Hefði getað stórslasað nýstirni Liverpool ef hann hefði hitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2022 08:31 Luis Diaz var maður leiksins hjá Liverpool í gær með mark og stoðsendingu. Getty/Julian Finney Luis Diaz átti enn á ný góðan leik í gær þegar Liverpool vann 3-1 sigur í fyrri leik sínum á móti Benfica í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Kvöldið hefði þó getað endað mjög illa fyrir Kólumbíumanninn. Diaz lagði upp annað mark Liverpool í leiknum og innsiglaði síðan sigurinn með þriðja markinu undir lokin. Diaz, a former Porto player, scored Liverpool's third and celebrated right in front of Benfica's fans One Benfica fan let their emotions get the better of them https://t.co/XkSCA3cNZ5— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 5, 2022 Diaz lék auðvitað lengi með Porto, erkifjendum Benfica í Portúgal, og fagnaði marki sínu með því að dansa fyrir framan stuðningsmenn Benfica. Það fór sérstaklega illa í einn stuðningsmann Benfica sem henti einhvers konar stöng í átt að kólumbíska landsliðsmanninum. Það er enginn vafi á því að með þessu hefði stuðningsmaðurinn geta stórslasað Diaz en sem betur fer fyrir alla þá hitt hann ekki Liverpool-manninn. Það má sjá þetta atvik hér fyrir neðan. Former Porto winger Luis Diaz had sticks thrown at him.@carra23 @micahrichards and @liannesanderson were not impressed by the fan behavior. pic.twitter.com/VeATvJmMfa— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) April 5, 2022 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Diaz lagði upp annað mark Liverpool í leiknum og innsiglaði síðan sigurinn með þriðja markinu undir lokin. Diaz, a former Porto player, scored Liverpool's third and celebrated right in front of Benfica's fans One Benfica fan let their emotions get the better of them https://t.co/XkSCA3cNZ5— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 5, 2022 Diaz lék auðvitað lengi með Porto, erkifjendum Benfica í Portúgal, og fagnaði marki sínu með því að dansa fyrir framan stuðningsmenn Benfica. Það fór sérstaklega illa í einn stuðningsmann Benfica sem henti einhvers konar stöng í átt að kólumbíska landsliðsmanninum. Það er enginn vafi á því að með þessu hefði stuðningsmaðurinn geta stórslasað Diaz en sem betur fer fyrir alla þá hitt hann ekki Liverpool-manninn. Það má sjá þetta atvik hér fyrir neðan. Former Porto winger Luis Diaz had sticks thrown at him.@carra23 @micahrichards and @liannesanderson were not impressed by the fan behavior. pic.twitter.com/VeATvJmMfa— CBS Sports Golazo (@CBSSportsGolazo) April 5, 2022
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn