Spenna í loftinu þegar dregið verður bæði í átta liða og undanúrslit í Meistaradeild Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2022 09:42 Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, tekur við Meistaradeildarbikarnum í fyrra. Chelsea er í pottinum í dag. EPA-EFE/Carl Recine Síðasti dráttur tímabilsins í Meistaradeildinni fer fram í dag því þá mun koma í ljós hvaða leið átta bestu liðin þurfa að fara ætli þau sér að komast í úrslitaleikinn. Engar reglur eru um það hvaða lið gætu mæst og því gætum við séð Madrídarslag hjá Real og Atletico eða leik á milli Liverpool og Manchester City. Liðin í pottinum í Meistaradeildinni verða Atletico Madrid (Spánn), Bayern München (Þýskaland), Benfica (Portúgal), Chelsea (England), Liverpool (England), Manchester City (England), Real Madrid (Spánn) og Villarreal (Spánn). Fyrra liðið sem er degið úr pottinum í hverju einvígi er það lið sem spilar fyrri leikinn á heimavelli. Það verður dregið í undanúrslitin eftir að það kemur í ljós hvaða lið lenda saman í átta liða úrslitunum. Átta liða úrslitin fara fram 5./6. apríl og 12./13. apríl en undanúrslitaleikirnir eru síðan spilaðir 26. og 27. apríl og svo 3. og 4. maí. Úrslitaleikurinn er á Stade de France í París. Drátturinn hefst klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Seinna í dag verður einnig dregið í Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. 2021/22 quarter-finalists Who will lift the in Paris? Last-8 draw on Friday #UCLdraw pic.twitter.com/bKuFKKODvE— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 16, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi með hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Sjá meira
Engar reglur eru um það hvaða lið gætu mæst og því gætum við séð Madrídarslag hjá Real og Atletico eða leik á milli Liverpool og Manchester City. Liðin í pottinum í Meistaradeildinni verða Atletico Madrid (Spánn), Bayern München (Þýskaland), Benfica (Portúgal), Chelsea (England), Liverpool (England), Manchester City (England), Real Madrid (Spánn) og Villarreal (Spánn). Fyrra liðið sem er degið úr pottinum í hverju einvígi er það lið sem spilar fyrri leikinn á heimavelli. Það verður dregið í undanúrslitin eftir að það kemur í ljós hvaða lið lenda saman í átta liða úrslitunum. Átta liða úrslitin fara fram 5./6. apríl og 12./13. apríl en undanúrslitaleikirnir eru síðan spilaðir 26. og 27. apríl og svo 3. og 4. maí. Úrslitaleikurinn er á Stade de France í París. Drátturinn hefst klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Seinna í dag verður einnig dregið í Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. 2021/22 quarter-finalists Who will lift the in Paris? Last-8 draw on Friday #UCLdraw pic.twitter.com/bKuFKKODvE— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 16, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi með hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Sjá meira