Sara: Ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2022 10:27 Sara Björk Gunnarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn í nóvember en er komin aftur á ferðina með einu sterkasta lið heims. getty/Tullio Puglia Sara Björk Gunnarsdóttir segir að það hafi komið sér á óvart hversu fljótt hún var kominn aftur inn á völlinn eftir barnsburð. Landsliðsfyrirliðinn lék sinn fyrsta leik í rúmt ár þegar Lyon vann 0-3 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. Sara kom inn á sem varamaður í hálfleik, eitthvað sem hún bjóst ekki við. „Það kom mér eiginlega á óvart. Ég bjóst ekki við að fá 45 mínútur. Ég var voða róleg í hálfleik, ætlaði bara að fara inn að pissa og fá mér eitthvað að borða en svo var mér sagt að ég væri að koma inn á. Ég var bara vú, ok,“ sagði Sara í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakkanum. „Það er aðeins meira en ár síðan ég spilaði síðast en ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel og mér líður ótrúlega vel.“ Íslenska kvennalandsliðið á tvo leiki í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara segist hafa verið í sambandi við landsliðsþjálfarann Þorstein Halldórsson. „Ég er búinn að heyra tvisvar í honum. Hann er búinn að kanna á stöðunni á mér. Ég hef reyndar ekkert heyrt í honum eftir leikinn en auðvitað eitthvað varðandi apríl-verkefnið. Hann ætlaði reyndar að heyra í mér aftur áður en hann tilkynnir hópinn þannig að það kemur í ljós,“ sagði Sara aðspurð hvort hún yrði í landsliðshópnum fyrir næstu leiki. Næsti leikur Lyon er gegn Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. Franski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir PUMA fagnar endurkomu Söru: „Ég er komin aftur“ Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í 372 daga þegar Lyon vann 3-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. 21. mars 2022 08:32 Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. 18. mars 2022 21:25 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn lék sinn fyrsta leik í rúmt ár þegar Lyon vann 0-3 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. Sara kom inn á sem varamaður í hálfleik, eitthvað sem hún bjóst ekki við. „Það kom mér eiginlega á óvart. Ég bjóst ekki við að fá 45 mínútur. Ég var voða róleg í hálfleik, ætlaði bara að fara inn að pissa og fá mér eitthvað að borða en svo var mér sagt að ég væri að koma inn á. Ég var bara vú, ok,“ sagði Sara í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakkanum. „Það er aðeins meira en ár síðan ég spilaði síðast en ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel og mér líður ótrúlega vel.“ Íslenska kvennalandsliðið á tvo leiki í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara segist hafa verið í sambandi við landsliðsþjálfarann Þorstein Halldórsson. „Ég er búinn að heyra tvisvar í honum. Hann er búinn að kanna á stöðunni á mér. Ég hef reyndar ekkert heyrt í honum eftir leikinn en auðvitað eitthvað varðandi apríl-verkefnið. Hann ætlaði reyndar að heyra í mér aftur áður en hann tilkynnir hópinn þannig að það kemur í ljós,“ sagði Sara aðspurð hvort hún yrði í landsliðshópnum fyrir næstu leiki. Næsti leikur Lyon er gegn Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun.
Franski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir PUMA fagnar endurkomu Söru: „Ég er komin aftur“ Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í 372 daga þegar Lyon vann 3-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. 21. mars 2022 08:32 Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. 18. mars 2022 21:25 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira
PUMA fagnar endurkomu Söru: „Ég er komin aftur“ Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í 372 daga þegar Lyon vann 3-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. 21. mars 2022 08:32
Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. 18. mars 2022 21:25