Ragnar: Stjarnan betri en við á öllum sviðum Andri Már Eggertsson skrifar 19. mars 2022 19:25 Ragnar og Davíð Arnar þurftu að sætta sig við silfur að þessu sinni Vísir/Bára Dröfn Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var afar svekktur með tap í bikarúrslitum gegn Stjörnunni 93-85. „Það fór allt úrskeiðis. Við spiluðum ömurlega vörn og lélega sókn. Nánast ótrúlegt að við höfum bara tapað með átta stigum,“ sagði Ragnar Örn afar svekktur eftir leik. Ragnari fannst vanta meiri neista í Þór Þorlákshöfn. Liðið byrjaði annan leikhluta afar vel með tíu stiga áhlaupi en Ragnar hafði viljað fylgja því betur eftir. „Þegar við þurftum nauðsynlega á góðu áhlaupi að halda þá klikkuðum við á góðu skoti og Stjarnan stakk hnífnum í bakið á okkur.“ Ragnar hrósaði Stjörnunni fyrir góðan spilamennsku sem Þór Þorlákshöfn átti í miklum vandræðum með. „Þeir hitu vel í leiknum og ef þeir klikkuðu þá náðu þeir frákastinu. Stjarnan var betri en við á öllum sviðum og get ég ekki fundið einn hlut sem við gerðum betur en Stjarnan.“ Ragnar sagði að þetta væri góður skóli fyrir liðið og þarna fékk Þór Þorlákshöfn að kynnast því að lenda í öðru sæti. „Núna vitum við hvernig er að vera liðið sem átti að vinna. Við lærum af því og förum inn í úrslitakeppnina með fullt sjálfstraust,“ sagði Ragnar Örn Bragason að lokum. Þór Þorlákshöfn Stjarnan Íslenski körfuboltinn Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir væntanleg. 19. mars 2022 18:30 „Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. 19. mars 2022 19:15 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
„Það fór allt úrskeiðis. Við spiluðum ömurlega vörn og lélega sókn. Nánast ótrúlegt að við höfum bara tapað með átta stigum,“ sagði Ragnar Örn afar svekktur eftir leik. Ragnari fannst vanta meiri neista í Þór Þorlákshöfn. Liðið byrjaði annan leikhluta afar vel með tíu stiga áhlaupi en Ragnar hafði viljað fylgja því betur eftir. „Þegar við þurftum nauðsynlega á góðu áhlaupi að halda þá klikkuðum við á góðu skoti og Stjarnan stakk hnífnum í bakið á okkur.“ Ragnar hrósaði Stjörnunni fyrir góðan spilamennsku sem Þór Þorlákshöfn átti í miklum vandræðum með. „Þeir hitu vel í leiknum og ef þeir klikkuðu þá náðu þeir frákastinu. Stjarnan var betri en við á öllum sviðum og get ég ekki fundið einn hlut sem við gerðum betur en Stjarnan.“ Ragnar sagði að þetta væri góður skóli fyrir liðið og þarna fékk Þór Þorlákshöfn að kynnast því að lenda í öðru sæti. „Núna vitum við hvernig er að vera liðið sem átti að vinna. Við lærum af því og förum inn í úrslitakeppnina með fullt sjálfstraust,“ sagði Ragnar Örn Bragason að lokum.
Þór Þorlákshöfn Stjarnan Íslenski körfuboltinn Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir væntanleg. 19. mars 2022 18:30 „Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. 19. mars 2022 19:15 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Þór Þ. 93-85 | Stjarnan bikarmeistari 2022 Stjarnan er VÍS-bikarmeistari 2022 eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar, lokatölur 92-85. Þetta er þriðji bikarúrslitatitill Stjörnunnar á síðustu fjórum árum. Nánari umfjöllun, viðtöl og myndir væntanleg. 19. mars 2022 18:30
„Gaman að hafa lánað Loga VÍS-bikarinn í smá tíma“ Stjarnan varð bikarmeistari í þriðja skiptið á síðustu fjórum tímabilum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var í skýjunum eftir sigur á Þór Þorlákshöfn 93-85. 19. mars 2022 19:15