Stuðningsmenn Frankfurt fyrirferðamiklir á Nývangi | Forseti Barcelona biðst afsökunar Arnar Geir Halldórsson skrifar 15. apríl 2022 11:28 Stuðningsmenn Frankfurt voru á víð og dreif um Nou Camp sem er afar óvenjulegt. vísir/Getty Barcelona varð ekki aðeins undir innan vallar þegar liðið var slegið úr keppni í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Eftir að hafa gert 1-1 jafntefli við Eintracht Frankfurt í fyrri leik liðanna í Þýskalandi í síðustu viku gerðu Þjóðverjarnir sér lítið fyrir og skelltu spænska stórveldinu, 2-3, á Nou Camp í Barcelona í gærkvöldi eftir að hafa komist í 0-3 forystu. Þjóðverjarnir voru furðu vel studdir af stuðningsmönnum sínum og runnu tvær grímur á forráðamenn Barcelona þegar stúkan á þeirra heimavelli tók að fyllast af stuðningsmönnum gestaliðsins. Í ljós kom að tæplega þrjátíu þúsund stuðningsmenn Frankfurt höfðu orðið sér úti um miða á leikinn og voru því ansi áberandi en alls voru seldir 79.468 miðar á leikinn. Um er að ræða algjört klúður í miðasölu spænska félagsins en venjulega fá áhorfendur gestaliðsins aðeins fimm þúsund miða á Evrópuleiki á Nou Camp sem tekur alls 98 þúsund áhorfendur. @JoanLaportaFCB: We're going to take measures ... [what happened at Camp Nou] cannot happen again." pic.twitter.com/7sOhT4b4B5— FC Barcelona (@FCBarcelona) April 14, 2022 Xavi, stjóri Barcelona, hafði orð á því eftir leik að andrúmsloftið í stúkunni hafi verið honum mikil vonbrigði og Joan Laporta, forseti Barcelona var fljótur að gefa út tilkynningu þess efnis að félagið myndi rannsaka hvað hafi farið úrskeiðis í miðasölunni. Eins og sjá má hér að ofan var Laporta mikið niðri fyrir vegna málsins og bað stuðningsmenn félagsins afsökunar. Evrópudeild UEFA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Eftir að hafa gert 1-1 jafntefli við Eintracht Frankfurt í fyrri leik liðanna í Þýskalandi í síðustu viku gerðu Þjóðverjarnir sér lítið fyrir og skelltu spænska stórveldinu, 2-3, á Nou Camp í Barcelona í gærkvöldi eftir að hafa komist í 0-3 forystu. Þjóðverjarnir voru furðu vel studdir af stuðningsmönnum sínum og runnu tvær grímur á forráðamenn Barcelona þegar stúkan á þeirra heimavelli tók að fyllast af stuðningsmönnum gestaliðsins. Í ljós kom að tæplega þrjátíu þúsund stuðningsmenn Frankfurt höfðu orðið sér úti um miða á leikinn og voru því ansi áberandi en alls voru seldir 79.468 miðar á leikinn. Um er að ræða algjört klúður í miðasölu spænska félagsins en venjulega fá áhorfendur gestaliðsins aðeins fimm þúsund miða á Evrópuleiki á Nou Camp sem tekur alls 98 þúsund áhorfendur. @JoanLaportaFCB: We're going to take measures ... [what happened at Camp Nou] cannot happen again." pic.twitter.com/7sOhT4b4B5— FC Barcelona (@FCBarcelona) April 14, 2022 Xavi, stjóri Barcelona, hafði orð á því eftir leik að andrúmsloftið í stúkunni hafi verið honum mikil vonbrigði og Joan Laporta, forseti Barcelona var fljótur að gefa út tilkynningu þess efnis að félagið myndi rannsaka hvað hafi farið úrskeiðis í miðasölunni. Eins og sjá má hér að ofan var Laporta mikið niðri fyrir vegna málsins og bað stuðningsmenn félagsins afsökunar.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira