„Frá framleiðendum vitleysunnar kemur meiri vitleysa“ Elísabet Hanna skrifar 16. mars 2022 17:31 Þröstur Leó og Þorsteinn Bachmann sem fara með hlutverk í myndinni. Skjáskot Allra síðasta veiðiferðin kemur í kvikmyndahús um helgina og er framhaldið jafnvel klúrara en fyrri myndin samkvæmt leikurunum en í henni veltust þeir naktir um í grasinu. Þar hitti skrattinn ömmu sína Þorsteinn Bachmann segist hafa hugsað „Frá framleiðendum vitleysunnar kemur meiri vitleysa“ þegar hann las handritið fyrst. Myndin fylgir hópi af mönnum sem eru allir frekar ólíkir en mynda saman þennan skemmtilega veiðihóp. Sigurður Sigurjóns kemur nýr inn í ferðina í hlutverki tengdaföðurs Vals Aðalsteins sem leikinn er af Þorsteini Bachmann. Sú persóna kemur með nýja valda dýnamík í hópinn sem gerir hlutina enn áhugaverðari og þar hitti skrattinn ömmu sína eins aðstandendur myndarinnar orða það. Myndin er byggð á sönnum veiðiferðum.Aðsend Jafnvel klúrari en sú fyrsta Þeir Þorsteinn Bachmann og Þröstur Leó sem leika stórhlutverk í Allra síðustu veiðiferðinni sem kemur í bíó 18. mars segja þessa mynd vera jafnvel klúrari en sú fyrsta og lofa góðri skemmtun. „Þegar ég las handritið ég sagði bara nei strákar ég ætla ekki að fara að gera þetta og þeir bara jú jú Þröstur minn þú gerir þetta.“ Segir Þröstur Leó sem er ekki ennþá búinn að sjá myndina og er forvitnilegt að vita hvaða atriði gekk fram að hans mörkum. Hann hélt að það yrði erfitt að toppa fyrri myndina en er nokkuð viss um að þessi nái því Allra síðasta veiðiferðin er væntanleg í kvikmyndahús um helgina.Allra síðasta veiðiferðin Það fer meira en minna allt úrskeðis „Minn er moldríkur fjárfestir og er þarna orðinn ráðherra í þessari mynd hvorki meira né minni og það er kannski til að segja okkur það að fallið er hátt en það er lagt af stað með góðum ásetningi,“ segir Þorsteinn um Val sem hann leikur. „Ég held að það fari nú eiginlega meira en minna allt úrskeðis sem getur farið er það ekki?“ Bætir hann við og Þröstur er fljótur að svara „Já og rúmlega“. Leikararnir skemmtu sér vel við tökur á myndinni og eru spenntir að deila afrakstrinum með öðrum. Leikararnir voru í viðtali hjá Ísland í dag og viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stemning á forsýningu Allra síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýndum sýnishorn úr myndinni í síðasta mánuði hér á Lífinu á Vísi. 11. mars 2022 13:31 Fyrsta sýnishornið úr Allra síðustu veiðiferðinni Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýnum hér fyrsta sýnishornið úr myndinni. 3. febrúar 2022 14:00 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Þar hitti skrattinn ömmu sína Þorsteinn Bachmann segist hafa hugsað „Frá framleiðendum vitleysunnar kemur meiri vitleysa“ þegar hann las handritið fyrst. Myndin fylgir hópi af mönnum sem eru allir frekar ólíkir en mynda saman þennan skemmtilega veiðihóp. Sigurður Sigurjóns kemur nýr inn í ferðina í hlutverki tengdaföðurs Vals Aðalsteins sem leikinn er af Þorsteini Bachmann. Sú persóna kemur með nýja valda dýnamík í hópinn sem gerir hlutina enn áhugaverðari og þar hitti skrattinn ömmu sína eins aðstandendur myndarinnar orða það. Myndin er byggð á sönnum veiðiferðum.Aðsend Jafnvel klúrari en sú fyrsta Þeir Þorsteinn Bachmann og Þröstur Leó sem leika stórhlutverk í Allra síðustu veiðiferðinni sem kemur í bíó 18. mars segja þessa mynd vera jafnvel klúrari en sú fyrsta og lofa góðri skemmtun. „Þegar ég las handritið ég sagði bara nei strákar ég ætla ekki að fara að gera þetta og þeir bara jú jú Þröstur minn þú gerir þetta.“ Segir Þröstur Leó sem er ekki ennþá búinn að sjá myndina og er forvitnilegt að vita hvaða atriði gekk fram að hans mörkum. Hann hélt að það yrði erfitt að toppa fyrri myndina en er nokkuð viss um að þessi nái því Allra síðasta veiðiferðin er væntanleg í kvikmyndahús um helgina.Allra síðasta veiðiferðin Það fer meira en minna allt úrskeðis „Minn er moldríkur fjárfestir og er þarna orðinn ráðherra í þessari mynd hvorki meira né minni og það er kannski til að segja okkur það að fallið er hátt en það er lagt af stað með góðum ásetningi,“ segir Þorsteinn um Val sem hann leikur. „Ég held að það fari nú eiginlega meira en minna allt úrskeðis sem getur farið er það ekki?“ Bætir hann við og Þröstur er fljótur að svara „Já og rúmlega“. Leikararnir skemmtu sér vel við tökur á myndinni og eru spenntir að deila afrakstrinum með öðrum. Leikararnir voru í viðtali hjá Ísland í dag og viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stemning á forsýningu Allra síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýndum sýnishorn úr myndinni í síðasta mánuði hér á Lífinu á Vísi. 11. mars 2022 13:31 Fyrsta sýnishornið úr Allra síðustu veiðiferðinni Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýnum hér fyrsta sýnishornið úr myndinni. 3. febrúar 2022 14:00 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Stemning á forsýningu Allra síðustu veiðiferðarinnar Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýndum sýnishorn úr myndinni í síðasta mánuði hér á Lífinu á Vísi. 11. mars 2022 13:31
Fyrsta sýnishornið úr Allra síðustu veiðiferðinni Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýnum hér fyrsta sýnishornið úr myndinni. 3. febrúar 2022 14:00