Sandra og Arnar vekja athygli í strætóskýlum Sindri Sverrisson skrifar 22. apríl 2022 12:31 Sandra Sigurðardóttir nær til boltans alveg úti við stöng, á strætóskýli við Klambratún. Fyrsta leiktíðin í Bestu deildum karla og kvenna í fótbolta er hafin eða að hefjast og nýjar leiðir hafa verið farnar til að kynna deildirnar. Deildirnar eru meðal annars auglýstar með sérstökum fótboltastrætóskýlum sem finna má við Klambratún og í nágrenni Kringlunnar. Á öðru skýlinu má sjá Söndru Sigurðardóttir markmann Vals og landsliðsins skutla sér á eftir bolta og á hinu stendur Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga fyrir framan varamannabekk. Fékk þetta sent frá eina vini mínum sem tekur strætó. Mér finnst þetta mjög nett @bestadeildin pic.twitter.com/zZ2ZHNjgvg— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) April 18, 2022 Steve dagskrárgerðarmaðurinn Vilhjálmur Freyr Hallsson benti á strætóskýlin á Twitter og ljóst að margir hrifust af auglýsingunum. Besta deild karla hófst á mánudaginn þar sem að Arnar Gunnlaugsson stýrði Víkingum til 2-1 sigurs gegn FH-ingum. Besta deild kvenna hefst svo næsta þriðjudag en þá verður Sandra í marki Vals gegn Þrótti. Áður höfðu deildirnar verið auglýstar með sjónvarpsauglýsingu úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar sem ekki vakti síður athygli. „Eins og sást kannski best í sjónvarpsauglýsingunni sem við sendum frá okkur fyrir skemmstu erum við að reyna að fara ekki alltaf þessar klassísku og hefðbundnu leiðir við að auglýsa deildina og þetta er liður í því. Við viðruðum þessa hugmynd við vini okkar hjá Billboard/Buzz sem tóku strax vel í hugmyndina og það voru svo aðrir vinir okkar í Fjölprent sem hjálpuðu okkur að láta þetta verða að veruleika,“ segir Björn Þór Ingason, markaðsstjóri ÍTF, um strætóskýlin. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Besta deild kvenna Strætó Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Deildirnar eru meðal annars auglýstar með sérstökum fótboltastrætóskýlum sem finna má við Klambratún og í nágrenni Kringlunnar. Á öðru skýlinu má sjá Söndru Sigurðardóttir markmann Vals og landsliðsins skutla sér á eftir bolta og á hinu stendur Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga fyrir framan varamannabekk. Fékk þetta sent frá eina vini mínum sem tekur strætó. Mér finnst þetta mjög nett @bestadeildin pic.twitter.com/zZ2ZHNjgvg— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) April 18, 2022 Steve dagskrárgerðarmaðurinn Vilhjálmur Freyr Hallsson benti á strætóskýlin á Twitter og ljóst að margir hrifust af auglýsingunum. Besta deild karla hófst á mánudaginn þar sem að Arnar Gunnlaugsson stýrði Víkingum til 2-1 sigurs gegn FH-ingum. Besta deild kvenna hefst svo næsta þriðjudag en þá verður Sandra í marki Vals gegn Þrótti. Áður höfðu deildirnar verið auglýstar með sjónvarpsauglýsingu úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar sem ekki vakti síður athygli. „Eins og sást kannski best í sjónvarpsauglýsingunni sem við sendum frá okkur fyrir skemmstu erum við að reyna að fara ekki alltaf þessar klassísku og hefðbundnu leiðir við að auglýsa deildina og þetta er liður í því. Við viðruðum þessa hugmynd við vini okkar hjá Billboard/Buzz sem tóku strax vel í hugmyndina og það voru svo aðrir vinir okkar í Fjölprent sem hjálpuðu okkur að láta þetta verða að veruleika,“ segir Björn Þór Ingason, markaðsstjóri ÍTF, um strætóskýlin. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Besta deild kvenna Strætó Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira