Baldur Þór: Þetta er bara sturlun Ísak Óli Traustason skrifar 30. apríl 2022 23:09 Baldur Þór Ragnarsson var í skýjunum eftir sigur sinna manna í kvöld. vísir/bára Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna á Njarðvík í kvöld. „Líður mjög vel, þetta var geggjað dæmi,“ sagði Baldur. Tindastóll átti góðan þriðja leikhluta þar sem þeir lögðu grunnin að sigrinum með því að komast í 7 stiga forustu, Baldur tók undir að sá leikhluti hefði verið góður hjá sínu liði. „Þvílíkur stuðningur hérna,“ sagði Baldur. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls átti sinn besta leik í seríunni og líklega á tímabilinu en hann skilaði 20 stigum og 9 fráköstum af bekknum (þar af 5 sóknarfráköst). „Siggi er risastór hérna í þessum leik, rúllar vel á hringinn, setur góðar hindranir og gerði vel,“ sagði Baldur. Taiwo Badmus og Pétur Rúnar Birgisson, leikmenn Tindastóls voru stigalausir í hálfleik. „Njarðvík gera vel þeir hætta með Mario á honum (Badmus) og fara með Hauk (Haukur Helgi Pálsson) á hann og Haukur er frábær einn á einn varnarmaður, hann náði svolítið að loka á hann,“ sagði Baldur. „Okkur fannst við bara geta tekið þetta í hálfleik, þetta var jafn leikur og okkur fannst við vera að fá góð skot menn voru að sjá hlutina sem þeir vildu sjá og við ætluðum bara að negla niður vítum og negla niður skotum og klára þennan leik því að okkur fannst varnarleikurinn okkar vera þéttur,“ sagði Baldur. Síkið var troðfullt af áhorfendum í kvöld og þakkaði Baldur fyrir stuðninginn. „Þetta er bara sturlun, þetta er bara það geggjaðasta sem að maður tekur þátt í, frábærir áhorfendur,“ sagði Baldur. Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 89-83 | Stólarnir á leið í úrslit Tindastóll er á leið í úrslitaeinvígi gegn Valsmönnum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir sex stiga sigur gegn Njarðvík í kvöld, 89-83. 30. apríl 2022 22:03 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
„Líður mjög vel, þetta var geggjað dæmi,“ sagði Baldur. Tindastóll átti góðan þriðja leikhluta þar sem þeir lögðu grunnin að sigrinum með því að komast í 7 stiga forustu, Baldur tók undir að sá leikhluti hefði verið góður hjá sínu liði. „Þvílíkur stuðningur hérna,“ sagði Baldur. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls átti sinn besta leik í seríunni og líklega á tímabilinu en hann skilaði 20 stigum og 9 fráköstum af bekknum (þar af 5 sóknarfráköst). „Siggi er risastór hérna í þessum leik, rúllar vel á hringinn, setur góðar hindranir og gerði vel,“ sagði Baldur. Taiwo Badmus og Pétur Rúnar Birgisson, leikmenn Tindastóls voru stigalausir í hálfleik. „Njarðvík gera vel þeir hætta með Mario á honum (Badmus) og fara með Hauk (Haukur Helgi Pálsson) á hann og Haukur er frábær einn á einn varnarmaður, hann náði svolítið að loka á hann,“ sagði Baldur. „Okkur fannst við bara geta tekið þetta í hálfleik, þetta var jafn leikur og okkur fannst við vera að fá góð skot menn voru að sjá hlutina sem þeir vildu sjá og við ætluðum bara að negla niður vítum og negla niður skotum og klára þennan leik því að okkur fannst varnarleikurinn okkar vera þéttur,“ sagði Baldur. Síkið var troðfullt af áhorfendum í kvöld og þakkaði Baldur fyrir stuðninginn. „Þetta er bara sturlun, þetta er bara það geggjaðasta sem að maður tekur þátt í, frábærir áhorfendur,“ sagði Baldur.
Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 89-83 | Stólarnir á leið í úrslit Tindastóll er á leið í úrslitaeinvígi gegn Valsmönnum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir sex stiga sigur gegn Njarðvík í kvöld, 89-83. 30. apríl 2022 22:03 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 89-83 | Stólarnir á leið í úrslit Tindastóll er á leið í úrslitaeinvígi gegn Valsmönnum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir sex stiga sigur gegn Njarðvík í kvöld, 89-83. 30. apríl 2022 22:03