„Heilbrigðiskerfið hunsar okkur“ Steinar Fjeldsted skrifar 21. apríl 2022 14:30 Tónlistarmaðurinn Orðljótur var að senda frá sér lagið Bylting. Lagið fjallar um heilbrigðiskerfið hér á landi og hvað það er í miklu rugli. Endalausir biðlistar, Fólk kemst ekki á nauðsynleg lyf eða eru hreinlega hunsuð. „Ég kenni ekki heilbrigðisstarfsfólki um heldur stjórnvöldum. Þeim er nokk sama um okkur og svo ætla ég bara að láta tónlistina tala fyrir sig” – segir Orðljótur að lokum. Kappinn vinnur nú hörðum höndum að hljómplötu sem kemur út í lok árs. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið
Lagið fjallar um heilbrigðiskerfið hér á landi og hvað það er í miklu rugli. Endalausir biðlistar, Fólk kemst ekki á nauðsynleg lyf eða eru hreinlega hunsuð. „Ég kenni ekki heilbrigðisstarfsfólki um heldur stjórnvöldum. Þeim er nokk sama um okkur og svo ætla ég bara að láta tónlistina tala fyrir sig” – segir Orðljótur að lokum. Kappinn vinnur nú hörðum höndum að hljómplötu sem kemur út í lok árs. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið