„Þetta snýst um að skemmta sér og vera í augnablikinu“ Steinar Fjeldsted skrifar 20. mars 2022 20:45 Hljómsveitin ArnarArna gefur út í dag nýjustu smáskífu sína, Water and Radio. Það markar fjórðu smáskífuna af væntanlegri breiðskífu með sama nafni. Lagið er hressilegt og fjörlegt popplag sem kann að minna á hlýjar sumarnætur. „Þetta snýst um að skemmta sér og vera í augnablikinu,“ segir söngvarinn Arnar Hrafn, „um það hvernig gott kvöld getur verið eins og góð ástarsaga. Nafnið á laginu kom til vegna þess að það minnir okkur á lagið „Coffee and TV“ með Blur, svo það varð „Water and Radio.“ Hljómsveitin hefur haft í nógu af snúast síðustu misseri. Þau hafa nýtt tímann vel undangengin tvö ár og eru í dag komin með nóg efni í heila plötu. „Við getum ekki beðið eftir að gefa út EP-plötuna okkar því það þýðir að við getum sýnt ykkur hverju við höfum verið að vinna að undanfarið“. Hljómsveitin, sem gerir út frá Danmörku, hefur gefið út 3 smáskífur. Lagið Country Love Song sat lengi á toppi danska Hear Us Music vinsældarlistans, eða í 5 vikur samfleytt. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið
Lagið er hressilegt og fjörlegt popplag sem kann að minna á hlýjar sumarnætur. „Þetta snýst um að skemmta sér og vera í augnablikinu,“ segir söngvarinn Arnar Hrafn, „um það hvernig gott kvöld getur verið eins og góð ástarsaga. Nafnið á laginu kom til vegna þess að það minnir okkur á lagið „Coffee and TV“ með Blur, svo það varð „Water and Radio.“ Hljómsveitin hefur haft í nógu af snúast síðustu misseri. Þau hafa nýtt tímann vel undangengin tvö ár og eru í dag komin með nóg efni í heila plötu. „Við getum ekki beðið eftir að gefa út EP-plötuna okkar því það þýðir að við getum sýnt ykkur hverju við höfum verið að vinna að undanfarið“. Hljómsveitin, sem gerir út frá Danmörku, hefur gefið út 3 smáskífur. Lagið Country Love Song sat lengi á toppi danska Hear Us Music vinsældarlistans, eða í 5 vikur samfleytt. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið