„Kollurinn minn er fullur af verkefnum sem eiga eftir að líta dagsins ljós“ Elísabet Hanna skrifar 14. apríl 2022 11:00 Margrét Ýr er móðir, kennari og föndrari og sameinar það allt á miðlinum sínum. Aðsend Margrét Ýr heldur uppi miðlinum Hugmyndabankinn þar sem finna má hugmyndir að föndri og leikjum fyrir börn á öllum aldri. Hún er móðir, kennari og föndrari og sameinar það allt á miðlinum sínum. Blaðamaður heyrði í Margréti og fékk að forvitnast um upphaf Hugmyndabankans og hvernig hann hefur þróast yfir í það gleðitól sem hann er og hvernig hann nýtist foreldrum og kennurum. View this post on Instagram A post shared by M A R G R É T Ý R (@maggayr) Hvernig kviknaði hugmyndin?Ætli hún hafi ekki alltaf blundað í mér. Ég er stútfull af hugmyndum og hef frá unga aldri átt ótrúlega auðvelt með að koma með hugmyndir og framkvæma þær. Þá sérstaklega tengt föndri, leikjum, samveru og kennslu. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) „Ég hef oft hugsað hvað væri gott að hafa öll þau verkefni, leiki eða annað sem ég hef verið að gera á einum stað.“ Í gegnum tíðina hef ég líka fengið spurningar hvernig ég hafi gert hitt eða þetta og þá hef ég oft hugsað hvað það væri nú gott að geta gengið að hugmyndunum sem ég hef verið að framkvæma. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Hvernig voru fyrstu skrefin? Ég var byrjuð að geyma hugmyndir fyrir sjálfa mig inn á lokuðum reikningi á Instagram. Þegar vinkonur mínar fengu veður af því þá var ég hreinlega tekin á beinið. Þær vildu meina að ég ætti að leyfa öðrum að njóta þessa hafsjós af hugmyndum sem ég hafði verið að geyma. View this post on Instagram A post shared by M A R G R É T Ý R (@maggayr) Þær létu mig ekki í friði fyrr en ég gafst upp og lét verða af Hugmyndabankanum. „Ég er þakklát að eiga vinkonur sem ýta manni áfram í lífinu.“ Síðan þá hef ég verið að setja tvær til þrjár hugmyndir inn á viku og reyni að hafa verkefnin fjölbreytt, skemmtileg og ekki of flókin. Hefur þú alltaf verið mikill föndrari? Já, frá blautu barnsbeini. Ég ólst upp í föndri má segja, en móðir mín var dugleg að föndra með okkur systkinunum. „Og pabbi tók alltaf virkan þátt þrátt fyrir að vera með tíu þumalputta.“ Föndrið hefur því alltaf loðað við mig og mun sjálfsagt alltaf gera það, þar sem ég veit fátt skemmtilegra en að gleyma mér í einhverju föndri með stelpunum mínum. Föndur býður líka upp á svo marga möguleika og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. View this post on Instagram A post shared by M A R G R É T Ý R (@maggayr) Hvernig viðbrögð hefur miðillinn verið að fá? Ég hef fengið mjög jákvæð viðbrögð við Hugmyndabankanum og það er yndislegt hvað fólk úr ýmsum áttum er þakklátt fyrir verkefnin sem ég set inn. Það gleður mig óendanlega mikið og ég veit fátt skemmtilegra en að sjá verkefnin mín lifna við inni á heimilum fólks, í skólastofum, leikskólum eða frístundaheimilum. „Það er svo gaman að geta glatt.“ View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Er eitthvað skemmtilegt á döfinni? Framundan er að sjálfsögðu meira föndur og enn meiri gleði. Ég ætla að halda áfram að setja inn skemmtileg verkefni fyrir allan aldur. „Kollurinn minn er fullur af verkefnum sem eiga eftir að líta dagsins ljós svo það sem er komið nú þegar inn er bara toppurinn á ísjakanum.“ Föndur Páskar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Fallegt einbýli Margrétar og Ómars Í síðasta þætti af Heimsókn bankaði Sindri upp á hjá Margréti Ýri Ingimarsdóttur sem býr í fallegu húsi í Garðabænum þar sem allt hefur verið tekið í gegn af innanhússarkitektinum Berglindi Berndsen. 10. febrúar 2022 12:30 Litla föndurhornið: Krakkaföndur með krukkum og könglum Jólaföndur 17.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 17. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Harry Potter sprotageymsla Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 25. nóvember 2019 13:30 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Blaðamaður heyrði í Margréti og fékk að forvitnast um upphaf Hugmyndabankans og hvernig hann hefur þróast yfir í það gleðitól sem hann er og hvernig hann nýtist foreldrum og kennurum. View this post on Instagram A post shared by M A R G R É T Ý R (@maggayr) Hvernig kviknaði hugmyndin?Ætli hún hafi ekki alltaf blundað í mér. Ég er stútfull af hugmyndum og hef frá unga aldri átt ótrúlega auðvelt með að koma með hugmyndir og framkvæma þær. Þá sérstaklega tengt föndri, leikjum, samveru og kennslu. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) „Ég hef oft hugsað hvað væri gott að hafa öll þau verkefni, leiki eða annað sem ég hef verið að gera á einum stað.“ Í gegnum tíðina hef ég líka fengið spurningar hvernig ég hafi gert hitt eða þetta og þá hef ég oft hugsað hvað það væri nú gott að geta gengið að hugmyndunum sem ég hef verið að framkvæma. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Hvernig voru fyrstu skrefin? Ég var byrjuð að geyma hugmyndir fyrir sjálfa mig inn á lokuðum reikningi á Instagram. Þegar vinkonur mínar fengu veður af því þá var ég hreinlega tekin á beinið. Þær vildu meina að ég ætti að leyfa öðrum að njóta þessa hafsjós af hugmyndum sem ég hafði verið að geyma. View this post on Instagram A post shared by M A R G R É T Ý R (@maggayr) Þær létu mig ekki í friði fyrr en ég gafst upp og lét verða af Hugmyndabankanum. „Ég er þakklát að eiga vinkonur sem ýta manni áfram í lífinu.“ Síðan þá hef ég verið að setja tvær til þrjár hugmyndir inn á viku og reyni að hafa verkefnin fjölbreytt, skemmtileg og ekki of flókin. Hefur þú alltaf verið mikill föndrari? Já, frá blautu barnsbeini. Ég ólst upp í föndri má segja, en móðir mín var dugleg að föndra með okkur systkinunum. „Og pabbi tók alltaf virkan þátt þrátt fyrir að vera með tíu þumalputta.“ Föndrið hefur því alltaf loðað við mig og mun sjálfsagt alltaf gera það, þar sem ég veit fátt skemmtilegra en að gleyma mér í einhverju föndri með stelpunum mínum. Föndur býður líka upp á svo marga möguleika og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. View this post on Instagram A post shared by M A R G R É T Ý R (@maggayr) Hvernig viðbrögð hefur miðillinn verið að fá? Ég hef fengið mjög jákvæð viðbrögð við Hugmyndabankanum og það er yndislegt hvað fólk úr ýmsum áttum er þakklátt fyrir verkefnin sem ég set inn. Það gleður mig óendanlega mikið og ég veit fátt skemmtilegra en að sjá verkefnin mín lifna við inni á heimilum fólks, í skólastofum, leikskólum eða frístundaheimilum. „Það er svo gaman að geta glatt.“ View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Er eitthvað skemmtilegt á döfinni? Framundan er að sjálfsögðu meira föndur og enn meiri gleði. Ég ætla að halda áfram að setja inn skemmtileg verkefni fyrir allan aldur. „Kollurinn minn er fullur af verkefnum sem eiga eftir að líta dagsins ljós svo það sem er komið nú þegar inn er bara toppurinn á ísjakanum.“
Föndur Páskar Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Fallegt einbýli Margrétar og Ómars Í síðasta þætti af Heimsókn bankaði Sindri upp á hjá Margréti Ýri Ingimarsdóttur sem býr í fallegu húsi í Garðabænum þar sem allt hefur verið tekið í gegn af innanhússarkitektinum Berglindi Berndsen. 10. febrúar 2022 12:30 Litla föndurhornið: Krakkaföndur með krukkum og könglum Jólaföndur 17.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 17. desember 2019 13:00 Litla föndurhornið: Harry Potter sprotageymsla Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 25. nóvember 2019 13:30 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Fallegt einbýli Margrétar og Ómars Í síðasta þætti af Heimsókn bankaði Sindri upp á hjá Margréti Ýri Ingimarsdóttur sem býr í fallegu húsi í Garðabænum þar sem allt hefur verið tekið í gegn af innanhússarkitektinum Berglindi Berndsen. 10. febrúar 2022 12:30
Litla föndurhornið: Krakkaföndur með krukkum og könglum Jólaföndur 17.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 17. desember 2019 13:00
Litla föndurhornið: Harry Potter sprotageymsla Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 25. nóvember 2019 13:30