Lewandowski jafnar met Heynckes og Werner Atli Arason skrifar 13. mars 2022 12:01 Robert Lewandowski er búinn að vera magnaður fyrir Bayern München á tímabilinu. Getty Images Robert Lewandowski, framherji Bayern München, skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli á útivelli gegn Hoffenheim í gærkvöldi. Mark Lewandowski var það 17. sem hann skorar á útivelli á tímabilinu og er hann því búinn að jafna met Jupp Heynckes og Timo Werner yfir flest mörk á útivelli á einu tímabili í þýsku úrvalsdeildinni. Heynckes, fyrrum þjálfari Lewandowski, gerði 17 útivallarmörk fyrir Borussia Mönchengladbach tímabilið 1973-1974 og Werner gerði slíkt hið sama fyrir RB Leipzig tímabilið 2019-2020. Lewandowski á fjóra útileiki eftir á tímabilinu, gegn Wolfsburg, Mainz, Arminia Bielefeld og Freiburg. Það verður því að teljast ansi líklegt að Lewandowski muni einn eiga þetta met að tímabilinu loknu. Pólski markahrókurinn er alls búinn að skora 29 mörk í 26 leikjum í þýsku deildinni á þessu tímabili. 17 – Robert Lewandowski has scored 17 away goals in the #Bundesliga this season, equalling Jupp Heynckes in 1973/74 and Timo Werner in 2019/20 for the most away goals in a single season in the competition. Guest. #TSGFCB pic.twitter.com/fVvHBXOdeo— OptaFranz (@OptaFranz) March 12, 2022 Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Mark Lewandowski var það 17. sem hann skorar á útivelli á tímabilinu og er hann því búinn að jafna met Jupp Heynckes og Timo Werner yfir flest mörk á útivelli á einu tímabili í þýsku úrvalsdeildinni. Heynckes, fyrrum þjálfari Lewandowski, gerði 17 útivallarmörk fyrir Borussia Mönchengladbach tímabilið 1973-1974 og Werner gerði slíkt hið sama fyrir RB Leipzig tímabilið 2019-2020. Lewandowski á fjóra útileiki eftir á tímabilinu, gegn Wolfsburg, Mainz, Arminia Bielefeld og Freiburg. Það verður því að teljast ansi líklegt að Lewandowski muni einn eiga þetta met að tímabilinu loknu. Pólski markahrókurinn er alls búinn að skora 29 mörk í 26 leikjum í þýsku deildinni á þessu tímabili. 17 – Robert Lewandowski has scored 17 away goals in the #Bundesliga this season, equalling Jupp Heynckes in 1973/74 and Timo Werner in 2019/20 for the most away goals in a single season in the competition. Guest. #TSGFCB pic.twitter.com/fVvHBXOdeo— OptaFranz (@OptaFranz) March 12, 2022
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn