Breiðablik skipuleggur neyðarsöfnun fyrir Úkraínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2022 15:01 Blikastúlkur standa saman innan sem utan vallar. Nú ætlar þær að standa með konum og stúlkum í Úkraínu með neyðarsöfnun. Instagram/@breidablik_fotbolti Kvennafótboltalið Breiðabliks þekkir vel aðstæðurnar þar sem Rússar ráðast inn í Úkraínu því liðið var þar í keppnisferðalagi fyrir aðeins fjórum mánuðum síðan. Breiðablikskonur spiluðu við úkraínska liðið Zhytlobud-1 í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og spiluðu út í Úkraínu 9. nóvember síðastliðinn. Liðið kemur frá borginni Kharkiv sem er nú ráðist á af rússneska hernum. Breiðablik er nú að skipuleggja neyðarsöfnun fyrir Úkraínu. Breiðablik fordæmir stríð og árásir á saklausa borgara og tekur höndum saman með UN Women á Íslandi til að styrkja úkraínskar konur og stúlkur um leið og leikmenn Breiðabliks senda kveðjur til Kharkiv og Úkráinu með von um frið. Söfnunina má nálgast inn á gjafaverslun.unwomen.is/breidablik. Það er einnig hægt að styrkja með því að senda SMS-ið KONUR í númerið 1900 en þá leggur þú 1900 krónur í söfnunina. Einnig með því að senda AUR/KASS í númerið 839-0700 eða unwomenisland. Þá er hægt að gefa frjáls framlög með því að leggja inn á bankareikninginn 0537-26-55505 en kennitalan er 551090-2489. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti) Innrás Rússa í Úkraínu Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira
Breiðablikskonur spiluðu við úkraínska liðið Zhytlobud-1 í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og spiluðu út í Úkraínu 9. nóvember síðastliðinn. Liðið kemur frá borginni Kharkiv sem er nú ráðist á af rússneska hernum. Breiðablik er nú að skipuleggja neyðarsöfnun fyrir Úkraínu. Breiðablik fordæmir stríð og árásir á saklausa borgara og tekur höndum saman með UN Women á Íslandi til að styrkja úkraínskar konur og stúlkur um leið og leikmenn Breiðabliks senda kveðjur til Kharkiv og Úkráinu með von um frið. Söfnunina má nálgast inn á gjafaverslun.unwomen.is/breidablik. Það er einnig hægt að styrkja með því að senda SMS-ið KONUR í númerið 1900 en þá leggur þú 1900 krónur í söfnunina. Einnig með því að senda AUR/KASS í númerið 839-0700 eða unwomenisland. Þá er hægt að gefa frjáls framlög með því að leggja inn á bankareikninginn 0537-26-55505 en kennitalan er 551090-2489. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Breiðabliks (@breidablik_fotbolti)
Innrás Rússa í Úkraínu Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira