tvitter og fleira segir Edda einnig frá púsl-æði sínu sem hún segir vera mjög góða leið til að kúpla sig út eftir erfiða daga og oft á tíðum þung og krefjandi samtöl. Ég er bara alltaf að púsla! Fólk heldur bara að ég sé alltaf að rífa mig en ég er bara heima að púsla, ...segir Edda og hlær. FM957 Tengdar fréttir Gústi B gengur til liðs við FM957: „Ég er að demba mér beint í djúpu laugina“ TikTok stjarnan Gústi B er nýjasti útvarpsmaður FM957. Hann hefur nú þegar hafið störf og verður í loftinu seinni partinn. Á fimmtudögum verður hann svo með sérstakan þátt frá 16 til 18. 5. apríl 2022 14:32 Edda Falak til liðs við Stundina Stundin og Edda Falak hafa tekið höndum saman og munu áskrifendur Stundarinnar framvegis hafa aðgang að hlaðvarpsþáttunum Eigin konum sem Edda heldur úti. 16. mars 2022 16:41 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Gústi B spyr Eddu út í lífið og tilveruna í nýjum útvarpsþætti sínum Veislan sem er á dagskrá FM957. Hann virtist þó ekki alveg vita í hvorn fótinn hann ætti að stíga þegar spjallið barst að fyrirhugaðri bókaútgáfu Eddu þar sem hún svarar því að bókin komi til með að innihalda nöfn allra þeirra sem hana langi til að cancela. Gústi: „Bíddu ha? Þú ert ekki að djóka? Edda: „Nei!“ Gústi: „Ha, bíddu ha? Nöfn á þeim sem þig langar að cancela?“ Edda: „Já!“ Gústi: Ha? Hvernig virkar það? Gústa virðist svo mjög létt þegar Edda segist að sjálfsögðu vera að grínast og að bókin fjalli hvorki um dómstól götunnar né innihaldi einhverja nafnalista. Bókin muni fjalla um reynslu hennar, tilfinningar, hugarfar og krefjandi tíma í kjölfar hótanna og áreitis á samfélagsmiðlum. Klippuna úr þættinum er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Ásamt léttu spjalli um ræktina, tvitter og fleira segir Edda einnig frá púsl-æði sínu sem hún segir vera mjög góða leið til að kúpla sig út eftir erfiða daga og oft á tíðum þung og krefjandi samtöl. Ég er bara alltaf að púsla! Fólk heldur bara að ég sé alltaf að rífa mig en ég er bara heima að púsla, ...segir Edda og hlær.
FM957 Tengdar fréttir Gústi B gengur til liðs við FM957: „Ég er að demba mér beint í djúpu laugina“ TikTok stjarnan Gústi B er nýjasti útvarpsmaður FM957. Hann hefur nú þegar hafið störf og verður í loftinu seinni partinn. Á fimmtudögum verður hann svo með sérstakan þátt frá 16 til 18. 5. apríl 2022 14:32 Edda Falak til liðs við Stundina Stundin og Edda Falak hafa tekið höndum saman og munu áskrifendur Stundarinnar framvegis hafa aðgang að hlaðvarpsþáttunum Eigin konum sem Edda heldur úti. 16. mars 2022 16:41 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Gústi B gengur til liðs við FM957: „Ég er að demba mér beint í djúpu laugina“ TikTok stjarnan Gústi B er nýjasti útvarpsmaður FM957. Hann hefur nú þegar hafið störf og verður í loftinu seinni partinn. Á fimmtudögum verður hann svo með sérstakan þátt frá 16 til 18. 5. apríl 2022 14:32
Edda Falak til liðs við Stundina Stundin og Edda Falak hafa tekið höndum saman og munu áskrifendur Stundarinnar framvegis hafa aðgang að hlaðvarpsþáttunum Eigin konum sem Edda heldur úti. 16. mars 2022 16:41