Óskar Hrafn: „Leikmenn voru rétt stilltir í dag“ Smári Jökull Jónsson skrifar 19. apríl 2022 22:05 Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með frammistöðu sinna manna enda ekki annað hægt eftir leikinn í kvöld. Hulda Margrét „Þetta var virkilega góður leikur hjá okkur að stærstum hluta. Fyrstu 65 mínúturnar fannst mér virkilega góðar, mikil orka og mikill kraftur en síðan gáfum við eftir og hleyptum þeim fullmikið inn í leikinn fyrir minn smekk,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í kvöld. Breiðablik var sterkari aðilinn frá byrjun í kvöld og skoruðu mark strax í upphafi, Ísak Snær Þorvaldsson skoraði eftir rúma mínútu. Frammistaða liðsins var virkilega góð og Keflvíkingar áttu í stökustu vandræðum. „Það er bara þannig að þegar orkustigið er rétt og krafturinn er til staðar þá er þetta lið öflugt. Leikmennirnir voru rétt stilltir í dag sem er lykilatriði í þessu. Fyrsta skrefið í þessu var sterkt og menn spiluðu óttalausir og án þess að hafa áhyggjur sem er gríðarlega mikilvægt. Ég er mjög sáttur með leikinn,“ sagði Óskar í samtali við Vísi eftir leik. Áðurnefndur Ísak Snær var að spila sinn fyrsta leik í Íslandsmóti fyrir Blika en hann kom til liðsins frá ÍA fyrir tímabilið. Hann þakkaði traustið og var kominn með tvö mörk eftir tuttugu og tvær mínútur. „Hann færir okkur fyrst og síðast gríðarlegan dugnað. Hann er mjög líkamlega sterkur, sterkur í loftinu og með góð hlaup. Hann er alhliða virkilega góður leikmaður sem getur leyst margar stöður fyrir okkur. Hann er gríðarlega mikilvægur hlekkur í þessu liði,“ sagði Óskar Hrafn að endingu. Besta deild karla Breiðablik Keflavík ÍF Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Breiðablik var sterkari aðilinn frá byrjun í kvöld og skoruðu mark strax í upphafi, Ísak Snær Þorvaldsson skoraði eftir rúma mínútu. Frammistaða liðsins var virkilega góð og Keflvíkingar áttu í stökustu vandræðum. „Það er bara þannig að þegar orkustigið er rétt og krafturinn er til staðar þá er þetta lið öflugt. Leikmennirnir voru rétt stilltir í dag sem er lykilatriði í þessu. Fyrsta skrefið í þessu var sterkt og menn spiluðu óttalausir og án þess að hafa áhyggjur sem er gríðarlega mikilvægt. Ég er mjög sáttur með leikinn,“ sagði Óskar í samtali við Vísi eftir leik. Áðurnefndur Ísak Snær var að spila sinn fyrsta leik í Íslandsmóti fyrir Blika en hann kom til liðsins frá ÍA fyrir tímabilið. Hann þakkaði traustið og var kominn með tvö mörk eftir tuttugu og tvær mínútur. „Hann færir okkur fyrst og síðast gríðarlegan dugnað. Hann er mjög líkamlega sterkur, sterkur í loftinu og með góð hlaup. Hann er alhliða virkilega góður leikmaður sem getur leyst margar stöður fyrir okkur. Hann er gríðarlega mikilvægur hlekkur í þessu liði,“ sagði Óskar Hrafn að endingu.
Besta deild karla Breiðablik Keflavík ÍF Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira