Enginn Embiid og enginn möguleiki fyrir Sixers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2022 08:02 Jimmy Butler, Victor Oladipo og félagar í Miami Heat eru í góðri stöðu í einvíginu gegn Philadelphia 76ers. getty/Michael Reaves Miami Heat er komið í 2-0 í einvíginu gegn Philadelphia 76ers í undanúrslitum Austurdeildar NBA eftir 119-103 sigur á heimavelli í nótt. Joel Embiid missti af öðrum leiknum í röð vegna meiðsla og án hans var róður Sixers þungur. Tyrese Maxey átti góðan leik og skoraði 34 stig en James Harden var bara með tuttugu stig úr fimmtán skotum. Tobias Harris skoraði 21 stig. Bam Adebayo nýtti sér fjarveru Embiids til hins ítrasta og skoraði 23 stig úr aðeins ellefu skotum. Jimmy Butler skoraði 22 stig og gaf tólf stoðsendingar. Afmælisbarnið Victor Oladipo lagði nítján stig í púkkið af bekknum og besti sjötti maður tímabilsins, Tyler Herro, skoraði átján stig. Jimmy Butler dished out a dozen dimes and added 22 points to power the @MiamiHEAT to the Game 2 victory, taking a 2-0 series lead! #HEATCulture@JimmyButler: 22 PTS, 6 REB, 12 AST, 2 STL Game 3: Friday 7pm/et on ESPN pic.twitter.com/gCJMrH15IM— NBA (@NBA) May 5, 2022 Bam Adebayo, Tyler Herro, and the birthday boy, Victor Oladipo, combined for 60 points in the @MiamiHEAT Game 2 Victory! #HEATCulture@raf_tyler: 18 PTS, 7 REB@VicOladipo: 19 PTS, 6 REB@Bam1of1: 23 PTS, 9 REB pic.twitter.com/p94XRhKK3F— NBA (@NBA) May 5, 2022 Chris Paul átti stórleik þegar Phoenix Suns sigraði Dallas Mavericks, 129-109, í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Silfurlið síðasta tímabils er 2-0 yfir í einvíginu. Paul skoraði 28 stig, þar af fjórtán í 4. leikhlutanum. Hann gaf einnig átta stoðsendingar. Devin Booker skoraði þrjátíu stig og Jae Crowder fimmtán. Chris Paul had 8 points at halftime before dominating the second half, scoring 20 points (9/10 FGM) to lead the @Suns to the Game 2 win to take a 2-0 series lead! #ValleyProud@CP3: 28 PTS, 6 REB, 8 AST Game 3: Friday, 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/RFbdoGo9LB— NBA (@NBA) May 5, 2022 Devin Booker (30 PTS) balled out in the @Suns Game 2 win!pic.twitter.com/U0HzO0UJJj— NBA (@NBA) May 5, 2022 Eins og í fyrsta leiknum lék Luka Doncic vel í nótt. Hann skoraði 35 stig og gaf sjö stoðsendingar en vantaði meiri hjálp. Reggie Bullock var næststigahæstur hjá Dallas með sextán stig. NBA Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Joel Embiid missti af öðrum leiknum í röð vegna meiðsla og án hans var róður Sixers þungur. Tyrese Maxey átti góðan leik og skoraði 34 stig en James Harden var bara með tuttugu stig úr fimmtán skotum. Tobias Harris skoraði 21 stig. Bam Adebayo nýtti sér fjarveru Embiids til hins ítrasta og skoraði 23 stig úr aðeins ellefu skotum. Jimmy Butler skoraði 22 stig og gaf tólf stoðsendingar. Afmælisbarnið Victor Oladipo lagði nítján stig í púkkið af bekknum og besti sjötti maður tímabilsins, Tyler Herro, skoraði átján stig. Jimmy Butler dished out a dozen dimes and added 22 points to power the @MiamiHEAT to the Game 2 victory, taking a 2-0 series lead! #HEATCulture@JimmyButler: 22 PTS, 6 REB, 12 AST, 2 STL Game 3: Friday 7pm/et on ESPN pic.twitter.com/gCJMrH15IM— NBA (@NBA) May 5, 2022 Bam Adebayo, Tyler Herro, and the birthday boy, Victor Oladipo, combined for 60 points in the @MiamiHEAT Game 2 Victory! #HEATCulture@raf_tyler: 18 PTS, 7 REB@VicOladipo: 19 PTS, 6 REB@Bam1of1: 23 PTS, 9 REB pic.twitter.com/p94XRhKK3F— NBA (@NBA) May 5, 2022 Chris Paul átti stórleik þegar Phoenix Suns sigraði Dallas Mavericks, 129-109, í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Silfurlið síðasta tímabils er 2-0 yfir í einvíginu. Paul skoraði 28 stig, þar af fjórtán í 4. leikhlutanum. Hann gaf einnig átta stoðsendingar. Devin Booker skoraði þrjátíu stig og Jae Crowder fimmtán. Chris Paul had 8 points at halftime before dominating the second half, scoring 20 points (9/10 FGM) to lead the @Suns to the Game 2 win to take a 2-0 series lead! #ValleyProud@CP3: 28 PTS, 6 REB, 8 AST Game 3: Friday, 9:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/RFbdoGo9LB— NBA (@NBA) May 5, 2022 Devin Booker (30 PTS) balled out in the @Suns Game 2 win!pic.twitter.com/U0HzO0UJJj— NBA (@NBA) May 5, 2022 Eins og í fyrsta leiknum lék Luka Doncic vel í nótt. Hann skoraði 35 stig og gaf sjö stoðsendingar en vantaði meiri hjálp. Reggie Bullock var næststigahæstur hjá Dallas með sextán stig.
NBA Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum