Telma Lind: Verðum að halda þessu áfram og gera betur á næsta tímabili Árni Jóhannsson skrifar 19. mars 2022 22:10 Telma Lind Ásgeirsdóttir í leik kvöldsins. Vísir/Bára Dröfn Breiðablik voru ekki langt í frá að vinna bikarmeistaratitilinn í fyrstu tilraun þegar þær töpuðu fyrir Haukum 88-81 í Smáranum í kvöld. Telma Lind Ásgeirsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, var viss um að þetta myndi nýtast liðinu í framtíðinni. Telma var spurð að því hvað hafi skilið á milli liðanna, þá sérstaklega í fjórða leikhluta, þegar Breiðablika laut í gras fyrir Haukum í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ. „Við vorum bara ekki nógu góðar í vörninni. Við leyfðum þeim að taka allt of mikið af sóknarfráköstum. Spiluðum ekki nægjanlega góða vörn og þar af leiðandi náðum við ekki takti í sókninni.“ Telma Lind fer framhjá Jönu Falsdóttur.Vísir/Bára Dröfn Blikum gekk mjög vel framan af að opna vörn Hauka og skora en sá Telma eitthvað sem þær hefðu getað haldið áfram með í þá áttina til að klára leikinn? „Þetta var fyrst og fremst varnarleikurinn sem klikkaði. Hann var ekki nógu góður og því spiluðum við ekki nógu góða sókn. Misstum þetta í einstaklingsframtök og spiluðum ekki nógu vel saman.“ Að lokum var Telma spurð hvort frammistaðan og staðreyndin að Blikar hafi komist í bikarúrslit gæfu ekki góð fyrirheit fyrir framtíð liðsins. „Jú, við verðum bara að halda þessu áfram og gera betur á næsta tímabili. Við komumst þá ofar í töfluna í deildinni.“ Körfubolti Íslenski körfuboltinn Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Breiðablik 88-81 | Haukar bikarmeistarar 2022 Haukar voru og verða áfram ríkjandi bikarmeistarar eftir sjö stiga sigur á Breiðabliki í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-81. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir væntanleg. 19. mars 2022 21:35 Helena Sverrisdóttir: Ég er gífurlega stolt af þessum stelpum Helena Sverrisdóttir var virkilega ánægð með liðsheildina þegar Haukar urðu bikarmeistarar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Þær lögðu Breiðablik 88-81 í Smáranum í hörkuleik en varnarleikur og reynsla liðsins kláraði verkefnið í fjórða leikhluta en leikurinn var jafn nánast allar 40 mínúturnar. 19. mars 2022 22:05 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Telma var spurð að því hvað hafi skilið á milli liðanna, þá sérstaklega í fjórða leikhluta, þegar Breiðablika laut í gras fyrir Haukum í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ. „Við vorum bara ekki nógu góðar í vörninni. Við leyfðum þeim að taka allt of mikið af sóknarfráköstum. Spiluðum ekki nægjanlega góða vörn og þar af leiðandi náðum við ekki takti í sókninni.“ Telma Lind fer framhjá Jönu Falsdóttur.Vísir/Bára Dröfn Blikum gekk mjög vel framan af að opna vörn Hauka og skora en sá Telma eitthvað sem þær hefðu getað haldið áfram með í þá áttina til að klára leikinn? „Þetta var fyrst og fremst varnarleikurinn sem klikkaði. Hann var ekki nógu góður og því spiluðum við ekki nógu góða sókn. Misstum þetta í einstaklingsframtök og spiluðum ekki nógu vel saman.“ Að lokum var Telma spurð hvort frammistaðan og staðreyndin að Blikar hafi komist í bikarúrslit gæfu ekki góð fyrirheit fyrir framtíð liðsins. „Jú, við verðum bara að halda þessu áfram og gera betur á næsta tímabili. Við komumst þá ofar í töfluna í deildinni.“
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Breiðablik 88-81 | Haukar bikarmeistarar 2022 Haukar voru og verða áfram ríkjandi bikarmeistarar eftir sjö stiga sigur á Breiðabliki í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-81. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir væntanleg. 19. mars 2022 21:35 Helena Sverrisdóttir: Ég er gífurlega stolt af þessum stelpum Helena Sverrisdóttir var virkilega ánægð með liðsheildina þegar Haukar urðu bikarmeistarar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Þær lögðu Breiðablik 88-81 í Smáranum í hörkuleik en varnarleikur og reynsla liðsins kláraði verkefnið í fjórða leikhluta en leikurinn var jafn nánast allar 40 mínúturnar. 19. mars 2022 22:05 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Breiðablik 88-81 | Haukar bikarmeistarar 2022 Haukar voru og verða áfram ríkjandi bikarmeistarar eftir sjö stiga sigur á Breiðabliki í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 88-81. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir væntanleg. 19. mars 2022 21:35
Helena Sverrisdóttir: Ég er gífurlega stolt af þessum stelpum Helena Sverrisdóttir var virkilega ánægð með liðsheildina þegar Haukar urðu bikarmeistarar í körfuknattleik fyrr í kvöld. Þær lögðu Breiðablik 88-81 í Smáranum í hörkuleik en varnarleikur og reynsla liðsins kláraði verkefnið í fjórða leikhluta en leikurinn var jafn nánast allar 40 mínúturnar. 19. mars 2022 22:05