„Ég er að springa úr gleði“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. apríl 2022 09:44 Eva Ruza Miljevic var gestur í hlaðvarpinu Jákastið. Vísir/Vilhelm „Ég ákvað fyrir rosalega löngu síðan að ég ætlaði aldrei að gera neitt sem mér finnst leiðinlegt að gera,“ segir skemmtikrafturinn Eva Ruza Miljevic. „Ég held að það sé svolítið það sem drífur mig áfram.“ Eva Ruza var gestur í Jákastinu, hlaðvarpi Kristjáns Hafþórssonar. Jákastið er hlaðvarp þar sem hlustendur kynnast jákvæðum og drífandi einstaklingum enn betur. Jákastið á að veita innblástur, gleði og hugrekki. Hún ákvað snemma að ætla að verða fræg og hefur svo sannarlega gert draumana að veruleika. „Ég finn svo mikið þennan eld inni í mér, eins og ég sé að springa,“ segir Eva um sköpunargleðina í starfi þessa stundina. „Ég er að springa úr gleði og mér finnst allt svo skemmtilegt.“ Eva Ruza hefur rekið blómabúð ásamt móður sinni í mörg ár en var nýlega að breyta til og ætlar að einbeita sér að skemmtanabransanum og fjölskyldunni. „Það er svo geggjuð tilfinning að finna þessa tilfinningu,“ útskýrir Eva. „Maður þarf að þrífast á því að hafa mikið að gera til að höndla að hafa mikið að gera.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Þar talar Eva meðal annars um sálufélagann, sambandið við Hjálmar, fósturmissinn, áfengislausa lífsstílinn, Snapchat, þakklæti og margt fleira. Jákastið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30 Finnst leiðinlegt að sofa og vil nýta sólarhringinn vel „Mér finnst leiðinlegt að sofa og chilla og vil nýta hvern tíma sólarhringsins rosa mikið,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 4. apríl 2022 23:05 Væri helst til í að pakka dótturinni inn í bóluplast „Ætli maður hafi ekki verið hræddur við viðbrögðin, en svo hefur maður aldrei fundið fyrir fordómum,“ segir Sindri Sindrason fjölmiðlamaður, en hann kom út úr skápnum fyrir 24 árum síðan. 28. mars 2022 23:31 Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21. mars 2022 21:32 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Sjá meira
„Ég held að það sé svolítið það sem drífur mig áfram.“ Eva Ruza var gestur í Jákastinu, hlaðvarpi Kristjáns Hafþórssonar. Jákastið er hlaðvarp þar sem hlustendur kynnast jákvæðum og drífandi einstaklingum enn betur. Jákastið á að veita innblástur, gleði og hugrekki. Hún ákvað snemma að ætla að verða fræg og hefur svo sannarlega gert draumana að veruleika. „Ég finn svo mikið þennan eld inni í mér, eins og ég sé að springa,“ segir Eva um sköpunargleðina í starfi þessa stundina. „Ég er að springa úr gleði og mér finnst allt svo skemmtilegt.“ Eva Ruza hefur rekið blómabúð ásamt móður sinni í mörg ár en var nýlega að breyta til og ætlar að einbeita sér að skemmtanabransanum og fjölskyldunni. „Það er svo geggjuð tilfinning að finna þessa tilfinningu,“ útskýrir Eva. „Maður þarf að þrífast á því að hafa mikið að gera til að höndla að hafa mikið að gera.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Þar talar Eva meðal annars um sálufélagann, sambandið við Hjálmar, fósturmissinn, áfengislausa lífsstílinn, Snapchat, þakklæti og margt fleira.
Jákastið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30 Finnst leiðinlegt að sofa og vil nýta sólarhringinn vel „Mér finnst leiðinlegt að sofa og chilla og vil nýta hvern tíma sólarhringsins rosa mikið,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 4. apríl 2022 23:05 Væri helst til í að pakka dótturinni inn í bóluplast „Ætli maður hafi ekki verið hræddur við viðbrögðin, en svo hefur maður aldrei fundið fyrir fordómum,“ segir Sindri Sindrason fjölmiðlamaður, en hann kom út úr skápnum fyrir 24 árum síðan. 28. mars 2022 23:31 Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21. mars 2022 21:32 Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Sjá meira
„Í rúm fimmtán ár lét ég nánast eins og þetta hefði ekki skeð“ „Ég er mikill jákvæðnismaður að eðlisfari. En lífið er ekki annaðhvort svart eða hvítt og auðvitað verðum við að vera umburðarlynd við sjálf okkur þegar við dettum í einhvern neikvæðnisgír eða hlutirnir eru erfiðir. En þá skiptir máli hvernig maður nálgast erfiðleikana,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, Mannauðsstjóri SaltPay og varaformaður Krafts. 8. apríl 2022 13:30
Finnst leiðinlegt að sofa og vil nýta sólarhringinn vel „Mér finnst leiðinlegt að sofa og chilla og vil nýta hvern tíma sólarhringsins rosa mikið,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 4. apríl 2022 23:05
Væri helst til í að pakka dótturinni inn í bóluplast „Ætli maður hafi ekki verið hræddur við viðbrögðin, en svo hefur maður aldrei fundið fyrir fordómum,“ segir Sindri Sindrason fjölmiðlamaður, en hann kom út úr skápnum fyrir 24 árum síðan. 28. mars 2022 23:31
Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. 21. mars 2022 21:32