„Við vorum óþekkjanlegir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2022 10:30 Carlo Ancelotti tók á sig sökina eftir skellinn í El Clasico í gær. AP/Manu Fernandez Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, tók sjálfur á sig sökina fyrir slakri frammistöðu Real Madrid í El Clasico í gærkvöldi þar sem Barcelona mætti á Santiago Bernabeu og vann 4-0 stórsigur. Real Madrid er enn með níu stiga forskot á Sevilla á toppi spænsku deildarinnar og með tólf stigum meira en Börsungar. Ancelotti les volvió locos https://t.co/Tiuqn6Hfpk la visión de #ElClásico de @Carpio_Marca— MARCA (@marca) March 21, 2022 „Það er erfitt að útskýra hvað gerðist. Þeir spiluðu betur en við,“ sagði Carlo Ancelotti við Movistar eftir leikinn. „Við vildum stjórna leiknum meira, pressa þá hátt en ekkert virkaði. Þetta var mér að kenna,“ sagði Ancelotti. „Við vorum óþekkjanlegir. Allt fór á versta veg. Við verðum samt að gleyma þessu og horfa fram á veginn. Við erum með gott forskot í töflunni,“ sagði Ancelotti. „Ég sagði við strákana eftir leikinn að þetta hafi verið þjálfaranum að kenna,“ sagði Ancelotti. | "Black Night" - Xavi's Barça destroys an inferior Real and fantasizes about the championship. Ancelotti, who used Modric as a false nine: "I told the team it was my fault." @diarioas pic.twitter.com/VP8Uzn8ZrY— Blancos Central (@BlancosCentral) March 21, 2022 Real Madrid lék án Karim Benzema sem er meiddur. Ancelotti ákvað að láta Króatann Luka Modric spila sem framherji. „Planið með Modric var að reyna að spila boltanum úr vörninni og finna pláss á milli línanna með þeim Rodrygo, [Federico] Valverde og Vinicius. Það gekk ekki. Það er ekki vandamál fyrir mig að taka ábyrgðina. Stundum ganga hlutirnir upp hjá þeim en stundum ekki. Ég gerði mistök,“ sagði Ancelotti. Spænski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira
Real Madrid er enn með níu stiga forskot á Sevilla á toppi spænsku deildarinnar og með tólf stigum meira en Börsungar. Ancelotti les volvió locos https://t.co/Tiuqn6Hfpk la visión de #ElClásico de @Carpio_Marca— MARCA (@marca) March 21, 2022 „Það er erfitt að útskýra hvað gerðist. Þeir spiluðu betur en við,“ sagði Carlo Ancelotti við Movistar eftir leikinn. „Við vildum stjórna leiknum meira, pressa þá hátt en ekkert virkaði. Þetta var mér að kenna,“ sagði Ancelotti. „Við vorum óþekkjanlegir. Allt fór á versta veg. Við verðum samt að gleyma þessu og horfa fram á veginn. Við erum með gott forskot í töflunni,“ sagði Ancelotti. „Ég sagði við strákana eftir leikinn að þetta hafi verið þjálfaranum að kenna,“ sagði Ancelotti. | "Black Night" - Xavi's Barça destroys an inferior Real and fantasizes about the championship. Ancelotti, who used Modric as a false nine: "I told the team it was my fault." @diarioas pic.twitter.com/VP8Uzn8ZrY— Blancos Central (@BlancosCentral) March 21, 2022 Real Madrid lék án Karim Benzema sem er meiddur. Ancelotti ákvað að láta Króatann Luka Modric spila sem framherji. „Planið með Modric var að reyna að spila boltanum úr vörninni og finna pláss á milli línanna með þeim Rodrygo, [Federico] Valverde og Vinicius. Það gekk ekki. Það er ekki vandamál fyrir mig að taka ábyrgðina. Stundum ganga hlutirnir upp hjá þeim en stundum ekki. Ég gerði mistök,“ sagði Ancelotti.
Spænski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira