Selfyssingar skelltu KA fyrir norðan | Snögg þrenna Jasons Daða Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. mars 2022 17:59 Gary Martin var á skotskónum á Akureyri í dag. sunnlenska.is/Guðmundur Karl Óvænt úrslit litu dagsins ljós í Lengjubikarnum í fótbolta í dag þegar Lengjudeildarlið Selfyssinga skellti Bestudeildarliði KA í Boganum á Akureyri. Selfyssingar voru ansi fáliðaðir fyrir norðan og voru aðeins með tvo leikmenn á varamannabekknum auk þess sem þjálfari liðsins, Dean Martin, var fjarri góðu gamni en Guðjón Björgvin Þorvarðarson stýrði Selfossliðinu í dag. Það virtist þó ekki hafa slæm áhrif á Selfyssinga því þeir náðu tveggja marka forystu í fyrri hálfleik með mörkum Gary Martin og Daniel Majkic. Nökkvi Þeyr Þórisson minnkaði muninn fyrir KA með marki úr vítaspyrnu. Í upphafi síðari hálfleiks náðu Selfyssingar aftur tveggja marka forystu með marki Gonzalo Zamorano Leon. Steinþór Freyr Þorsteinsson lagaði stöðuna fyrir KA en leiknum lauk með 2-3 sigri Selfyssinga. Hafa bæði lið nú lokið leik í Lengjubikarnum þetta árið en FH-ingar unnu riðilinn og fara í undanúrslit. Í Kópavogi unnu Breiðablik 3-0 sigur á KV en sigurinn var þó torsóttari en tölurnar gefa til kynna. Leikurinn var markalaus allt þar til á 81.mínútu en þá tók varamaðurinn Jason Daði Svanþórsson leikinn algjörlega yfir. Jason Daði hlóð í þrennu á síðustu tíu mínútum leiksins og tryggði Blikum 3-0 sigur. Þarf Kópavogsliðið að treysta á jafntefli í viðureign Stjörnunnar og ÍA á morgun til að komast í undanúrslit keppninnar. Íslenski boltinn UMF Selfoss KA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Selfyssingar voru ansi fáliðaðir fyrir norðan og voru aðeins með tvo leikmenn á varamannabekknum auk þess sem þjálfari liðsins, Dean Martin, var fjarri góðu gamni en Guðjón Björgvin Þorvarðarson stýrði Selfossliðinu í dag. Það virtist þó ekki hafa slæm áhrif á Selfyssinga því þeir náðu tveggja marka forystu í fyrri hálfleik með mörkum Gary Martin og Daniel Majkic. Nökkvi Þeyr Þórisson minnkaði muninn fyrir KA með marki úr vítaspyrnu. Í upphafi síðari hálfleiks náðu Selfyssingar aftur tveggja marka forystu með marki Gonzalo Zamorano Leon. Steinþór Freyr Þorsteinsson lagaði stöðuna fyrir KA en leiknum lauk með 2-3 sigri Selfyssinga. Hafa bæði lið nú lokið leik í Lengjubikarnum þetta árið en FH-ingar unnu riðilinn og fara í undanúrslit. Í Kópavogi unnu Breiðablik 3-0 sigur á KV en sigurinn var þó torsóttari en tölurnar gefa til kynna. Leikurinn var markalaus allt þar til á 81.mínútu en þá tók varamaðurinn Jason Daði Svanþórsson leikinn algjörlega yfir. Jason Daði hlóð í þrennu á síðustu tíu mínútum leiksins og tryggði Blikum 3-0 sigur. Þarf Kópavogsliðið að treysta á jafntefli í viðureign Stjörnunnar og ÍA á morgun til að komast í undanúrslit keppninnar.
Íslenski boltinn UMF Selfoss KA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira