#íslenskflík: „Undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur“ Elísabet Hanna skrifar 8. maí 2022 13:00 Sævar Markús Óskarsson. Anna Kristín Óskarsdóttir. Sævar Markús Óskarsson er fimmti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Hver ert þú sem hönnuður?Ég er ekki mjög góður í að lýsa sjálfum mér sem hönnuði, en hef heyrt að ég sé undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur, en ég fæ mikinn innblástur frá myndlist, klassískri sníðagerð, vönduðum efnum og svo mætti lengi telja. Ég legg ríka áherslu á mikla rannsóknarvinnu og er einnig mikill safnari til dæmis, svo þetta fléttast allt saman á mismunandi hátt. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvaða flík valdir þú fyrir verkefnið?Flíkin er hluti af vörulínu sem ég hef verið að þróa lengi og mun koma á markað næstu vikurnar. Mun línan koma út í skrefum, silkivörurnar koma fyrst, vörur úr kasmírull koma næst og svo framvegis. Hvernig var ferlið að hanna flíkina?Ferlið hefur verið mjög langt, en ég byrjaði á þessari línu fyrir dágóðu síðan, en svo lagðist allt í dvala um tíma og þeir framleiðendur sem ég hef verið að vinna með á Ítalíu t.d lokuðu um tíma og var því lítið hægt að gera, en sem betur fer er mun bjartara framundan og framleiðsla gengur vel. Ferlið byrjar alltaf á ákveðnum grunnhugmyndum, í þessu tilfelli ákveðin listamaður sem línan er tileinkuð, svo fer af stað ferli að hanna flíkurnar sem tekur sinn tima. Sníðagerð, prufuflíkur, tilraunir sem heppnast ekki, tilraunir sem heppnast vel, svo þetta er mismunandi ferli sem tvinnast saman, en ég hef mjög mikla ánægju af því. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvenær byrjaðir þú að hanna föt?Ég byrjaði að huga að mínu eigin merki eftir að ég kom heim frá París, en ég hef tekið mér langan tíma í að þróa þetta allt saman, en ég var einn að þeim sem byrjaði með verslunina Kiosk á sínum tíma og seldi fyrstu flíkurnar mínar þar. „Ég tók mér svo dágóða pásu og hef gefið mér góðan tíma í að þróa merkið áfram og spenntur fyrir komandi tímum.“ Hvaða þrjú orð lýsa þínum stíl?Klassískur, rík áheyrsla á mynstur, vönduð efni. Veistu hver hannaði þína flík?Anna Kristín Óskarsdóttir. Fatahönnunarfélag Íslands teflir fram þriðju herferð verkefnisins #íslenskflík á Hönnunarmars í ár. Með verkefninu vill Fatahönnunarfélag Íslands vekja athygli fólks á því að staldra við og skoða íslenska fatahönnun næst þegar það fjárfestir í flík og á sama tíma fagna því fólki sem vinnur í faginu á Íslandi. Verkefnið er unnið af Blóð studio fyrir HönnunarMars. Listrænn stjórnandi verkefnisins er Ási Már Friðriksson og Anna Kristín Óskarsdóttir ljósmyndari fangar hönnuði í sínu náttúrulega umhverfi. Fólk er hvatt til þess að taka þátt í verkefninu með því að pósta sinni íslenskri flík á samfélagsmiðla og merkja með #íslenskflík. Tíska og hönnun HönnunarMars Íslensk flík Tengdar fréttir #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Sjá meira
Hver ert þú sem hönnuður?Ég er ekki mjög góður í að lýsa sjálfum mér sem hönnuði, en hef heyrt að ég sé undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur, en ég fæ mikinn innblástur frá myndlist, klassískri sníðagerð, vönduðum efnum og svo mætti lengi telja. Ég legg ríka áherslu á mikla rannsóknarvinnu og er einnig mikill safnari til dæmis, svo þetta fléttast allt saman á mismunandi hátt. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvaða flík valdir þú fyrir verkefnið?Flíkin er hluti af vörulínu sem ég hef verið að þróa lengi og mun koma á markað næstu vikurnar. Mun línan koma út í skrefum, silkivörurnar koma fyrst, vörur úr kasmírull koma næst og svo framvegis. Hvernig var ferlið að hanna flíkina?Ferlið hefur verið mjög langt, en ég byrjaði á þessari línu fyrir dágóðu síðan, en svo lagðist allt í dvala um tíma og þeir framleiðendur sem ég hef verið að vinna með á Ítalíu t.d lokuðu um tíma og var því lítið hægt að gera, en sem betur fer er mun bjartara framundan og framleiðsla gengur vel. Ferlið byrjar alltaf á ákveðnum grunnhugmyndum, í þessu tilfelli ákveðin listamaður sem línan er tileinkuð, svo fer af stað ferli að hanna flíkurnar sem tekur sinn tima. Sníðagerð, prufuflíkur, tilraunir sem heppnast ekki, tilraunir sem heppnast vel, svo þetta er mismunandi ferli sem tvinnast saman, en ég hef mjög mikla ánægju af því. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvenær byrjaðir þú að hanna föt?Ég byrjaði að huga að mínu eigin merki eftir að ég kom heim frá París, en ég hef tekið mér langan tíma í að þróa þetta allt saman, en ég var einn að þeim sem byrjaði með verslunina Kiosk á sínum tíma og seldi fyrstu flíkurnar mínar þar. „Ég tók mér svo dágóða pásu og hef gefið mér góðan tíma í að þróa merkið áfram og spenntur fyrir komandi tímum.“ Hvaða þrjú orð lýsa þínum stíl?Klassískur, rík áheyrsla á mynstur, vönduð efni. Veistu hver hannaði þína flík?Anna Kristín Óskarsdóttir. Fatahönnunarfélag Íslands teflir fram þriðju herferð verkefnisins #íslenskflík á Hönnunarmars í ár. Með verkefninu vill Fatahönnunarfélag Íslands vekja athygli fólks á því að staldra við og skoða íslenska fatahönnun næst þegar það fjárfestir í flík og á sama tíma fagna því fólki sem vinnur í faginu á Íslandi. Verkefnið er unnið af Blóð studio fyrir HönnunarMars. Listrænn stjórnandi verkefnisins er Ási Már Friðriksson og Anna Kristín Óskarsdóttir ljósmyndari fangar hönnuði í sínu náttúrulega umhverfi. Fólk er hvatt til þess að taka þátt í verkefninu með því að pósta sinni íslenskri flík á samfélagsmiðla og merkja með #íslenskflík.
Fatahönnunarfélag Íslands teflir fram þriðju herferð verkefnisins #íslenskflík á Hönnunarmars í ár. Með verkefninu vill Fatahönnunarfélag Íslands vekja athygli fólks á því að staldra við og skoða íslenska fatahönnun næst þegar það fjárfestir í flík og á sama tíma fagna því fólki sem vinnur í faginu á Íslandi. Verkefnið er unnið af Blóð studio fyrir HönnunarMars. Listrænn stjórnandi verkefnisins er Ási Már Friðriksson og Anna Kristín Óskarsdóttir ljósmyndari fangar hönnuði í sínu náttúrulega umhverfi. Fólk er hvatt til þess að taka þátt í verkefninu með því að pósta sinni íslenskri flík á samfélagsmiðla og merkja með #íslenskflík.
Tíska og hönnun HönnunarMars Íslensk flík Tengdar fréttir #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Sjá meira
#íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein