Sautján blaðamenn hlutu gullmerki Blaðamannafélags Íslands Elísabet Hanna skrifar 29. apríl 2022 11:01 Flestir þeirra sem hlutu gullmerki BÍ í gær. Haraldur Jónasson Sautján blaðamenn gullmerki Blaðamannafélags Íslands í gær. Þeir sem hljóta gullmerkið hafa helgað líf sitt blaðamennsku, hafa starfað við það í fjörutíu ár eða helgað sig hagsmunum blaðamannastéttarinnar. Stjórn Blaðamannafélags Íslands ákveður á hverjum tíma hverjir uppfylla ofangreind skilyrði og fer yfir það fyrir aðalfund félagsins ár hvert. Meðal þeirra sem hlutu viðurkenninguna voru Þórir Guðmundsson, Edda G. Andrésdóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Elín Albertsdóttir og Kristján Már Unnarsson. Edda G. Andrésdóttir var meðal þeirra sem tók við gullmerki BÍ.Haraldur Jónasson. Hjörtur Gíslason, formaður siðanefndar, lét af störfum eftir þrjátíu og eitt ár í nefndinni en hann var kosinn í hana á aðalfundi BÍ árið 1991. Enginn hefur setið jafnlengi í siðanefnd og Hjörtur. Enginn hefur setið jafnlengi í siðanefnd og Hjörtur Gíslason.Haraldur Jónasson. Hér að neðan má sjá lista yfir alla sem hlutu gullmerkið: Agnes G. Bragadóttir Edda G. Andrésdóttir Elín Albertsdóttir Eiríkur Jónsson Eiríkur St. Eiríksson Emilía Björg Björnsdóttir Guðlaugur Bergmundsson Hjörtur Gíslason Kristján Már Unnarsson Lúðvík Geirsson Sigmundur Ernir Rúnarsson Sveinn Kr. Guðjónsson Sævar Guðbjörnsson Valgerður K. Jónsdóttir Valgerður Þ. Jónsdóttir Víðir Sigurðsson Þórir Guðmundsson Menning Fjölmiðlar Tímamót Tengdar fréttir Heiðraðir fyrir 40 ára feril Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun. 9. febrúar 2016 10:45 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Stjórn Blaðamannafélags Íslands ákveður á hverjum tíma hverjir uppfylla ofangreind skilyrði og fer yfir það fyrir aðalfund félagsins ár hvert. Meðal þeirra sem hlutu viðurkenninguna voru Þórir Guðmundsson, Edda G. Andrésdóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Elín Albertsdóttir og Kristján Már Unnarsson. Edda G. Andrésdóttir var meðal þeirra sem tók við gullmerki BÍ.Haraldur Jónasson. Hjörtur Gíslason, formaður siðanefndar, lét af störfum eftir þrjátíu og eitt ár í nefndinni en hann var kosinn í hana á aðalfundi BÍ árið 1991. Enginn hefur setið jafnlengi í siðanefnd og Hjörtur. Enginn hefur setið jafnlengi í siðanefnd og Hjörtur Gíslason.Haraldur Jónasson. Hér að neðan má sjá lista yfir alla sem hlutu gullmerkið: Agnes G. Bragadóttir Edda G. Andrésdóttir Elín Albertsdóttir Eiríkur Jónsson Eiríkur St. Eiríksson Emilía Björg Björnsdóttir Guðlaugur Bergmundsson Hjörtur Gíslason Kristján Már Unnarsson Lúðvík Geirsson Sigmundur Ernir Rúnarsson Sveinn Kr. Guðjónsson Sævar Guðbjörnsson Valgerður K. Jónsdóttir Valgerður Þ. Jónsdóttir Víðir Sigurðsson Þórir Guðmundsson
Menning Fjölmiðlar Tímamót Tengdar fréttir Heiðraðir fyrir 40 ára feril Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun. 9. febrúar 2016 10:45 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Heiðraðir fyrir 40 ára feril Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun. 9. febrúar 2016 10:45