Fjórtán ára dóttir Tiger Woods fær heiðurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 12:31 Tiger Woods sést hér með móður sinni Kultida Woods og börnum sínum Sam Alexis Woods og Charlie Axel Woods þegar hann var heiðraður í Hvíta húsinu árið 2019. Getty/Chip Somodevilla Sonur Tiger Woods hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu ár eftir að hafa sýnt flott tilþrif þegar hann hefur spilað með föður sínum á PNC Championship undanfarin tvö ár. Nú er hins vegar komið að dóttur hans að fá eitthvað af sviðsljósinu. Sam, fjórtán ára dóttir Tiger Woods og Elin Nordegren, fær nefnilega heiðurinn á að innleiða pabba sinn í heiðurshöll golfsins. Tiger valdi Sam Alexis en hún er tveimur ári eldri en sonurinn Charlie Axel. Tiger Woods' daughter, Sam, to introduce him at the World Golf Hall of Fame ceremony. pic.twitter.com/8tJeo7AUdA— GOLF.com (@GOLF_com) March 8, 2022 Sam fæddist daginn eftir að Tiger varð í öðru sæti á Opna bandaríska meistaramótinu árið 2007. Það verður því falleg stund hjá þeim feðginunum. Sam mun væntanlega halda stutta ræðu og segja eitthvað fallegt um pabba sinn. Tiger Woods verður tekinn inn í heiðurshöllina í kvöld en athöfnin er haldin í tengslum við Players mótið. Tiger er að fara ári of seint inn í heiðurshöllina en kórónuveirufaraldurinn sá til þess að athöfnin fór ekki fram í fyrra. Tiger Woods has chosen his 14-year-old daughter Sam to introduce him Wednesday night when he and three others are inducted into the World Golf Hall of Fame.https://t.co/0D9E7cReXn— Sportsnet (@Sportsnet) March 8, 2022 Þrír aðrir verða einnig teknir inn í „World Golf Hall of Fame“ en það eru Tim Finchem, Susie Maxwell Berning og Marion Hollins. Tiger Woods hefur ekkert keppt í golfi síðan að hann slasaðist illa á fæti í bílslysi en hann tók þó þátt í mótinu með syni sínum Charlie í desember þar sem þeir náðu öðru sæti. Strákurinn fór þar á kostum. Tiger er 46 ára gamall og hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum þar af Mastersmótið fimm sinnum og PGA-meistaramótið fjórum sinnum. Aðeins Jack Nicklaus hefur unnið fleiri risatitla eða átján. Tiger hefur alls unnið 82 mót á bandarísku mótaröðinni og deilir þar metinu með Sam Snead sem vann sín á mót árunum 1936 til 1965. We've announced the speech presenters for the 2022 induction ceremony (airs tomorrow LIVE on @GolfChannel):Susie Maxwell Berning (presented by HOFer @Jrprotalker)Tim Finchem (presented by HOFer @Love3d)Tiger Woods (presented by Sam Woods, daughter)https://t.co/kVqCJMKwQY pic.twitter.com/NmOfv1ek0O— Golf Hall of Fame (@GolfHallofFame) March 8, 2022 Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Sjá meira
Sam, fjórtán ára dóttir Tiger Woods og Elin Nordegren, fær nefnilega heiðurinn á að innleiða pabba sinn í heiðurshöll golfsins. Tiger valdi Sam Alexis en hún er tveimur ári eldri en sonurinn Charlie Axel. Tiger Woods' daughter, Sam, to introduce him at the World Golf Hall of Fame ceremony. pic.twitter.com/8tJeo7AUdA— GOLF.com (@GOLF_com) March 8, 2022 Sam fæddist daginn eftir að Tiger varð í öðru sæti á Opna bandaríska meistaramótinu árið 2007. Það verður því falleg stund hjá þeim feðginunum. Sam mun væntanlega halda stutta ræðu og segja eitthvað fallegt um pabba sinn. Tiger Woods verður tekinn inn í heiðurshöllina í kvöld en athöfnin er haldin í tengslum við Players mótið. Tiger er að fara ári of seint inn í heiðurshöllina en kórónuveirufaraldurinn sá til þess að athöfnin fór ekki fram í fyrra. Tiger Woods has chosen his 14-year-old daughter Sam to introduce him Wednesday night when he and three others are inducted into the World Golf Hall of Fame.https://t.co/0D9E7cReXn— Sportsnet (@Sportsnet) March 8, 2022 Þrír aðrir verða einnig teknir inn í „World Golf Hall of Fame“ en það eru Tim Finchem, Susie Maxwell Berning og Marion Hollins. Tiger Woods hefur ekkert keppt í golfi síðan að hann slasaðist illa á fæti í bílslysi en hann tók þó þátt í mótinu með syni sínum Charlie í desember þar sem þeir náðu öðru sæti. Strákurinn fór þar á kostum. Tiger er 46 ára gamall og hefur unnið fimmtán risamót á ferlinum þar af Mastersmótið fimm sinnum og PGA-meistaramótið fjórum sinnum. Aðeins Jack Nicklaus hefur unnið fleiri risatitla eða átján. Tiger hefur alls unnið 82 mót á bandarísku mótaröðinni og deilir þar metinu með Sam Snead sem vann sín á mót árunum 1936 til 1965. We've announced the speech presenters for the 2022 induction ceremony (airs tomorrow LIVE on @GolfChannel):Susie Maxwell Berning (presented by HOFer @Jrprotalker)Tim Finchem (presented by HOFer @Love3d)Tiger Woods (presented by Sam Woods, daughter)https://t.co/kVqCJMKwQY pic.twitter.com/NmOfv1ek0O— Golf Hall of Fame (@GolfHallofFame) March 8, 2022
Golf Bílslys Tigers Woods Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að kreista fram sigur og er meistari meistaranna Körfubolti