Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2022 15:01 Erik Ten Hag kveður Ajax væntanlega eftir tímabilið. getty/Dennis Bresser Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. Ten Hag hefur verið sterklega orðaður við United á undanförnum mánuðum. Hann ku vera efstur á blaði Ralfs Rangnick, bráðabirgðastjóra United, sem tekur þátt í að velja eftirmann sinn. Forráðamenn Ajax eru meðvitaðir um að Ten Hag vilji fara frá félaginu eftir tímabilið. Hann hefur áhuga á að taka við United og virðist vera byrjaður að undirbúa sig fyrir það, meðal annars með því að auka færni sína í ensku. Ten Hag og Mauricio Pochettino, stjóri Paris Saint-Germain, þykja líklegastir til að taka við United eftir tímabilið. Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur einnig verið nefndur til sögunnar í þessu samhengi. Ten Hag, sem er 52 ára, hefur styrt Ajax með góðum árangri frá 2017. Undir hans stjórn hefur Ajax tvisvar sinnum orðið hollenskur meistari, tvisvar sinnum bikarmeistari og tímabilið 2018-19 komst liðið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Ajax er með tveggja stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar, komið í undanúrslit bikarkeppninnar og er í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Benfica í fyrri leik sínum þar. Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Ten Hag hefur verið sterklega orðaður við United á undanförnum mánuðum. Hann ku vera efstur á blaði Ralfs Rangnick, bráðabirgðastjóra United, sem tekur þátt í að velja eftirmann sinn. Forráðamenn Ajax eru meðvitaðir um að Ten Hag vilji fara frá félaginu eftir tímabilið. Hann hefur áhuga á að taka við United og virðist vera byrjaður að undirbúa sig fyrir það, meðal annars með því að auka færni sína í ensku. Ten Hag og Mauricio Pochettino, stjóri Paris Saint-Germain, þykja líklegastir til að taka við United eftir tímabilið. Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur einnig verið nefndur til sögunnar í þessu samhengi. Ten Hag, sem er 52 ára, hefur styrt Ajax með góðum árangri frá 2017. Undir hans stjórn hefur Ajax tvisvar sinnum orðið hollenskur meistari, tvisvar sinnum bikarmeistari og tímabilið 2018-19 komst liðið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Ajax er með tveggja stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar, komið í undanúrslit bikarkeppninnar og er í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Benfica í fyrri leik sínum þar.
Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira