Sara leyfir sjálfri sér ekki að skoða stigatöfluna á The Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2022 11:31 Sara Sigmundsdóttir sést hér gera æfinguna í 22.1 sem var fyrsti hlutinn af undankeppninni fyrir heimsleikana í CrossFit. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir endaði í 118. sæti í fyrsta hluta opna hluta heimsleikanna í CrossFit en það eru fréttir fyrir hana sjálfa. Sara ætlar ekki að fylgjast með stöðu mála því það eina skiptir máli er að komast áfram í næsta hluta undankeppni heimsleikanna. Sara sagði fylgjendum sínum hver markmið hennar væru fyrir The Open í ár og hvað hún ætlar að minna sjálfa sig á næstu vikurnar. Hún leggur þar áherslu að horfa á stóru myndina. Sara missti af síðasta tímabili vegna meiðsla og meiddist síðan aftur í aðdraganda þessa tímabils. Þau meiðsli hægðu bara á henni en stoppuðu okkar konu ekki. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara var því klár í slaginn þegar 22.1 fór fram í síðustu viku. Hún vissi þó að það væri engin ástæða til að stefna á að toppa í upphafi tímabilsins. Það er athyglisvert að skoða „reglur“ Söru fyrir opna hlutann í ár en þær birti hún á Instagram síðu sinni. Sara ætlar að gera hverja æfingu helst um leið og hún verður gefin út en það sé góð æfing fyrir átta manna úrslitin. Hún gefur sér aðeins hundrað mínútur eftir tilkynningu til að klára æfinguna. Sara ætlar líka að gera hverja æfingu bara einu sinni. Allir geta gert hverja æfingu oftar en einu sinni en Sara ætlar að láta eitt skipti nægja. Sara minnir sjálfa sig líka á það að sætið skiptir ekki öllu máli heldur þarf hún aðeins að tryggja sér sæti í næsta hluta. Aðalmarkmiðið er auðvitað að vera meðal keppanda á heimsleikunum sjálfum og það er löng leið þangað. Sæti hennar á The Open mun ekki skipta neinu máli eftir þrjár vikur aðeins hvort hún fái að vera með í átta manna úrslitunum. Sara ætlar líka að skila inn sínum árangri í hverri æfingu án þess að vita meira. Hún leyfir því ekki sjálfri sér að skoða stigatöfluna. Hér fyrir neðan má sjá þessar reglur hjá Söru. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Sara sagði fylgjendum sínum hver markmið hennar væru fyrir The Open í ár og hvað hún ætlar að minna sjálfa sig á næstu vikurnar. Hún leggur þar áherslu að horfa á stóru myndina. Sara missti af síðasta tímabili vegna meiðsla og meiddist síðan aftur í aðdraganda þessa tímabils. Þau meiðsli hægðu bara á henni en stoppuðu okkar konu ekki. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara var því klár í slaginn þegar 22.1 fór fram í síðustu viku. Hún vissi þó að það væri engin ástæða til að stefna á að toppa í upphafi tímabilsins. Það er athyglisvert að skoða „reglur“ Söru fyrir opna hlutann í ár en þær birti hún á Instagram síðu sinni. Sara ætlar að gera hverja æfingu helst um leið og hún verður gefin út en það sé góð æfing fyrir átta manna úrslitin. Hún gefur sér aðeins hundrað mínútur eftir tilkynningu til að klára æfinguna. Sara ætlar líka að gera hverja æfingu bara einu sinni. Allir geta gert hverja æfingu oftar en einu sinni en Sara ætlar að láta eitt skipti nægja. Sara minnir sjálfa sig líka á það að sætið skiptir ekki öllu máli heldur þarf hún aðeins að tryggja sér sæti í næsta hluta. Aðalmarkmiðið er auðvitað að vera meðal keppanda á heimsleikunum sjálfum og það er löng leið þangað. Sæti hennar á The Open mun ekki skipta neinu máli eftir þrjár vikur aðeins hvort hún fái að vera með í átta manna úrslitunum. Sara ætlar líka að skila inn sínum árangri í hverri æfingu án þess að vita meira. Hún leyfir því ekki sjálfri sér að skoða stigatöfluna. Hér fyrir neðan má sjá þessar reglur hjá Söru. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira