„Við vorum óþekkjanlegir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2022 10:30 Carlo Ancelotti tók á sig sökina eftir skellinn í El Clasico í gær. AP/Manu Fernandez Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, tók sjálfur á sig sökina fyrir slakri frammistöðu Real Madrid í El Clasico í gærkvöldi þar sem Barcelona mætti á Santiago Bernabeu og vann 4-0 stórsigur. Real Madrid er enn með níu stiga forskot á Sevilla á toppi spænsku deildarinnar og með tólf stigum meira en Börsungar. Ancelotti les volvió locos https://t.co/Tiuqn6Hfpk la visión de #ElClásico de @Carpio_Marca— MARCA (@marca) March 21, 2022 „Það er erfitt að útskýra hvað gerðist. Þeir spiluðu betur en við,“ sagði Carlo Ancelotti við Movistar eftir leikinn. „Við vildum stjórna leiknum meira, pressa þá hátt en ekkert virkaði. Þetta var mér að kenna,“ sagði Ancelotti. „Við vorum óþekkjanlegir. Allt fór á versta veg. Við verðum samt að gleyma þessu og horfa fram á veginn. Við erum með gott forskot í töflunni,“ sagði Ancelotti. „Ég sagði við strákana eftir leikinn að þetta hafi verið þjálfaranum að kenna,“ sagði Ancelotti. | "Black Night" - Xavi's Barça destroys an inferior Real and fantasizes about the championship. Ancelotti, who used Modric as a false nine: "I told the team it was my fault." @diarioas pic.twitter.com/VP8Uzn8ZrY— Blancos Central (@BlancosCentral) March 21, 2022 Real Madrid lék án Karim Benzema sem er meiddur. Ancelotti ákvað að láta Króatann Luka Modric spila sem framherji. „Planið með Modric var að reyna að spila boltanum úr vörninni og finna pláss á milli línanna með þeim Rodrygo, [Federico] Valverde og Vinicius. Það gekk ekki. Það er ekki vandamál fyrir mig að taka ábyrgðina. Stundum ganga hlutirnir upp hjá þeim en stundum ekki. Ég gerði mistök,“ sagði Ancelotti. Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Real Madrid er enn með níu stiga forskot á Sevilla á toppi spænsku deildarinnar og með tólf stigum meira en Börsungar. Ancelotti les volvió locos https://t.co/Tiuqn6Hfpk la visión de #ElClásico de @Carpio_Marca— MARCA (@marca) March 21, 2022 „Það er erfitt að útskýra hvað gerðist. Þeir spiluðu betur en við,“ sagði Carlo Ancelotti við Movistar eftir leikinn. „Við vildum stjórna leiknum meira, pressa þá hátt en ekkert virkaði. Þetta var mér að kenna,“ sagði Ancelotti. „Við vorum óþekkjanlegir. Allt fór á versta veg. Við verðum samt að gleyma þessu og horfa fram á veginn. Við erum með gott forskot í töflunni,“ sagði Ancelotti. „Ég sagði við strákana eftir leikinn að þetta hafi verið þjálfaranum að kenna,“ sagði Ancelotti. | "Black Night" - Xavi's Barça destroys an inferior Real and fantasizes about the championship. Ancelotti, who used Modric as a false nine: "I told the team it was my fault." @diarioas pic.twitter.com/VP8Uzn8ZrY— Blancos Central (@BlancosCentral) March 21, 2022 Real Madrid lék án Karim Benzema sem er meiddur. Ancelotti ákvað að láta Króatann Luka Modric spila sem framherji. „Planið með Modric var að reyna að spila boltanum úr vörninni og finna pláss á milli línanna með þeim Rodrygo, [Federico] Valverde og Vinicius. Það gekk ekki. Það er ekki vandamál fyrir mig að taka ábyrgðina. Stundum ganga hlutirnir upp hjá þeim en stundum ekki. Ég gerði mistök,“ sagði Ancelotti.
Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn