Bein útsending: Ferðamönnum skotið til geimstöðvarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2022 14:01 Það er mikið um að vera í Kennedy geimmiðstöðinni í Flórída þessa dagana. Í bakgrunni má sjá fyrstu SLS-eldflaugina og Orion-geimfar sem skjóta á til tunglsins á næstunni. AP/Joel Kowsky/NASA Fyrsta mannaða geimferð Axiom Space verður farin í dag. Þremur ferðamönnum og einum geimfara verður skotið til geimstöðvarinnar með eldflaug og í geimfari SpaceX. Fólkið mun verja tíu dögum í geimnum og þar af átta um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni. Þar munu ferðamennirnir lenda á laugardaginn, samkvæmt áætlunum. Michael López-Alegría, fyrrverandi geimfari Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna (NASA) og núverandi geimfari Axiom Space, stýrir geimferðinni sem ber titilinn Ax-1. Með honum verða þeir Larry Connor, Eytan Stibbe og Mark Pathy. Geimfararnir fjórirAxiom Space Samkvæmt frétt Space.com hefur veðrið í Flórída verið leiðinlegt síðustu daga en er búist við því að það muni skána í dag og vera orðið gott fyrir geimskotið. Skotglugginn svokallaði opnast klukkan 15:17 í dag og má fylgjast með geimskotinu í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. Geimfararnir fjórir segjast hafa undirbúið sig mjög svo fyrir geimferðina og dvölina í geimstöðinni. Sá undirbúningur hafi meðal annars falist í því að æfa sig í að halda sér hreinum í geimnum og að fara á klósettið. Þeir hafi sömuleiðis æft neyðarviðbrögð og viðhald um borð í geimstöðinni. Þá fara þeir með á þriðja tug vísindatilrauna til geimstöðvarinnar. Bandaríkin Geimurinn Ferðalög SpaceX Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Sjá meira
Fólkið mun verja tíu dögum í geimnum og þar af átta um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni. Þar munu ferðamennirnir lenda á laugardaginn, samkvæmt áætlunum. Michael López-Alegría, fyrrverandi geimfari Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna (NASA) og núverandi geimfari Axiom Space, stýrir geimferðinni sem ber titilinn Ax-1. Með honum verða þeir Larry Connor, Eytan Stibbe og Mark Pathy. Geimfararnir fjórirAxiom Space Samkvæmt frétt Space.com hefur veðrið í Flórída verið leiðinlegt síðustu daga en er búist við því að það muni skána í dag og vera orðið gott fyrir geimskotið. Skotglugginn svokallaði opnast klukkan 15:17 í dag og má fylgjast með geimskotinu í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. Geimfararnir fjórir segjast hafa undirbúið sig mjög svo fyrir geimferðina og dvölina í geimstöðinni. Sá undirbúningur hafi meðal annars falist í því að æfa sig í að halda sér hreinum í geimnum og að fara á klósettið. Þeir hafi sömuleiðis æft neyðarviðbrögð og viðhald um borð í geimstöðinni. Þá fara þeir með á þriðja tug vísindatilrauna til geimstöðvarinnar.
Bandaríkin Geimurinn Ferðalög SpaceX Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Sjá meira