„Þessir ungu menn og þessar ungu konur sem leika í þessari mynd eru stórkostleg“ Snorri Másson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 20. apríl 2022 00:12 Það var líf og fjör í Háskólabíó í kvöld. Sérstök hátíðarforsýning var á Berdreymi nýrri íslenskri stórmynd í kvöld. Eftirvænting var í loftinu í Háskólabíói þegar myndin var sýnd. Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri myndarinnar gerði myndina Hjartastein sem kom út árið 2016 en hann hlaut mikið lof fyrir hana. „Þetta er mjög ólík mynd. Núna er þetta um hóp af strákum sem að nota ofbeldi til að verja sig og innblásin frá tímanum mínum í Árbænum og þeir taka inn strák sem er lagður í rosalega mikið einelti og þetta er um hvernig dýnamíkin í hópnum breytist með þessum nýja strák og svo kemur svona þema sem er innsæi inn í þetta,“segir Guðmundur Arnar. Ólafur Darri Ólafsson fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni en Ólafur leikur faðir eins af drengjunum. Persóna hans á sér dekkri hliðar en margar af þeim Ólafur hefur hingað til leikið. „Ekki frábær í barnauppbeldi og ekkert frábær gaur og þetta svona líka mynd hvað svona foreldrar geta haft svona mikil eða lítil áhrif á börnin sín,“ segir Ólafur Darri. Hann segir ungu leikarana í myndinni fara á kostum. „Þessir ungu menn og þessar ungu konur sem leika í þessari mynd eru stórkostleg“ Aníta Briem leikur líka foreldri í myndinni og hún tekur í sama streng og Ólafur og segir það hafa verið frábæra reynslu að vinna með ungu leikurunum. „Ég hef aldrei hitt ungt fólk sem er svona ótrúlega einlægt og kurteist og einhvern veginn heilsteypt fólk þannig það gefur mér bara ofboðslega mikla von um framtíðina.“ Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri myndarinnar gerði myndina Hjartastein sem kom út árið 2016 en hann hlaut mikið lof fyrir hana. „Þetta er mjög ólík mynd. Núna er þetta um hóp af strákum sem að nota ofbeldi til að verja sig og innblásin frá tímanum mínum í Árbænum og þeir taka inn strák sem er lagður í rosalega mikið einelti og þetta er um hvernig dýnamíkin í hópnum breytist með þessum nýja strák og svo kemur svona þema sem er innsæi inn í þetta,“segir Guðmundur Arnar. Ólafur Darri Ólafsson fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni en Ólafur leikur faðir eins af drengjunum. Persóna hans á sér dekkri hliðar en margar af þeim Ólafur hefur hingað til leikið. „Ekki frábær í barnauppbeldi og ekkert frábær gaur og þetta svona líka mynd hvað svona foreldrar geta haft svona mikil eða lítil áhrif á börnin sín,“ segir Ólafur Darri. Hann segir ungu leikarana í myndinni fara á kostum. „Þessir ungu menn og þessar ungu konur sem leika í þessari mynd eru stórkostleg“ Aníta Briem leikur líka foreldri í myndinni og hún tekur í sama streng og Ólafur og segir það hafa verið frábæra reynslu að vinna með ungu leikurunum. „Ég hef aldrei hitt ungt fólk sem er svona ótrúlega einlægt og kurteist og einhvern veginn heilsteypt fólk þannig það gefur mér bara ofboðslega mikla von um framtíðina.“
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira