Olíuverð komið langt yfir afkomuspá Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2022 20:59 Vísir/Vilhelm Verð á þotueldsneyti er komið yfir það sem forsvarsmenn Icelandair gerðu ráð fyrir í afkomuspá. Þá verður félagið varnarlaust gagnvart sveiflum á eldsneytisverði þann 1. júlí. Þetta kemur fram í svari Icelandair við fyrirpsurn Túrista. Í grein miðilsins segir að í sumar muni samningar Icelandair um festingar á kaupverði eldsneytis renna út. Í grein Túrista segir að ekki sé óþekkt ða flugfélög kaupi eldsneyti á markaðsverði, í stað þess að festa verðið fram í tímann. Það hafi til dæmis verið gert af forsvarsmönnum Wow Air, með góðum árangri þegar olíuverð var lágt. Hins vegar reyndist það erfitt þegar verð hækkaði. Nú hefur olíuverð hækkað hratt í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Bent er á að Wizz Air hafi verið að festa verð til næstu fjögurra mánaða og það í 1.172 dali á tonnið. Þá er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, úr viðtali við Fréttablaðið í síðustu viku þar sem hann sagði að hækkanir upp fyrir 800 dali á tonnið muni hafa neikvæð áhrif á afkomu. Merki um hækkanir Rætt var við Kristján Sigurjónsson hjá Túrista í Reykjavík síðdegis í dag. Þar var rætt við hann um stöðuna í ferðabransanum vegna innrásarinnar og sagði hann óvissuna mikla. Þetta væri vandamál fyrir ferðaþjónustuna almennt. „Á einhverjum tímapunkti hlýtur þetta eldsneytisverð að skila sér út í verðlagið og valda því að fargjöldin fari upp á við. Það eru svo sem merki um það nú þegar að það sé farið að gerast,“ sagði Kristján meðal annars. Stríð í Evrópu væri þar að auki fráhrindandi í augum Bandaríkjamanna, stærsta hóp ferðamanna sem sækja Ísland heim. Hlusta má á spjallið við Kristján hér að neðan. Icelandair Fréttir af flugi Innrás Rússa í Úkraínu Bensín og olía Tengdar fréttir „Mér þykir Íslendingar full fljótir að fara í kjarnorkubyrgin“ Rauður dagur var í kauphöllinni í dag. Hagfræðingur segir sérstakt að hækkandi olíuverð hafi meiri áhrif hér á landi en í löndum sem eru háð olíu Rússa og telur Íslendinga full fljóta í kjarnorkubyrgin. 7. mars 2022 20:00 Sætanýting hjá Play jókst milli mánaða Flugfélagið Play flutti 19.686 farþega nýliðnum febrúarmánuði og var sætanýting 67,1 prósent, samanborið við 55,7 prósent í janúar. 7. mars 2022 13:53 Flugfélögin leiða lækkanir á eldrauðum markaði Það hefur verið rautt að litast um í kauphöllinni í morgun. Flugfélögin tvö, Icelandair og Play hafa lækkað mest. 7. mars 2022 10:21 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Icelandair við fyrirpsurn Túrista. Í grein miðilsins segir að í sumar muni samningar Icelandair um festingar á kaupverði eldsneytis renna út. Í grein Túrista segir að ekki sé óþekkt ða flugfélög kaupi eldsneyti á markaðsverði, í stað þess að festa verðið fram í tímann. Það hafi til dæmis verið gert af forsvarsmönnum Wow Air, með góðum árangri þegar olíuverð var lágt. Hins vegar reyndist það erfitt þegar verð hækkaði. Nú hefur olíuverð hækkað hratt í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Bent er á að Wizz Air hafi verið að festa verð til næstu fjögurra mánaða og það í 1.172 dali á tonnið. Þá er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, úr viðtali við Fréttablaðið í síðustu viku þar sem hann sagði að hækkanir upp fyrir 800 dali á tonnið muni hafa neikvæð áhrif á afkomu. Merki um hækkanir Rætt var við Kristján Sigurjónsson hjá Túrista í Reykjavík síðdegis í dag. Þar var rætt við hann um stöðuna í ferðabransanum vegna innrásarinnar og sagði hann óvissuna mikla. Þetta væri vandamál fyrir ferðaþjónustuna almennt. „Á einhverjum tímapunkti hlýtur þetta eldsneytisverð að skila sér út í verðlagið og valda því að fargjöldin fari upp á við. Það eru svo sem merki um það nú þegar að það sé farið að gerast,“ sagði Kristján meðal annars. Stríð í Evrópu væri þar að auki fráhrindandi í augum Bandaríkjamanna, stærsta hóp ferðamanna sem sækja Ísland heim. Hlusta má á spjallið við Kristján hér að neðan.
Icelandair Fréttir af flugi Innrás Rússa í Úkraínu Bensín og olía Tengdar fréttir „Mér þykir Íslendingar full fljótir að fara í kjarnorkubyrgin“ Rauður dagur var í kauphöllinni í dag. Hagfræðingur segir sérstakt að hækkandi olíuverð hafi meiri áhrif hér á landi en í löndum sem eru háð olíu Rússa og telur Íslendinga full fljóta í kjarnorkubyrgin. 7. mars 2022 20:00 Sætanýting hjá Play jókst milli mánaða Flugfélagið Play flutti 19.686 farþega nýliðnum febrúarmánuði og var sætanýting 67,1 prósent, samanborið við 55,7 prósent í janúar. 7. mars 2022 13:53 Flugfélögin leiða lækkanir á eldrauðum markaði Það hefur verið rautt að litast um í kauphöllinni í morgun. Flugfélögin tvö, Icelandair og Play hafa lækkað mest. 7. mars 2022 10:21 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
„Mér þykir Íslendingar full fljótir að fara í kjarnorkubyrgin“ Rauður dagur var í kauphöllinni í dag. Hagfræðingur segir sérstakt að hækkandi olíuverð hafi meiri áhrif hér á landi en í löndum sem eru háð olíu Rússa og telur Íslendinga full fljóta í kjarnorkubyrgin. 7. mars 2022 20:00
Sætanýting hjá Play jókst milli mánaða Flugfélagið Play flutti 19.686 farþega nýliðnum febrúarmánuði og var sætanýting 67,1 prósent, samanborið við 55,7 prósent í janúar. 7. mars 2022 13:53
Flugfélögin leiða lækkanir á eldrauðum markaði Það hefur verið rautt að litast um í kauphöllinni í morgun. Flugfélögin tvö, Icelandair og Play hafa lækkað mest. 7. mars 2022 10:21