Ólympíumeistari tekur sér hlé frá keppni til að hlúa að andlegri heilsu sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2022 15:01 Chloe Kim með gullmedalíuna sem hún fékk fyrir að vinna hálfpípu snjóbrettakeppninnar á Vetrarólympíuleikunum í Peking í febrúar. getty/Cameron Spencer Bandaríska snjóbrettakonan Chloe Kim hefur ákveðið að taka sér hlé frá keppni á næsta tímabili til að hlúa að andlegri heilsu sinni. Kim skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Peyongchang 2018. Hún var þá aðeins sautján ára og er enn yngsti sigurvegari í greininni í sögu Vetrarólympíuleikanna. Kim endurtók leikinn í Peking fyrr á þessu ári. Kim fékk mikla athygli eftir að hún varð Ólympíumeistari fyrir fjórum árum, eitthvað sem fór ekkert sérstaklega vel í hana. Í viðtali við Time fyrr á þessu ári sagðist hún hafa glímt við þunglyndi eftir Vetrarólympíuleikana í Peyongchang 2018. Kim endaði á því að henda gullmedalíu sinni í ruslið. Kim, sem varð 22 ára á laugardaginn, hefur nú ákveðið að taka sér hlé frá keppni. „Ég vil njóta augnabliksins og koma aftur þegar mér finnst ég vera tilbúin,“ sagði hún við BBC. „Ég vil endurstilla mig. Ég vil ekki fara strax aftur af stað eftir svona skemmtilegt en lýjandi ár.“ Kim stefnir á að vinna sitt þriðja Ólympíugull á Vetrarólympíuleikunum í Mílanó 2026. Auk þess að vinna tvenn gullverðlaun á Vetrarólympíuleikum hefur hún tvisvar sinnum orðið heimsmeistari auk þess að vinna sex gullverðlaun á X-leikunum. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Snjóbrettaíþróttir Geðheilbrigði Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. 24. febrúar 2022 08:30 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Kim skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Peyongchang 2018. Hún var þá aðeins sautján ára og er enn yngsti sigurvegari í greininni í sögu Vetrarólympíuleikanna. Kim endurtók leikinn í Peking fyrr á þessu ári. Kim fékk mikla athygli eftir að hún varð Ólympíumeistari fyrir fjórum árum, eitthvað sem fór ekkert sérstaklega vel í hana. Í viðtali við Time fyrr á þessu ári sagðist hún hafa glímt við þunglyndi eftir Vetrarólympíuleikana í Peyongchang 2018. Kim endaði á því að henda gullmedalíu sinni í ruslið. Kim, sem varð 22 ára á laugardaginn, hefur nú ákveðið að taka sér hlé frá keppni. „Ég vil njóta augnabliksins og koma aftur þegar mér finnst ég vera tilbúin,“ sagði hún við BBC. „Ég vil endurstilla mig. Ég vil ekki fara strax aftur af stað eftir svona skemmtilegt en lýjandi ár.“ Kim stefnir á að vinna sitt þriðja Ólympíugull á Vetrarólympíuleikunum í Mílanó 2026. Auk þess að vinna tvenn gullverðlaun á Vetrarólympíuleikum hefur hún tvisvar sinnum orðið heimsmeistari auk þess að vinna sex gullverðlaun á X-leikunum.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Snjóbrettaíþróttir Geðheilbrigði Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. 24. febrúar 2022 08:30 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. 24. febrúar 2022 08:30
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn