Segir lögreglu hafa verið meginskotmark mótmælenda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. apríl 2022 12:17 Anders Thornberg er ríkislögreglustjóri Svíþjóðar. EPA/Claudio Bresciani Á þriðja tug lögreglumanna og 14 mótmælendur eru slasaðir eftir óeirðir víða um Svíþjóð um helgina. Óeirðirnar vöknuðu í kringum Kóranbrennu öfga-hægri stjórnmálamannsins Rasmus Paludan. Lögregla telur að skipulögð glæpagengi hafi tekið þátt í árásum á lögreglumenn. Aftenposten hefur eftir Anders Thornberg, ríkislögreglustjóra Svíþjóðar, að stór hluti þeirra sem tóku þátt í óeirðunum hafi tengsl við skipulagða glæpahópa. Óeirðirnar hafa teygt anga sína víða, til að mynda til Stokkhólms, Örebro, Malmö, Linköing og Norrköping. Margir mótmælenda voru afar óánægðir með fyrirætlanir Paludan um að halda brennu á Kóraninum, sem er heilögust rita í Íslamstrú. Lögregla segir að margir mótmælenda hafi gert lögreglu að meginskotmarki sínu, fremur en þá sem að viðburðinum stóðu. „Að meðaltali hafa um 200 mótmælendur beitt ofbeldi á hverjum stað. Lögregla hefur þurft að beita vopnum í sjálfsvörn. Það eru teikn á lofti um að lögregla hafi verið skotmark mótmælendanna, fremur en þeir sem skipulögðu viðburðinn,“ er haft eftir Thornberg. Lögreglan hefur sjálf verið harðlega gagnrýnd fyrir að gefa leyfi fyrir viðburðinum, þar sem Kóraninn var brenndur. Þannig hefur prófessor í afbrotafræði meðal annars sagt að slíkt leyfi hefði aldrei átt að fást, enda hefði lögregla getað reiknað með því hvers konar viðbrögð slíkur viðburður myndi kalla fram. Svíþjóð Tengdar fréttir Fjöldi lögreglumanna slasaðir eftir óeirðir í Svíþjóð Miklar óeirðir hafa átt sér stað víðsvegar í Svíþjóð undanfarna daga. Danski hægriöfgaflokkurinn Stram Kurs skipulagði útifundi í nokkrum borgum þar sem eintak af Kóraninum var brennt. 17. apríl 2022 21:14 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Aftenposten hefur eftir Anders Thornberg, ríkislögreglustjóra Svíþjóðar, að stór hluti þeirra sem tóku þátt í óeirðunum hafi tengsl við skipulagða glæpahópa. Óeirðirnar hafa teygt anga sína víða, til að mynda til Stokkhólms, Örebro, Malmö, Linköing og Norrköping. Margir mótmælenda voru afar óánægðir með fyrirætlanir Paludan um að halda brennu á Kóraninum, sem er heilögust rita í Íslamstrú. Lögregla segir að margir mótmælenda hafi gert lögreglu að meginskotmarki sínu, fremur en þá sem að viðburðinum stóðu. „Að meðaltali hafa um 200 mótmælendur beitt ofbeldi á hverjum stað. Lögregla hefur þurft að beita vopnum í sjálfsvörn. Það eru teikn á lofti um að lögregla hafi verið skotmark mótmælendanna, fremur en þeir sem skipulögðu viðburðinn,“ er haft eftir Thornberg. Lögreglan hefur sjálf verið harðlega gagnrýnd fyrir að gefa leyfi fyrir viðburðinum, þar sem Kóraninn var brenndur. Þannig hefur prófessor í afbrotafræði meðal annars sagt að slíkt leyfi hefði aldrei átt að fást, enda hefði lögregla getað reiknað með því hvers konar viðbrögð slíkur viðburður myndi kalla fram.
Svíþjóð Tengdar fréttir Fjöldi lögreglumanna slasaðir eftir óeirðir í Svíþjóð Miklar óeirðir hafa átt sér stað víðsvegar í Svíþjóð undanfarna daga. Danski hægriöfgaflokkurinn Stram Kurs skipulagði útifundi í nokkrum borgum þar sem eintak af Kóraninum var brennt. 17. apríl 2022 21:14 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Fjöldi lögreglumanna slasaðir eftir óeirðir í Svíþjóð Miklar óeirðir hafa átt sér stað víðsvegar í Svíþjóð undanfarna daga. Danski hægriöfgaflokkurinn Stram Kurs skipulagði útifundi í nokkrum borgum þar sem eintak af Kóraninum var brennt. 17. apríl 2022 21:14